Morgunblaðið - 11.05.1984, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.05.1984, Blaðsíða 6
MORGUNBLADID, FÖSTUDAGUR 11. MAÍ 1984 í DAG er föstudagur 11. maí, LOKADAGUR, sem er 132. dagur ársins 1984. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 03.03 og síodegisflóð kl. 15.42. Sólarupprás í Rvík kl. 04.25 og sólarlag kl. 22.25. Sólin er í hádegis- staö í Rvík kl. 13.24 og tungliö er í suöri kl. 22.44. (Almanak Háskólans.) Hann leggur undir oss lýöi og þjódir fyrir fœtur vora. (Sálm. 47,4) KROSSGÁTA i i 3 4 m ¦ 6 7 6 ¦ 11 jBaÉ 13 14 12 ¦ 17 r LÁKÉTT: — 1. gæsla, 5. svar, 6. menntastofnanir, 9. grænmeti, 10. rómversk tala, 11. tveir eins, 12. á fueli. 13. styrkja, 15. bókstafur, 17. skaAinn. UJBRÉTT: — 1. rösklegt, 2. tóbak, 3. andi, 4. skrifa upp, 7. afkvæmi, 8. fæði, 12. hafði upp á, 14. mannsnafn, 16. frumefni. LAIÍSN SÍÐUSTU KROSSÍÍÁTU: LÁRÉTT: — 1. lund, 5. jurt, 6. pióg, 7. tá, 8. leiti, 11. ey. 12. óim, 14. gref, 16. Ulaði. LÓORÉTT: — I. lúpulegt. 2. njóli, 3. dug, 4. stri, 7. til, 9. eyra, 10. tófa, 13. nw'iti, 15. el. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG kom Hvassafell til Reykjavíkurhafnar að utan <>n Ljósafoss fór á ströndina. Þá kom togarinn Arinbjörn úr söluferð til útlanda. Erl. leigu- skip Eimskips Antwerp Flyer kom frá útlöndum. í fyrrinótt lögðu Selá og Álafoss af stað til útlanda. í gær kom togarinn Jón Baldvinsson inn af veiðum til löndunar. Hofsjökull fór á ströndina, Hekla kom úr strandferð og Langá kom frá útlöndum, með fóðurbætis- farm. Þá kom Stapafell úr ferð og fór samdægurs aftur á ströndina. Danska eftirlits- skipið Fylla fór út aftur í fyrrakvöld. KIRKJA Egilsstaðakirkja: Á sunnudaginn verður messa kl. 11. Organisti David Knowl- es. Aðventkirkjan Reykjavfk: Á morgun, laugardag: Biblíu- rannsókn kl. 9:45 og guðsþjón- usta k). 11:00 — Jón Hjörleifur Jónsson prédikar. Safnaðarheimili aðventista Keflavfk:A morgun, laugardag: Biblíurannsókn kl. 10.00 og guðsþjónusta kl. 11:00 — Þröstur B. Steinþórsson préd- ikar. Safnaðarheimili aðventista Sel- fossi:Á morgun, laugardag: Biblíurannsókn kl. 10:00 og guðsþjónusta kl. 11:00 — Henrik Jorgensen prédikar. Aðventkirkjan Vestmannaeyj- um:Á morgun laugardag: Bibl- íurannsókn kl. 10.00 FRÉTTIR HVERGI var næturfrost á lág- lendi í fyrrinótt, en þar sem minnstur hiti var, í Strandhöfn, var eins stigs hiti. Uppi á há- lendinu á Hveravollum fór hit- inn niður fyrir frostmarkið, eíns stigs frost. Hér í Reykjavík var 6 stiga hiti og dálítil rign- ing. Mest rigndi um nóttina 11 millim. vestur í Kvígindisdal. Hér í Reykjavík mældust sól- skinsstundir í fyrradag alls 70 mínútur. Veðurstofan gerði ekki ráð fyrir umtalsverðum breytingum á hitastiginu, er sagðar voru veðurfréttir í gærmorgun. NAUÐUNGARUPPBOÐ. í „aukablaði" Lögbirtingablaðs- ins, sem út kom í gær, var auglýsing frá borgarfógetan- um í Reykjavík, Jóni Skafta- syni. Eru þar birtar rúmlega 200 nauðungaruppboð á fast- eignum í höfuðborginni allt C-auglýsingar. Uppboðsdagur er 30. maí nk. í skrifstofu emb- ættisins við Skógarhlíð. HAPPDRÆTTISVINNINGAR. — Hinn 30. apríl síðastliðinn var dregið í happdrætti ferða- sjóðs Bændaskólans á Hvann- eyri. Komu vinningar á eftir- talda miða: Svefnbekkur nr. 35, skrifborðsstól nr. 1860, Tjaldborgartjald nr. 176, djúpsteikingarpottur nr. 995, kommóða nr. 1114, borðlampi nr. 949, sjálfvirk kaffikanna nr. 1432, svefnpoki nr. 1470, Solon íslandus eftir Davíð Stefánsson nr. 254 og ferða- taska á hjólum á miða nr. 1122. Vinninga skal vitjað fyrir 1. október nk. Ágóða af happ- drætti þessu verður varið í ferð sem brautskráðir búfræð- ingar fara í vor til Danmerk- ur. P>ekari upplýsingar í síma 93-7000. (Birt án ábyrgðar). FÉLAGSSTARF aldraðra í Reykjavík efnir til kirkjuferð- ar í Garðakirkju á sunudaginn kemur. Prédikun í kirkjunni flytur Margrét Jónsdóttir, skólastjóri á Löngumýri. Væntanlegir þátttakendur í kirkjuferðinni eru beðnir að gera viðvart í síma 86960 eða 32018. - Lagt verður af stað frá Alþingishúsinu kl. 13.30. Að messu lokinni hefst kaffi- sala kvenfélagsins í sókninni. FÉLAGSVIST verður spiluð í safnaðarheimili Hallgrims- kirkju á morgun, laugardag- inn 12. þ.m., og verður byrjað að spila kl. 15. KÖKUBASAR heldur St. Georgsgildi Reykjavíkurskáta í safnaðarheimili Langholts- kirkju á morgun, laugardag, til ágóða fyrir skátastarfið. HJÁLPRÆÐISHERINN efnir til samkomu í kvöld kl. 20.30, þar sem gestir hersins frá Bandaríkjunum, hjónin kommandör Will og Kattleen Pratt munu taJa ásamt komm- andör K.A. Solhaug, frá Noregi. Þessir gestir hersins koma einnig fram á samkomum á sunnudagskvöldið kemur kl. 20.30. KVENFÉL. Aldan heldur vor- hátíð sína á Hótel Sögu annað kvöld, laugardag. Væntanlegir þátttakendur eru beðnir að gera viðvart í síma 23746 eða 34916. HEIMILISDYR KÖTTUR frá Skólastræti 5B, hér í hjarta borgarinnar, tap- aðist fyrir um það bil viku. Þetta er grábröndóttur og hvítur högni. Hann var með blátt hálsband. Hann ætti að gegna heitinu Tarzan. í síma 86531 eftir kl. 19 er tekið á móti uppl. um köttinn. Kvöld-, naetur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja- vik dagana 11. maí til 17. mai, aö báöum dögum meötöld- um. er i Laugarnes Apoteki. Auk þess er Ingólts Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknaatolur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Gbngudeild Landapítalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um Irá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Borgarspítalinn: Vakt trá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki helur heimilislækni eða nær ekki til hans (simi 81200). En alyaa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eltir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er laeknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúöir og læknaþjónustu eru gelnar i simsvara 18888. Ónaemisaogeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuvernderstöð Reykjavíkur á þriðiudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Neyðarvakt Tannlasknafelags íalanda i Heilsuverndar- stöðinni við Barónsstíg er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjörður og Garöabser: Apótekin i Hafnarfirði. Hafnarfjarðar Apótek og Norðurbæjar Apotek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- riafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru getnar í símsvara 51600 eftir tokunartima apötekanna. Kellavik: Apótekið er opið kl 9—19 mánudag lil föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12 Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoaa: Selfoaa Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á vírkum dógum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranea. Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opið virka daga til kl 18 30, á laugardogum kl 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvart: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16. simi 23720. Póstgiró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáiiö, Siðu- múla 3—5. simi 82399 kl 9—17. Sáluh/álp i viðlögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. Skrilstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga. simi 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-aamtökin. Eigir þú viö álengisvandamál að striða, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraraogjöfin (Barnaverndarráð islands) Sálfræðileg ráðgjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Sluttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd- in. Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga USA og Kanada: Mánudaga—löstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Miöað er viö GMT-tima. Sent á 13,797 MHZ eða 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landapítalinn: atta óaga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Seeng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi fyrir feöur kl. 19 30—20.30. Barnaapitali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga Óldrunarlækningadeild Landapitalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og ettir samkomu- lagi. — Landakotaspitali: Alla daga kl 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapitafinn iFossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensisdeild: Mánu- daga til fostudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14 — 19.30. — Heilsuvernderstoöin: Kl. 14 til kl. 19. — Fsaðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppaspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30 — Flokadeíld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidogum. — Vífilsstaðaspitali: Heimsóknar- tími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jos- efsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. BILANAVAKT Vaktþiónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s ími á helgidög- um. Rafmagnaveitan bilanavakt 18230. SÖFN Landabokaaafn ialanda: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aðailestrarsalur opinn mánuóaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Haakólabokaeafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar í aðalsafni, sími 25088. Þjoöminjaeatnið: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Liatasafn ialanda: Opið daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavikur: AÐALSAFN — (jtláns- deild, Þingholtsstræti 29a. síml 27155 opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. ADALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 13—19. Sept.—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokað júlí. SÉRÚTLÁN — afgreiðsla í Þing- holtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaöir skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept— april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sogustund fyrir 3ja—6 ára börn á miðvikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sól- heimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prent- uöum bókum fyrir fatlaða og aldraöa. Simatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. Lokað í júlí. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju. simi 36270. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miðvikudög- um kl. 10—11. BÓKA8ÍLAR — Bækistöö í Bústaðasafni, s. 36270 Viðkomustaöir víðs vegar um borgina Bókabíl- ar ganga ekki i tli mánuö aö sumrinu og er þaö auglýst sérstaklega. Norraana húaið: Bókasatniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Katfistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjareatn: Opiö samkv. samtali. Uppl. i sima 84412 kl. 9—10. Áegrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opio þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasaln Einars Jónaaonar: Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11 — 18. Satnhúsið lokað. Húa J6n» Sigurössonsr í Kaupmannahöfn er opið mlö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjsrvalsstaöir: Opið alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið mán—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Néttúruliseðistols Kópavogs: Opin á miðvikudögum og laugardr um kl. 13.30—16. ORC DAGSINS Reykiavik simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 86-71Í77. SUNDSTAÐIR Laugardaleleugin: Opin mánudaga — löstudaga kl. 7.20—20.30. Laugardag opið kl. 7.20—17.30. Sunnudag kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Breioholli: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Simi 75547. Sundhöllin: Opin mánudaga — töstudaga kl. 7.20—13.00 og 16.00—18.30. Böð og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Opið á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böð opin á sama tima þessa daga. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga—löstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöið i Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Varmárlaug ( Moafellaaveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatimi karla miðvikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatímar kvenna þriöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna- tímar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriðjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Gufubaðiö opið mánudaga — lösludaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Síminn er 1145. Sundlaug Kðpavoga er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opið 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga Irá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Böðin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — fösludaga kl. 7—8, 12 — 13 og 17—21. A laugardogum kl. 8—16. Sunnudögum 8— 11. Sími 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.