Morgunblaðið - 17.05.1984, Side 34

Morgunblaðið - 17.05.1984, Side 34
34 MORGUNBLADID, FIMMTUDAGUR 17. MAÍ 1984 Jon Þ. Arnason: — Lífríki og lífshættir IC Spurningin er: Hverjir hagnast meira á „þróunarhjálp“ en atvinnumenn í náunga- kærleika? Nær viðstöðulaus fjölgun jarð- arbúa, einkum vanhæfari kyn- þáttanna, jafnstíga ólgandi stjórnleysi, er ekki einungis hryssingslegur, einfara nágust- ur; hún er móðir flestra illkynj- uðustu vandræða, sem ákafleg- ast knýja að dyrum mannheims, víða eru komin á drepstig og færast í aukna. Mergurinn málsins er sá, að hömlun múgfjölgunar ætti að vera forgangsverkefni þeirra, sem manna mestu ráða um örlög þjóða og ríkja. Forgangurinn helgast af þeirri staðreynd, að ef lausnar þessa verkefnis verður ekki leitað, og ef sú leit ber ekki áþreifanlegan árangur fyrr en síðar, þá er vitatilgangslaust að eyða tíma og kröftum í að glíma við hráefnaþurrð og orkuskort, vígbúnaræði og náttúruspjöll. Aðalástæðan er þegar nefnd. Allt eru þetta skilgetin afkvæmi sömu móður. verða afkomendur „arðrændra og kúgaðra" kynþátta, og því lík- lega telja sig skulda Evrópu- mönnum eitthvað allt annað en sérlegt bróðurþel. Eins og allt er í pottinum búið, virðist hið evrópska ungmenni varla geta gert sér miklar vonir um, að framtíðin bíði sín skín- andi björt. Óþarft er því að spyrja, hvort því muni auðnast að sinna hugðarefnum sínum og njóta réttmætrar lífsgleði í ver- öld sjúkra og sveltandi millj- arðaherja. Með fullri vissu má þess vegna negla fast, að þá kæmi sér betur að geta hrint duglega frá sér heldur en að mæta til leiks með sjúklegt frið- argól á vörum (afspyrnulega ókristilegur fróðleiksmolr Þó að Með HERRAKYN MORGUNDAGSINS — ef Evrópa nennir ekki að lifa stæða sjálfsbjargarviðleitni hins vegar aldeilis ekki. Athuga ber, að hér á vinstrafólk mestan hluta að máli, og það er auðvitað ekki það skyni skroppið, að það sé ugglaust um að grumsemdir vakni. Til þess að forðast þær eftir megni, hefir það gripið til vanabundinnar brellu, minnugt þess, að Churchill kenndi: „Sannleikanum á aldrei að sleppa lausum nema í fylgd tveggja lyga.“ (ívitnun eftir minni; ég held faslega að hana sé að finna hjá Bill Adler: „The Churchill Wit“, New York 1965.) Gamalreynd lagvopn Vinstrafólki hefir því síður en svo legið við að fá stjarfa í kjálk- ana, þegar það hefir kyrjað sí- byljuna: „Eymd þróunarþjóð- anna er eingöngu iðnríkjunum að kenna." Álitamál gæti verið, hvort þessi fásinna ætti fremur rætur í fáfræði eða óhróðursár- áttu. Líklega þó hvort tveggja, og gildir einu, en trúgjarnt og hrekklaust fólk má fræða um þetta: Einmitt í þeim löndum, sem aldrei hafa verið evrópskar ný- lendur, s.s. Tíbet, Líbería, Nepal og Abessinía (reyndar ítölsk ný- lenda í heil 5 ár, árin 1936—1941, en þá var lagður eini nothæfi ak- snjó til Afríku Móðir Forysta Vald mestu ógna kokvíðra dverga vinstrilyga Ungmenni í þrengslum Síðan hinn bandarísk/sovézki sigur dundi yfir syndugar menn- ingarþjóðir Evrópu árið 1945 með friði fjórfrelsisropa Roose- velts um „frelsi til tjáningar, frelsi til trúariðkana, frelsi frá skorti, frelsi frá ótta“, hafa jafnt bjartsýnir velviljamenn sem ai- þjóðatrúðar og útkjálkaspjátr- ungar endurómað skrumið án af- láts. Árangurinn þekkja allir. Þrátt fyrir það má hitt aldrei gleymast, að kappsmál sérhverr- ar kynslóðar, sem lýkur lífsverki sínu, ætti að hafa verið, vera og verða að láta komandi kynslóð- um eftir sig óspillta og heil- næma jörð til að þær gætu notið fegurðar hennar og gæða í friði og skjóli söguarfleifða sinna, menningarstoða og þjóðernis- legra blóðbanda. Hamingja barnsins ætti því ætíð að vera meginmarkmið úrlausnarefnis- ins. Alltaf hefir þetta verið sjálfgefin skylda sérhvers for- eldris í samfélagi hvítra manna, misjafnlega rækt að vísu og oft þungbær. En nú er hún brýnni en nokkru sinni fyrr. Barn ársins 1984 er fætt eða fæðist í mannhafi nærfellt 4.844.880.000 tegundarsystkina. Ef því auðnast að ná 10 ára aldri, mun þeim að öllum líkind- um hafa fjölgað í 5.582.823.000, og 16 ára að aldri mun það vænt- anlega litast um í heimi allt að 6.351.000.000 manna samkvæmt meðalspátölum mannfjölda- fræðinga „The Global 2000 Rep- ort to the President" (Washing- ton D.C. 1980). Ekki mjög löngu síðar ætti barn ársins 1984 að eiga fyrir sér að hrærast í ennþá óþærilegri hringiðu hins ban- vænlega lífs. Löngu fyrir miðjan aldur, 26 ára gamalt, árið 2010, yrði það í félagsskap 8.000.000.000 tvífættlinga, ef Richard Kaufmann hefur rétt fyrir sér (sbr. bók hans: „Todes- kontrolle", Berlin/Frankfurt/- Wien 1981). Af þessum ógnarfjölda munu a.m.k. 80%, eða 6.400.000.000, Rússar hæfust handa og dræpu 1.000.000 Kínverja mánaðarlega framvegis, myndi hinum síðar- nefndu samt sem áður fjölga). Afdráttarlaus, söguleg staðreynd Ekki getur leikið efi á, að enn sem ætíð fyrr ættu Evrópumenn að eiga öllum öðrum lífvænlegri skilyrði til að sjá sér og sínum farborða með sómasamlegum hætti, og takast á við meinöfl framtíðarinnar. Allt veltur á, hvort þeir láta sér fátt um finn- ast, vorkenna bara hinum voluðu og sökkva dýpra í fen úrkynjun- ar og læpuskapar, ellegar þeir vakna til meðvitundar um sam- semd máttar og réttar, þegar líf- ið er í veði. Langt frá að vera ástæðulaus er uggurinn um að Evrópuþjóðir séu annars þegar orðnar svo blóð- og merglausar, að þær láti Willy Brandt, Ólaf R. Grímsson og aðra sprellandi vitnisburði um andlega örbirgð Vesturlanda narra sig til að reyna hið fráleita með því að gerast lífstíðarfyrir- vinnur þeirra, sem náttúruríkið hefir aldrei haft neinar sérstak- ar mætur á. Þegar hugsað er til þeirra verkefna, sem liggja fyrir vest- rænum þjóðum, og enn um langt skeið hljóta að vefja utan um sig, og þola því enga bið eftir að í þau verði ráðizt, hljóta þessar og svipaðar hugleiðingar að brjótast afar ofarlega á dagskrá. Með æ skemmri hléum berast æ hörmulegri tíðindi um afleið- ingar eymdar og volæðis hvað- anæva úr heiminum nema lönd- um, sem fók af hvíta kynþættin- um byggir. Á meðal eymdar- landanna er fjöldi, sem af nátt- úrunnar hálfu er gæddur auðæf- um, er óvíða gefast annars stað- ar í neitt svipað því ríkum mæli. Það eitt sér segir ákaflega mikla og lærdómsríka sögu. Engin ástæða er til að ætla annað en að í aðalatriðum sé rétt greint frá ósköpum. Frásagnirn- ar eru alltaf myndskreyttar, þar sem við verður komið. Myndun- um er að sjálfsögðu ætlað að valda hrolli, og það gera þær líka: Börn með útblásinn kvið, riðandi á þvengmjóum spóa- leggjum, kroppurinn kaunum þakinn, tötrum vafinn eða kvik- nakinn, andlit samanskroppin af ellikröm, Iíkaminn iðandi í skor- dýramergð; allir eins, líka full- orðnir, ekkert annað en beinin og bjórinn, skrimtandi beina- grindur með starandi augu, sem þá og þegar sýnast munu skoppa út úr tóftunum. Þannig eru óteljandi myndir hins daglega dauða frá Ameríku sunnan Bandaríkjanna, flestum löndum Asíu og allri Suður- Asíu, og Afríku að Suður-Afríku undanskilinni: Mannleg eymd, sem aldrei hefir verið voðalegri og víðtækari á byggðu bóli. Undir Afríkumyndunum stendur venjulega á síðari árum skýrum stöfum: Matvælaskortur ógnar 24 löndum í Afríku, 150.000.000 manna bíða hung- urdauðans. Og: „Ef ekkert gerist til úrbóta," mælti vestur-þýzkur útvarpsfyrirlesari, Gerd Ruge að nafni, hinn 6. marz þ á „verður Afríka útdauð innan áratugs." (Willy og ólafur ættu því að vera vel birgir af ræðuefni fyrst um sinn.) Lýsingarnar á því, hvernig komið er fyrir þeim, sem vinstri- öfl heimsins hétu „frelsi frá skorti, frelsi frá ótta“, eru tæp- lega ýktar eins og áður er vikið að, og væri hið hálfa þó meira en nóg til að vekja meðaumkvun. Hjá því hefir ekki heldur farið, margir hafa leitazt við að hlaupa undir bagga í góðri trú á að um munaði. A gróðaveginum En svo eru hinir, og þeir eru margfalt fleiri, allir vinstri- hneigðir, sem undrafljótt hafa fundið arðsemisþef af örbirgð- inni. Þeir hafa alltaf talið að fá- tækt gegndi ákveðnu, nytsömu og félagslegu hlutverki fyrir sig. T.d. hafa þeir komizt á snoðir um, að hun væri lausn á sérstök- um afkomuvandkvæðum sjálfra sín og létti þannig vissum þyngslum af vinnumarkaðnum. „Þróunarhjálp" hefir því orðið ómetanlegur akur fallkandídata, hálfmenritamanna og félags- málabuslara. Lengi hefir því leg- ið ljóst fyrir, að aragrúi fólks, sem hefir helgað „þróunarhjálp" alla líkams- og sálarkrafta sína og ýmsir raunar svona nálægt hálfu, hafa haft stórfé upp úr krafsinu. „Starfið“ hefur auk þess oft í för með sér, að auðvelt reynist að fullnægja meðfædd- um hégómaskap. Fjölmiðlar taka því yfirleitt vingjarnlega að birta myndir af þóttafullum heimsbjörgunarásjónum. Svo lengi sem annar ami en hér er nefndur hlýzt ekki af, og á meðan fólk, sem hefir gert skyldu sína við bágstadda í nágrenni sínu, lætur lítilræði af hendi rakna í því skyni að friða samvizku sína allveg að ástæðu- lausu, mætti að skaðlausu láta kyrrt liggja. En svo hvimlaus er þessi sér- vegurinn í allri sögu landsins, vegurinn á milli Addis Ababa og Djibouti), er örbirgðin hvað óbærilegust. Á hinn bóginn hafa mörg velmegunariönd einnig verið evrópskar nýlendur um lengri eða skemmri tíma. Þar má nefna til Kanada, Nýja-Sjáland, Suð- ur-Afríku, Ástralíu og Banda- ríkin. Ekkert þessara ríkja hefir heimtað eða þurft „þróunar- hjálp“ og þjóðir þeirra komizt með afbrigðum vél af þrátt fyrir það. En í þeim löndum hefir reynd- ar búið og ráðið allt öðruvísi fólk en í nýfrjálsum „þróunarlönd- um“, fólk af ariskum stofni. Ekki er heldur flugufótur fyrir þeirri alræmdu vinstrilygi, að „iðnríkin hafa eingöngu auðgazt á að arðræna nýlendurnar". Fjöldi Evrópuþjóða hafði orð- ið vel bjargálna eða komizt í góð efni löngu áður en þær eignuðust nýlendur og enn önnur Evrópu- ríki, sem um áratugi hafa verið á meðal háþróaðra iðnríkja og bú- ið þegnum sínum beztu lífskjör í heimi, s.s. Sviss, Austurríki og öll Norðurlöndin, hafa aldrei átt neinar blökkumannanýlendur, ef frá eru talin nokkur sker, er Danir áttu í Vestur-Indíueyja- klasanum. Þegar lygi þrýtur, tekur þvað- ur við: „Það er nóg handa öllum til að borða! í dag er enginn rauveru- legur skortur. Hvert einasta land í heiminum hefir skilyrði til að fæða sig sjálft." (Joseph Coll- ins/Frances Moore Lappé: „Food First — Beyond the Myth of Scarcity", þ. útg. Frankfurt 1978.) Nóg handa öllum, sem ekki eru undir máii.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.