Morgunblaðið - 27.05.1984, Qupperneq 10
^ss
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. MAÍ 1984
Iðnaðarlóðir
Á vegum Mosfellshrepps er nú unniö aö deiliskipu-
lagi iönaöarlóöa í Hlíöartúnshverfi í Mosfellssveit.
Stærö lóöa er á bilinu 2—3000 m2 og í tillögum aö
skipulags- og byggingaskilmálum er leitast viö aö
skapa möguleika á sem fjölbreyttastri starfsemi á
svæöinu.
í framhaldi þar af er nú auglýst eftir aöilum sem
áhuga hafa á lóöum á þessu svæöi. Ákvöröun um
framkvæmdahraöa mun m.a. ráöast af niöurstööu
þessarar könnunar.
Þeir sem áhuga hafa á lóöum á þessu svæöi eru
vinsamlegast beðnir um að senda skriflegar upplýs-
ingar þar um til skrifstofu Mosfellshrepps fyrir 16.
júní nk. Upplýsingar um æskilegar hússtæröir og á-
form um byggingahraöa þurfa aö fylgja.
Allar nánari upplýsingar veita sveitarstjóri og/eöa
byggingafulltrúi í síma 66218.
Hlégarði, 25. maí 1984.
Sveitarstjórinn í Mosfellshreppi.
CANNON-VÖRURNAR
STUÐLA AÐ VELFERÐ
BARNSINS
Skoðiö CANNON-barnavörurnar
í næstu lyfjaverslun.
Lærið vélritun
Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar. Engin heima-
vinna. Ný námskeiö hefjast mánudaginn 4. júní.
Vekjum ennfremur athyali á aö í júní veröur haldiö
UNGLINGANÁMSKEIÐ I VÉLRITUN og veröur þaö á
sérstöku tilboösveröi. Tilvalin undirstaöa fyrir tölvu-
notkun.
Innritun og upplýsingar í símum 36112 og 76728.
VÉLRITUNARSKÓLINN
Suðurlandsbraut 20,
sími 85580.
Honda-umboðið
auglýsir
Aö gefnu tilefni viljum viö vinsamlegast benda
viöskiptavinum okkar á aö umboöið er opiö virka
daga frá kl. 9—17. Lokað á laugardögum.
á íslandi,
Vatnagörðum 24, sími 38772.
Fyrirlestur um
lífríki Þing-
vallavatns
PRÓFESSOR Pétur M. Jónasson,
Vatnalíffrsðideild Kaupmannahafn-
arháskóla heldur fyrirlestur um hið
sérstreóa lífríki Þingvallavatns og
umhverfi þess í Norrtena húsinu
þriðjudaginn 29. maí kl. 20.30 og
sýnir litskyggnur máli sínu til skýr-
ingar.
Þjóðhátíðarárið 1974 hófu Al-
þingi og Vatnalíffræðideild Hafn-
arháskóla með aðstoð Háskóla ís-
lands rannsókn á Þingvallavatni
og hefur henni verið haldið áfram
síðan á samnorrænum grundvelli.
Greint verður frá hvílík gersemi
vatnið og umhverfi þess er á al-
þjóðlegan mælikvarða. Gerð verð-
ur grein fyrir myndun vatnsins og
helstu einkennum þess; stærð,
dýpt, vatnsbúskap, seti og ösku-
lögum botnsins. Gróður og dýralíf
er mjög sérkennilegt og miklu
auðugra en búist var við. Þing-
vallavatn er t.d. eina vatnið, sem
vitað er um að hafi 4 gerðir
bleikju.
Óvíða sést klofningur fslands
skýrar en á Þingvallasvæðinu og
fæstum er ljóst að þar ganga þeir
á hátindi Atlantshafshryggsins.
Fyrirlesturinn er öllum opinn
meðan húsrúm leyfir.
mun
(The One Minute Manager)
Stjórnunarfélagið heldur námskeið í Mínútustjórnun 13. júní n.k.
Námskeiði þessu hefur verið lýst sem algjörri byltingu í stjórnunar-
kennslu og hefur farið sigurför í bandarísku viðskiptalífi.
Stjórnendur á öllum sviðum og hjá mismunandi fyrirtækjum hafa
mælt með þessu námskeiði fyrir hvað það er einfalt og áhrifaríkt.
Leiðbeinandinn er Dr. Lawrence Hawkins
Blanchard Training and development Inc. er
vel þekktur og hefur mikla reynslu sem ráð-
gjafi og kennari. Hann hefur starfað hjá
Blanchard Training and Development Inc.
frá því árið 1970 og er nú aðalfyrirlesari á
námskeiðinu Mínútustjórnun.
Hann er bæði lifandi og skemmtilegur fyrir-
lesari og kennari og annar af tveimur höf-
undum námskeiðsins.
Á námskeiðinu njóta þátttakendur leiðsagnar dr. Lawrence
Hawkins, við að læra að nýta sér hinar þrjár einföldu aðferðir Mínútu-
útustjórnunar, sem eru; Markmiðasetning - Hrós - Ávítur
og kynnast með raunhæfum verkefnum hvernig þær geta hjálpað
okkur við að; Auka framleiðni og afköst hvers einstaks starfsmanns -
Byggja upp hjá starfsmönnum þann áhuga og kraft, sem þarf til að ná
markmiðum - Hjálpa fólki til að nýta hæfileika sína til fullnustu, bæði
í vinnunni og í einkalífi sínu - Minnka vinnuálag og fjarvistir - Eyða
minni tíma í beina stjórnun á fólki.
Þetta er í annað skipti sem þetta námskeið er haldið í Evrópu.
TILKYNNIO ÞÁTTTÖKU j SÍMA 82930
STAÐUROG TIMI:
Hótel Loftleiðir Kristalssalur, 13. júní 1984 kl. 9-17.
SJJÓRNUNARFÉLAG
USLANDS líMI829^)23