Morgunblaðið - 27.05.1984, Page 17

Morgunblaðið - 27.05.1984, Page 17
MORGUNBLAbÍD, SUNNUDÁGUR 27. MÁÍ1984 ýmsum stööum í Evrópu og Bandaríkjunum og nú gefst íslenskum listunnendum tæki- færi til aö sjá þau. Kristín Eyfells nam sálarfræöi ásamt listnámi. Hún hefur sýnt verk sín töluvert í Bandaríkjunum og hefur hlotiö verölaun á alþjóöasýningu kvenna. Þóröur Ben býr og atarfar f Þýskalandí Steinunn Bjarnadóttir kemur meö all- nýatárleg listaverk frá Bandaríkjunum. Notar sjónvarpstæki, myndskjá og seg- ulbönd. Steinunn sýnir á 10 myndskjám Listakonan Steinunn Bjarnadóttir eöa Steina Vasulka, eins og hún heitir erlendis, kemur með nokkuö nýstárleg verk, hljóö- og myndverk. Eitt þeirra nefnir hún West og þarf til túlkunar á því myndband og 10 skerma. Veröur þaö flutt í sýningar- og fundasalnum. Önnur 3 verk veröa einnig sýnd meö tækjum, og aö sjálfsögöu kemur Steinunn til aö stjórna þeim sjálf. Viö verkin þarf sjóvarpstæki, segulbönd og 10 monitora. Ferill Steinunnar í listsköpun er allsér- stæöur. Hún er fædd hér í Reykjavík, dóttir Bjarna Guömundssonar blaöafulltrúa og Gunnlaugar Briem, og hélt til Prag til tón- listarnáms. Eftir nokkur ár í Prag, kom hún heim og geröist 1964 fiöluleikari meö Sin- fóníuhljómsveit íslands. Hún fluttist til Bandaríkjanna 1965 meö manni sínum, Woodý Vasulka, en hann er tékkneskur kvikmyndageröarmaöur. Þau komust fljótt í hóp listamanna í Bandaríkjunum, sem fengust viö tilraunir meö rafeindalist og myndbönd og uröu brátt þekktir frumherj- ar á því sviði. Voru m.a. þátttakendur í stofnun listamiöstöðvarinnar Kitchen í Soho á Manhattan á sjöunda áratugnum. Nú eru þau búsett í Santa Fe í Nýju Mexíkó. Þaöan kemur Steinunn meö myndbönd sín. Verkin sem hún sýnir krefjast flókins útbúnaöar sem fyrr er sagt. Treystum viö okkur ekki til aö lýsa þeim, en Islendingum gefst nú kostur á aö sjá þetta nýja listform á Listahátíö á Kjarvalsstööum. Hreinn Friöfinnsson er búsettur f Hol- landi. Fjórmenningar í Vestursal Vestursal Kjarvalsstaöa munu skipta meö sér fjórir myndlistarmenn, sem héldu saman til Amsterdam aö hasla sér völl á sjötta áratugnum og hafa dvaliö þar lengri eöa skemmri tíma síðan. Þaö eru þeir Hreinn Friöfinnsson og Siguröur Guö- mundsson, sem enn starfa í Amsterdam, Þóröur Ben sem hefur búiö undanfarinn áratug og starfaö í Dússeldorf í Þýskalandi og Kristján Guömundsson, sem fluttur er heim til fslands. Þeir fjórir héldu hópinn framan af. Frægasta sýning þeirra saman mun vera sýningin í Pompidou-safninu i París, þegar þaö var opnaö. Upphaflega Tólf ára japönsk stúlka með áhuga á matargerð og fróðleikslestri: Kayo Mitani, 99-3 Muromoto-rho, Kanonzi-shi, Kagawa-ken, 768 Japan. Sextán ára japönsk stúlka með áhuga á tónlist, matargerð, skaut- um, dansi, bréfaskriftum o.fl.: Yuka Ochi, 2-6-9 Nishirokugo, Ohta-ku, Tokyo 144, Japan. Frá Vestur-Þýzkalandi skrifar 26 ára stúlka með áhuga á prjóna- skap, bréfaskriftum og frímerkj- um: Angelika Doering, Doehrbruch 17, 3000 Hannover 71, West Germany. Fjórtán ára japönsk stúlka með áhuga á íþróttum og frímerkjum: Tamami Iton, 400-2 Norieda-chyo, Hamamatsu-shi, Shizuoka-ken, 432 Japan. Tólf ára sænsk stúlka með marg- vísleg áhugamál: Dolly Karlsson, Jupitervágen 9, 39351 Kalmar, Sverige. Fimmtán ára japönsk stúlka með mikinn bréfaskriftaáhuga: Misako Nishiji, 668-1 Atashika-cho, Kumano-shi, Mie, 519-42 Japan. Frá Bandaríkjunum skrifar 31 árs einhleyp kona, listamaður, með áhuga á listum, tónlist, ferðalög- um, íþróttum o.fl.: Barbara Graham, P.O.Box 6, Osage, Iowa 50461, USA. Frá Nýja Sjálandi skrifar 21 árs stúlka með áhuga á íþróttum ým- iss konar, bókalestri, bréfaskrift- um, frímerkjum, póstkortum, úti- vist og gönguferðum: Michelle Reid, Naughtons Road, No. 4 RD, Timaru, South Island, New Zeaiand. Átján ára japönsk stúlka með áhuga á tónlist og tennis: Keiko Ide, 1-10-17 Nishiokamoto, Higashinada-ku, Kobe, 658 Japan. Fjórtán ára grískur piltur óskar eftir pennavinum. Getur ekki áhugamála: Christos Nikolaou, Kerasoundos 4 st., 115 28 Athens, Greece. Sextán ára japönsk stúlka með margvísleg áhugamál: Eiko Izaki, 11-21 Asakawadai 3 chome, Yahata nishi-ku, Kitakyushu-city, 807 Japan.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.