Morgunblaðið - 27.05.1984, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 27.05.1984, Blaðsíða 30
T& MORGUNBLAUTO, SXmNOTÍAGTTR*27:TMHl’1984 Flugmenn bíða eftir úrskurði kjaradóms „ÞAÐ VORU engar ákvarðanir teknar um rramhaldið á þessum félagsfundi KÍA, heldur ræddu menn einungis mál- in og félagar voru upplýstir um stöð- una,“ sagði Frosti Bjarnason, formað- ur Félags íslenskra atvinnuflugmanna, er blm. Mbl. spurði hann fregna af félagsfundi FÍa!. Frosti sagði að menn mvndu halda áfram störfum, og starfa algjörlega sam- kvsmt kjarasamningum. Hann sagði að það gsti vel verið að flugmenn Flugleiða myndu bíða átekta, þar til kjaradómur hefði kveðið upp úrskurð sinn, fyrir miðjan júnímánuð, en hann vildi þó ekkert um það fullyrða. í ályktun FlA gegn lögunum segir m.a. að flugmenn hafi ekki ætlað að knýja fram meiri almennar launa- hækkanir handa flugmönnum en samist hafði um milli aðila vinnu- markaðarins fyrr á þessu ári. Það sé hins vegar ótvíræður réttur stéttar- félags að óska eftir leiðréttingum og lagfæringum á kjörum sínum. FÍA segist líta það alvarlegum augum, þegar ráðamenn þjóðarinnar likja flugmönnum við landráðamenn og hóta að ráða erlenda flugliða til starfa í stað íslenskra. REYKJAVÍK Gúmmívinnustofan. Skipholti 35 Gúmmívinnustolaa Réttarhálsi 2 Hotáadekk sí. Tangarhofáa 15 Otti Sœmundsson. Skipholtí 5 Hjólbardastodin. Skeiíunni 5 HjólbardahOllin. Fellsmúla 24 Sólning hf. Skeifunni 11 Hjólbardaverkst Sigurjóns, Hátúni 2A Hjólbardavídgeid Jóns Ólafssonai Ægissidu AKRANES Hjólbardavidgerdin. Sudurgotu 41 Hjólbardaþjónustan. Dalbraut 13 BORGARNES Kaupíélag Borglirdinga Hjólbardaþjónustan sf. Borgarbr 55 ÓLAFSVfK Maris Gilsfjord Hermann Sigurdsson BÚDARDALUR Dalverk hf ÍSAFJÖRDUR Hjólabardaverkstœdid. Sudurgotu • BOLUNGiARVÍK Vélsmidja Bolungarvlkur VÍDIDALUR: Vélaverkstœdid Vídir. Vldihlíd BLÖNDUÓS: Bílaþjónustan. Idngördum VARMAHLÍD Vélaval SAUDÁRKRÓKUR Kaupfélag Skagíirdinga Vélsmidjan Logi HOFSÓS: Bílaverkstœdid Pardus DALVfK: Bílaverkstœdi Dalvíkur ÓLAFSFJÖRDUR Bílaverkstœdid Múlatindur SIGLUFJÖRDUR: Ragnar Gudmundsson AKUREYRI Hjólbardaþjónustan. Hvannavöllum 14B Höldur sf, Tryggvabraut 14 HÚSAVÍK: Kaupfél Pingeyinga KELDUHVERFI: Vélav Har Pórarinssonar. Kvistási EGILSSTADIR Véltœkni sf Dagsverk sl NESKAUPSTAÐUR Slldarvinnslan ESKIFJÖRDUR: Bilreidaverkst Benna & Svenna REYDARFJÖRDUR: i Bilreidaverkstœdid Lykíll HÖFN: Dekkja- og smurþjónustan. Haínarbr SVfNAFELL. ÖRÆFUM Flosi sf KIRKJUBÆJARKLAUSTUR: Gunnar Valdimarsson VÍK, MÝRDAL: Víkurklettur HVOLSVÖLLUR: Kaupfélag Rangaeinga Erlingur ólaísson RAUÐILÆKUR: Kaupfélag Rangœinga HELLA Bjorn Jóhannsson. Lyngási 5. Holtum SELFOSS Kaupfélag Árnesinga VESTMANNAEYJAR: Hjólbardastoían. FlOtum FLÚDIR: Vidgverkstœdid. Varmalandi HVERAGERDl Bjarni Snœbjörnsson PORLÁKSHÖFN Bifreidaþjónustan GRINDAVÍK: Hjólbardaverkstœdi Gnndavíkur KEFLAVÍK Smurstod og hjólbardaþjónusta Vatnsnesvegi 16 [hIhekiahf Laugavegi 170-172 Simar 21240-28080 |5(ra ÍRIÍIRIK FRlÖfllKSSOH gKáiof) K \ U H ,«•) X i U K SESJI HJALPARKOKKUWNN KENWOOD CHEF ,,CHEF-inn“ er allt annað og miklu meira en venjuleg hrærivél. Kynnið ykkur kosti hennar og notkunarmöguleika. UMBOÐSMENN: REYKJAVÍK JL-húsið, Hringbraut 121 Rafha hf., Austurveri AKRANES Rafþjónusta Sigurd. Skaga- braut 6. BORGARNES Húsprýði STYKKISHÓLMUR Húsið BÚÐARDALGR Verslun Einars Stefánssonar DALASÝSLA Kaupfélag Saurbæinga, Skriðulandi ÍSAFJÖRÐUR Póllinn hf. BOLUNGARVÍK Verslun Einars Guðfinnssonar HVAMMSTANGI Verslun Sigurðar Pálmasonar BLÖNDUÓS Kaupfélag Húnvetninga SAUÐÁRKRÓKUR Kaupfélag Skagfirðinga Radío- og sjónvarpsþjónustan AKUREYRI Kaupfélag Eyfirðinga HÚSAVÍK Grímur og Árni EGILSSTADIR Verslun Sveins Guðmundssonar HELLA Mosfell SELFOSS Kaupfélag Árnesinga Radío- og sjónvarpsþjónustan VESTMANNAEYJAR Kjarni ÞORLÁKSHÖFN Rafvörur GRINDAVÍK Verslunin Bára KEFLAVÍK Stapafell hf. Eldhússtörfin verða leikur einn með KENWOOD CHEF Biblíuhátíð séra Friðriks KFUM og KFUK héldu biblíuhá- tíð séra Friðriks Friðrikssonar við styttu hans við Lækjargötu si. fóstu- dag. Með hátíðinni vildu félögin minnast 400 ára afmælis Guð- brandsbibiíu og var hún haldin í samráði við Hið íslenska biblíufélag. Á fjórða hundrað manns sóttu hátíð- ina, sem hófst með ávarpi borgar- stjóra, Davíðs Oddssonar, en auk hans tóku til máls þau Hermann Þorsteinsson, framkv.stj. biblíufé- lagsins, Kristín Möller fyrrv. form. KFUK, Sigurður Pálsson, námstjóri og form. KFUM, og Málfríður Finn- bogadóttir, form. KFUK. Börn báru spjöld meó biblíutilvitnunum og Lúðrasveit Reykjavíkur lék marsa og íslensk lög á undan samkomunni og undir almennum söng að henni lokinni, þar sem sungin voru lög séra Friðriks og Helga Hálfdánar- sonar, sem tengjast biblíunni. Sex presta- köll laus Biskup íslands hefur auglýst sex prestaköll laus til umsóknar og er umsóknarfrestur til 24. júní 1984. 1. Dalvíkurprestakall í Eyjafjarð- arprófastsdæmi. Þar hefur þjón- að séra Stefán Snævarr pró- fastur um 33 ára skeið en hefur nú fengið lausn frá embætti vegna aldurs. 2. Djúpavogsprestakall í Aust- fjarðaprófastsdæmi. Þar þjónar nú séra Bjarni Rögnvaldsson, settur prestur. 3. Hríseyjarprestakall í Kyjafjarð- arprófastsdæmi. Þar hefur verið prestslaust í vetur frá því er sr. Sigurður Arngrímsson fékk lausn frá embætti. 4. Kaufarhafnarprestakall í Þing- eyjarprófastsdæmi. Sóknarprest- urinn, sem þar hefur þjónað síðustu árin, sr. Guðmundur Örn Ragnarsson, hefur verið skipaður í embætti annars far- prests þjóðkirkjunnar. 5. Sauðlauksdalsprcstakall I Barðastrandarprófastsdæmi. Lengi hefur verið prestlaust í þessu prestakalli en því hefur verið þjónað að nágrannaprest- um. 6. Staðarprestakall í ísaljarðar- prófastsdæmi. (Súgandafjöiður) Sr. Kristinn Ágúst Friðfinns- son, sem þjónað hefur kaliinu undanfarið hefur tekið að sér forstöðu útgáfu kirkjunnar, Skálholts, og fengið lausn frá embætti. Fríkirkjan í Hafnarfirði í MESSUTILK. í blaðinu í gær féll niður að í dag kl. 14 er guðsþjón- usta í Fríkirkjunni í Hafnarfirði. Aðalsafnaðarfundur verður að messu lokinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.