Morgunblaðið - 27.05.1984, Side 31

Morgunblaðið - 27.05.1984, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. MAÍ 1984 79 Brídge Arnór Ragnarsson Sumarbridge á Suðurlandi Bridgefélögin í Hveragerði, á Selfossi og í Þorlákshöfn hafa komið sér saman um að hafa sameiginlegt sumarbridge og verður spilað tvisvar sinnum á hverjum stað í senn. Tvö fyrstu sumarbridge- kvöldin verða í Hveragerði og er því fyrra lokið. Þá spiluðu 15 pör og urðu úrslit þessi: Gunnar Þórðarson — Auðunn Hermannsson 95 Nils Busk — Gabi Rech 89 Þórður Sigurðsson — Leif Österby 87 Vilhjálmur Pálsson — Sigfús Þórðarson 86 Meðalskor 84 Næst verður spilað í Hótel Hveragerði 7. júní kl. 19.30. Sunnlenskir bridgespilarar eru hvattir til að fjölmenna. Sumarbridge 68 pör mættu til leiks, sem er mesta þátttaka í sumarbridge frá upphafi. Spilað var að venju í 5 riðlum og urðu úrslit þessi: A-ríAill: Baldur Ásgeirsson — Magnús Halldórsson 253 Kristín Þórðardóttir — Jón Pálsson 246 Árni Pálsson — Guðmundína Pálsdóttir 239 Ingibjörg Halldórsdóttir — Sigvaldi Þorsteinsson 237 B-rióill: Eiríkur Jónsson — Jón Alfreðsson 210 Anton R. Gunnarsson — Friðjón Þórhallsson 191 Steingrfmur Þórisson — Þórir Leifsson 185 Björn Halldórsson — Jón Úlfljótsson 167 C-riðill: Ragna Ólafsdóttir — Olafur Valgeirsson 261 Dröfn Guðmundsdóttir — Einar Sigurðsson 248 Alison Dorosh — Helgi Nielsen 241 Sigurður Sigurjónsson — Júlíus Snorrason 238 D-riðill: Björn Árnason — Daníel Jónsson 194 Helgi Jóhannsson — Magnús Torfason 179 Guðmundur Sveinsson — Jón Hjaltason 174 Sigrún Pétursdóttir — Magnús Sigurjónsson 171 E-riðill: Gísli Steingrímsson — Sigurjón Tryggvason 95 Guðmundur Auðunsson — Páll Valdimarsson 95 Hulda Hjálmarsdóttir — Þórarinn Eldrupsson 94 Samtals hafa því 128 pör spil- að tvö fyrstu kvöldin f sumar- bridge. Eftir tvö kvöld eru efst í sumarbridge 1984: Dröfn Guðmundsdóttir 5 Einar Sigurðsson 5 Anton R. Gunnarsson 5 Friðjón Þórhallsson 5 Helgi Jóhannsson 4 Magnús Torfason 4 Vakin er athygli á því að næst verður spilað á miðvikudaginn, en síðan verður spilað alla fimmtudaga í sumar. Enn á ný er vakin athygli á því, að pör sem mæta seint, geta ekki reiknað með að fá að spila, einfaldlega vegna þess að húsið rúmar ekki yfir 70 pör. Spilamennska hefst um leið og riðlar fyllast, þannig að fyrstu riðlar gætu þess vegna hafist 18.30. Þeir síðustu um 19.30. Öllum er heimil þátttaka (meðan húsrúm leyfir). Alkalískemmdir? Stööviö alkalíefnabreytingar í útveggjum meö Silan-úðun. Vörn gegn vatni gegnir lykilhlutverki í viöleitninni aö draga úr alkalískemmdum. Silan-úöun hindrar rakainnstreymi í steypta fleti og útþurrkun hefst. Viö Sílan-ÚÖUm og notum Silan-efni í samræmi viö ráöleggingar Rannsóknarstofnunar byggingariönaöarins. Sumariö er rétti tíminn. Pantiö Silan-úöun í síma 33349 alla daga Bújörð til sölu Jöröin Litla Ármót, Hraungeröishreppi, Árnessýslu, er til sölu. Jöröin er um 170 ha, þar af eru 30 ha ræktun. Á jöröinni er 30 kúa fjós, tvær hlööur, hesthús og véla- geymsla auk íbúöarhúss. Allar nánari upplýsingar veitir Bakki sf., Selfossi, sími 99-1265. Bjarni Jónsson, heimasími 99-1265. Hlööver Örn Rafnsson, heimasími 99-2394. Viöskiptafrœöingar Ný ferðaskrífstofa Nýir sumarleyfisstaðir ~ Glæsilegar ferðir, góðir gististaðir ^ Rhodos Garda Túnis Þægilega milt loftslagiö, hvítar strendurnar, náttúrufegurðin og síðast en ekki síst eyjaskeggjar sjálfir, allt gerir þetta Rhodos að sælureit ferðamannsins. Góð hótel eða íbúðir, sól og sjór, fjölbreytt afþreying, fjörugt næturlíf. Það er varla hægt að hafa það betra. Ef þú villt ferðast á eigin vegum, t.d. á bílaleigubíl, þá er upplagt að dvelja eina viku (eða fleiri) við Gardavatnið í ítölsku Ölpunum. Við bjóðum gistingu í glæsilegum sumarhúsum eða ibúðum í þessari sólarparadís, þar sem aðstaða er í sérflokki, ekki síst fyrir bömin. Róm - Sperlonga Vikudvöl í Róm verður ógleymanleg. Hvem hefur ekki dreymt um að líta augum staði eins og Péturskirkjuna, Colosseum eða Forum Romanum? Að dvölinni í Róm lokinni er haldið til Sperlonga, — baðstrandar mitt á milli Rómar og Napolí. Dvalið verður í mjög skemmtilegum íbúðum rétt við ströndina. Sund- laug, verzlun og veitingahús er á staðnum. Og svo er það rúsínan í pylsuendanum — bílaleigubíll fylgir með hverri íbúð. í Sousse í Túnis er hægt að kynn- ast ekta Afrískri stemmingu. Reika um þröngar götur með hvítkölk- uðum húsum, prútta við kaupmenn og kynnast framandi lifnaðar- háttum. Farþegar okkar búa á glæsilegu hóteli eða í þægilegum íbúðum út við hvíta ströndina. Þar eru þægindi og aðstaða eins og best verður á kosið, diskótek, nætur- klúbbar og fjölbreyttir veitingastaðir á hverju strái. FERÐASKRIFSTOFAN Laugavegi 28, 101 Reykjavík. Sími 29740 Verð og nánari upplýsingar á skrifstofunni. Fáið bækling og verðlista sendan

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.