Morgunblaðið - 27.05.1984, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. MAÍ1984
91
'LUM
ni 7ftonn gw)
Frumsýnir stórmyndina
BORÐ FYRIR FIMM
(Table (or Five)
Ný og lafnframt Irábær stór-
mynd meó úrvals leikurum.
Jon Voight sem glaumgoslnn
og Richard Crenna sem stjúp-
inn eru stórkostlegir í þessari
mynd. Table for Five er mynd
sem skilur mikið eftir. Ert.
blaóaummæli: Stórstjarnan
[ Jon Voight (Midnight
Cowboy, Coming Home, Tha
Champ) sýnir okkur ann ainu
sinni stórleik. **** Holly-
wood Raporter. Aöalhlutverk:
Jon Voight, Richard Cranna,
Mario Barrault og Millie
Perkins. Leikstjóri: Robart
Liaberman.
isiensk blaóaummæli:
Meistaralegur leikur. Manni
þykir vasnt um þassa mynd.
| I.M. H.P.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Hnkkaó varö.
Mjallhvít og dverg-
arnir 7
Sýnd kl. 3. Miöaveró kr. 50.
SALUR 2
JAMES BOND MYNDIN
ÞRUMUFLEYGUR
(Thunderball)
L <UP! JQá
Hraöi, grín, brögö og brellur,
allt er á ferö og flugi í James
Bond myndinni Thunderball.
Ein albesta og vinsælasta
Bond mynd allra tíma. James
Bond ar engum líkur. Hann ar
toppurinn í dag. Aöalhlutverk:
Saan Connary, Adolf Celi,
Claudine Auger og Luciana
Paluzzi. Framleiöandi. Albart
Broccoli og Harry Saltzman.
Byggö á sögu: lans Fleming
og Kevin McClory. Leikstjóri:
Terence Young.
Sýnd kl. 2.30, 5, 7.30 og 10.
Hækkaö verö.
SALUR3
SILKWOOL)
Aöalhlutverk: Meryl Streep,
Kurt Russel, Char, Diana
Scarwíd. Leikstjóri: Mika
Nichols. Blaöaummæli ***
Streep æöisleg í sínu hlut-
verki. I.M. H.P.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Hækkaö varö.
Allt í lagi vinur
Grinvestri meö Bud Spencer.
Sýnd kl. 3. Mióaverð kr. 50.
HEIÐURS-
K0NSÚLLINN
(The Honorary Consul)
I Aöalhlutverk: Richard Gere og
l Michael Cane Blaöaummæli
| *** Vönduö mynd. A.Þ. H.P.
Sýnd kl. 5 og 7.30.
Bönnuö bömum innan 14 ára.
Hækkaö varö.
STÓRMYNDIN
Maraþon maöurinn
(Marathon Man)
I Aöalhlutverk: Dustin Hoffman,
I Roy Scheider og Laurence
Otivier.
Sýnd 10.
Bönnuö ínnan 14 ára.
Allt á hvolfi
Sýnd kL 3. Miöaverö kr. 50.
* * *
*
*
*
* *
\
íŒónabæ
í KVÖLD KL.19.3 0
&balt)inningur ao verðmæti
ióeildarberbmæti kr-*5.ooo
VINNINGA Ur.o3.ooo
NEFNDIN.
Öllu má ofgera,
jafnvel ást, kynlífi,
glensi og gamni.
Þetta er saga ungs fólks í leit aö brostn-
um vonum, en þaö eina, sem þau þörfn-
uöust, var vinátta.
BKxCHILL
í köldum heimi, er gott aö ylja sér viö eld
minninganna.'
Útnefnd til Óskarsverðlauna sem besta mynd ársins 1983. Tom
Berenger — Glenn Close — Jeff Goldblum — William Hurt —
Kevin Kline — Mary Kay Place — Meg Tilly — Jobeth Williams
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.10.
B-salur
Educating Rita
Sýndkl. 3, 5, 7, 9 og 11.10.
Fræöslumál í Sovétríkjunum
Nk., mánudagskvöld, 28. maí kl. 20.30, flytur Valerí Sjamanin,
sendiráðsritari, erindi í MÍR-salnum, Lindargötu 48, um ný
fræðslulög í Sovétríkjunum og nýjustu viðhorf í fræöslu- og
kennslumálum þar eystra. Erindiö veröur túlkaö á íslensku.
Kvikmyndasýning. Allir velkomnir.
Stjórn MÍR.
Blaðburóarfólk
óskast!
Úthverfi
Seiðakvísl
0 o
Hótel Loftleiðum 24. — 30. maí, 1984
Tékknesk tæki — hefðbundið handverk — hrífandi list
Skínandi skartgripir og vönduð vefnaðarvara
Tveggja daga kynning á töfrandi teiknimyndum
Heimsþekktur krystall og bílar
Dráttarvélar og önnur tæki til landbúnaðar
Auk þess sem áður var talið, myndir frá
Tékkóslóvakíu
Tékkneskir réttir í Blómasal tilreiddir af
tékkneskum matreiðslumeistara
Tékkneskir listamenn leika slavneska tónlist
li.
e^Cjiirtur3
‘■T2ieí.>ei\_,li/J
JÖFUR ►
TH BENJAMINSSON 4C0
ÍSTÉIOí EDDAS
1 tlXlV IJMBOÐS OG
Láffnúla 6 Mml84S25 RQíOwlk HEII.DVKR7.ITJN
FÁLKINN áðRSr... ®
HÓTEL LOFTLgfOIR
Hótrl I-oftlrlölr. 101 Reykjavfk Síml 22322
FLUGLEIÐIR