Morgunblaðið - 29.05.1984, Side 48

Morgunblaðið - 29.05.1984, Side 48
MORGömxuro, þktðjudagitr a.mfim” 25° Atli Eðvaldsson: * W0 mnr** *'■ „ÞETTA hefur veriö geysilega erf- itt hjá okkur síðari hluta keppn- ístímabilsins. Liðiö féll alveg saman og við gátum bókstaflega ekki neitt. Ég hef enga haldbæra skýringu á þessu, það er svo margt sem hjálpast aö. Einna helst held ég að viö höfum ekki verið í nægilega góðri líkamlegri æfingu og því sprungið eftir að við höföum leikið mjög vel og unnið öll efstu liðin með yfirburö- um. En þeir leikir voru erfiðir og vel má vera aö sumir í liði okkar hafi ekki þolaö velgengnina. Þeir fóru að spila fyrir sjálfa sig. Liöið sem haföi unniö svo vel saman komst að raun um að einstakl- ingsframtakið gildir ekki í knattspyrnunni," sagði Atli Eð- valdsson er Mbl. spjallaöí við hann í lok keppnistímabilsins í V-Þýskalandi. Lið Atla og Péturs, Fortuna Dússeldorf sem lengi vel var í 5.—6. sæti í deildinni endaði í 14. sæti með 29 stig. Liöiö vann 11 leiki, gerði 7 jafntefli og tapaöi 16 leikjum. Markatalan var 63 skoruö en liöiö fékk á sig 75 mörk. Þeir Atli og Pétur léku ekki meö um síöustu helgi vegna meiösla. Atli er lítillega tognaöur á hné og Pétur á • Miðherjinn Atli Eðvaldsson sem blómstraði í „Bundesligunni" síðasta keppnistímabil og varö þá annar markhæsti leikmaður deildarinnar með 21 mark, skoraði aöeins 8 mörk á keppnistímabilinu sem er að Ijúka. Pétur félagi hans Ormslev skoraði eitt mark. En hann hefur átt við þrálát meiðsl að stríða. Þannig er nú knattspyrnan. Einn daginn gengur allt aö óskum, en hinn daginn allt á afturfótunum. Morgunblaöiö/ Skapti Hallgrímsson. _ Nýtt markamet í Bundesligunni NYTT MARKAMET var sett í vestur-þýsku 1. deildarkeppninni í knattspyrnu í vetur — 1.097 mörk voru skoruö, en áður höföu mest verið skoruð 1.085 mörk á einu keppnistímabili, 1973—74. Fyrirliöi Bayern MUnchen, Karl Heinz Rummenígge, varö marka- hæsti leikmaður deildarinnar í vetur með 33 mörk, en hann varð einnig markahæstur 1980 og 1981. ítarlega er greint frá leik Stutt- gart og Hamburger SV á öörum staö í blaöinu. Borussia Mönchengladbach sigraði Arminia Bielefeld á laugar- dag, 3:0, á heimavelli. Frank Mill skoraöi fyrsta markiö, Hans Gunt- er Bruns skoraöi einnig, svo og Jörg Criens. Bayern Múnchen varö í fjóröa sæti deildarinnar. Liöiö slgraöi Bayer Uerdingen 3:2. Michael Rummenigge skoraöi sigurmarkiö aöeins tveimur mín. fyrir leikslok. Karl Heinz bróöir hans og Rein- hold Mathy geröu hin mörk Bayern en Horst Feiler og Christian Sack- ewitz skoruöu fyrir Uerdingen. Klaus Allofs skoraði bæöi mörk Köln er liöiö sigraöi Leverkusen 2:0. Fortuna Dússeldorf steinlá á útivelli fyrir Bochum, 1:6. Michael Kuhn, Frank Schulz, Bönighausen, Christian Schreiar (2) og og Gothe geröu mörk Bochum en Rudi Bommer gerði eina mark Dussel- dorf á 60. mín. Wegmann og Erdel Keser skor- uöu fyrir Dortmund í 2:0-útisigrin- um á Núrnberg. Michael Boehnke og Benno Möhlmann skoruöu fyrir Bremen er liöiö vann Braunschweig úti, 2:1. Lars Ellmerich skoraöi fyrir Braunschweig. Loks er þaö leikur Waldhof Mannheim og Kickers Offenbach — Mannheim vann 6:1. Fritz Walter skoraöi fjórum sinn- um, Detlef Olaidotter og Remark einu sinni hvor, og Franz Michel- berger gerði mark Offenbach á síðustu mínútu. • Karl Heinz Rummenígge, markakóngurinn í „Bundeslig- unni“ skorar um helgina sitt 26. mark. Hann skoraði 3 með vinstri fæti, 16 með hægra fæti og 4 með skalla. Þrjú skoraöi hann úr vít- um. Áhorfendur í MUnchen sungu á leiknum Rummenigge við þökkum þér. Sérstökum kveðju- leik verður komið á fyrir kappann áöur en hann heldur til Ítalíu, þar sem hann leikur á næsta ári. viö gömul meiðsl aö stríða. Dúss- eldorf tapaði 1—6 gegn Bochum. Aö sögn Atla hefur veriö mikiö andlegt álag á leikmönnum og for- ráöamönnum félagsins. Fram- kvæmdastjórinn hefur sagt upp starfi sínu, og veriö er aö huga aö kaupum á þremur nýjum leik- mönnum. Pétur Ormslev er á sölu- lista en ekkert hefur enn gerst í hans málum. Atli fer í frí á mánudag og ætlar þá til Spánar ásamt fjölskyldu sinni. Síöan kemur hann heim til íslands en hann þarf aö vera mættur í Dússeldorf til æfinga 2. júlí. — ÞR. Jafnt Hampden Glasgow, 26. maí. AP. SKOTLAND og England gerðu jafnteflí, 1:1, hér í dag í bresku meistarakeppninni, sem nú var haldin í síðasta skipti. Mark McGhee skoraði fyrir Skota með skalla á 12. mín. en Tony Wood- cock jafnaði meö glæsiiegu vinstri fótar skoti níu mín. fyrir leikhlé. Rúmlega 74.000 áhorfendur voru á Hampden Park á leik liö- anna. Englendingar voru mun sprækari í upphafi, en McGhee náöi svo forystunni þvert gegn gangi leiksins. Englendingar héldu áfram aö sækja eftir markiö og uppskáru árangur erfiöisins er Woodcock náöi að jafna. Englendingar léku meö tvo út- herja, blökkumennina Mark Chamberlain frá Stoke og John Barnes frá Watford og gafst þaö mjög vel. Þeir geröu skosku varn- armönnunum lífiö leitt. Þaö var þó hálfgerö neyöarráöstöfun Bobby Robson landsliösþjálfara Englands aö nota þá félaga — nokkrir leikmenn Englands gátu ekki leikiö vegna leikja meö félagsliöum sín- um eöa vegna meiösla. i|gj Lokastaðan Lokastaöan í vestur-þýsku 1. deildarkeppninni í knattspyrnu er þann- •9- Stuttgort HSV M 1? 10 S 79:55 >44 48:20 >59 48:20 « Heimaleikir: 4 1 49:12 28:4 7 Útileikir 4 4 50:21 20:14 54 21 4 7 75:54 12 2 5 49:20 24:8 9 4 4 24:14 22:12 Gladbach 54 21 4 7 81:48 >55 48:20 15 2 0 M:16 52:2 4 4 7 27:52 14:18 Bayern 54 20 7 7 84:41 >45 47:21 14 5 0 S»:14 51:5 4 4 7 25:27 14:18 Werder 54 1* 7 8 79:44 >55 45:25 15 2 2 49:14 28:4 4 5 4 50:52 17:17 Köln 54 14 4 12 70:57 + 15 58:50 11 1 5 5»:25 25:11 5 5 7 51:54 15:1» Leverkusen 54 15 8 15 50.S0 54:54 10 4 5 52:16 24:10 5 4 10 18:M 10:24 Bielefeld 54 12 9 15 40:49 - » 55:55 8 5 4 25:18 21:15 4 4 9 15:51 12:22 Brauntchweig 54 15 4 15 M:4» -15 52:56 10 4 5 59:20 24:10 5 2 12 15:49 8:24 Uerdingen 54 12 7 15 44:79 -15 51:57 9 5 5 57:50 21:15 5 4 10 2»:4» 10:24 Waldhof 54 10 11 15 45:58 -15 51:57 5 7 5 29:24 17:17 5 4 8 14:52 14:20 Kaiterslautern M 12 4 14 48:49 - 1 50:58 9 5 5 41:22 25:11 5 1 15 27:47 7:27 Dortmund 54 11 8 15 54:45 -11 50:58 10 5 4 55:17 25:11 1 5 11 1»:48 7:27 DUtteldorf 54 11 7 14 45:7S -12 29:59 9 4 4 44:25 22:12 2 5 12 17:52 7:27 Bochum M 10 8 14 58:70 -12 28:40 9 4 4 58:25 22:12 1 4 12 20:45 4:28 frankfurt 54 7 15 14 45:41 -14 27:41 5 8 4 24:1» 10:14 2 5 10 21:42 9:25 Offenbach 54 7 5 22 48:104 -58 19:49 7 5 7 55:54 17:17 0 2 15 15:70 2:52 NUrnberg 54 4 2 24 58:85 -47 14:54 4 2 9 2»:5» 14:20 0 0 17 »:44 0:M Afhentu Asgeiri skinn að gjöf „FIMMTÍU víkingar stormuöu til Stuttgart," sagði stórblaöiö Bild í fyrirsögn og í greininni er greint frá því að 50 manna hópur á veg- um Útsýnar hafi komiö til Stutt- gart til aö sjá Ásgeir Sigurvins- son og félaga vinna þýska meist- aratitilinn. Ásgeir gaf sér tíma til aö hitta islendingana eftir leikinn — áöur en hann fór meö félögum sínum, meö meistaraskjöldinn, i ráöhús borgarinnar þar sem haldin var veisla til heiöurs leikmönnum og forráöamönnum Stuttgart. Á ráö- hústorginu var mikill fjöldi fólks sem hyllti leikmenn Stuttgart — en þess má geta aö liöiö var keyrt í opnum Mercedez Benz-bifreiöum frá leikvanginum aö ráöhúsinu. Farþegar Útsýnar, sem fóru á leikinn í Stuttgart, færöu Ásgeiri mjög fallegt skinn aö gjöf eftir leik- inn þar sem honum var óskaö til hamingju með frammistööuna og meistaratitilinn. Skinniö var skrautritaö og allir Islendingarnir skrifuöu síöan nafn sitt á skinniö. Þegar Ásgeir fór eftir leikinn til aö hitta íslenska hópinn og taka á móti skinninu má segja aö hann hafi verið umkringdur aödáendum á alla vegu sem hrópuöu í kór „Siggi“ „Siggi“ og slapp Ásgeir inn aftur við illan leik frá aödáendum sínum sem voru Þjóöverjar í meiri- hluta, landinn varö aö láta sér nægja aö hitta Ásgeir síöar um kvöldiö. — ÞR Urslitin ÚRSLIT Leikjanna í vestur-þýsku 1. deildinni uröu þessi um helgina, hálfleikstölur i sviga: VFB Stuttgart — Hamburger SV 0—1 (0—0) VFL Bochum — Fort. Dusseldorf 0—1 (1—0) Mönchengladbach — Ðielefeld 3—0 (2—0) Braunschweig — Werder Bremen 1—2 (1 — 1) Eintr. Frankfurt — Kaiserslautern 3—0 (0—0) FC Köln — Bayer Leverkusen 2—0 (0—0) Mannheim — Kickers Offenbach 6— 1 (2—0) Bayern — Ðayer Uerdingen 3—2 (1 — 1) Níirnberg — Borussia Dortmund 0—2 (0—0) „Liðið féll alveg saman“

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.