Morgunblaðið - 29.05.1984, Síða 37

Morgunblaðið - 29.05.1984, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 29. MAÍ1984 41 Kristín Ingibjörg Egfells - Minning Fædd 7. febrúar 1925 Dáin 5. maí 1984 Kristín frænka okkar og heimil- isvinur er horfin úr tölu lifenda, en minning hennar lifir. Við systkinin eigum margar skemmti- legar minningar frá heimsóknum, fyrst til Kristínar og Hjálmars, og síðar til Kristínar og Dóru. Krist- ín og Ingibjörg móðir hennar reyndust okkur traustir vinir við skilnað foreldra okkar, og vináttu- bönd mömmu og Kristínar styrkt- ust. Hún bauð oft mömmu með okkur öll fjögur börnin í mat og voru það með veglegustu matar- boðum sem við fórum í á þeim ár- um. Hún dekraði við okkur og kom fram við okkur eins og fullorðnar manneskjur. Við vorum öll hin mestu átvögl, en Kristínu tókst meira að segja að fá bræður okkar til að segja nei við ljúfum heima- tilbúnum ís. Þetta var að sjálf- sögðu vel undirbúið, því áður höfðu þeir haft um það stór orð að þeir segðu aldrei nei við ís. Þegar þeir loks gáfust upp og stundu nei, sagði Kristín kímin „það hlaut að koma að því“. Vinátta mömmu og Kristínar hélst til hinstu stundar, og hafa þær verið hvor annarri stoð í veik- indum beggja síðastliðinn vetur. Kristín frænka var námsfús. Ekki er langt síðan hún fékk lán- aða þýska orðabók, hún sagðist ætla að rifja upp þýskuna til að geta talað við tilvonandi tengda- son sinn. Hún ætlaði til Þýska- lands til Dóru dóttur sinnar í sumar — þær áttu eftir að gera svo margt saman. Dóra reyndist Kristínu einstaklega vel í veikind- um hennar, og hafði Kristín oft orð á því og mat Dóru mikils. Missir Dóru er mikill, og megi hún öðlast styrk á raunastund. Hildigunnur og Svana Haraldsdætur Blaóburóarfólk óskast! Úthverfi Seiöakvísl Vinnuveitendasamband íslands: Vilja opna fjölbreyttari leiðir til mennta á framhaldsskólastigi MORGUNBLAÐINU hefur borist fréttatilkynning frá Vinnu- veitendasambandi Islands um stefnu þess í menntamálum, sem samþykkt var á 50. aðalfundi sambandsins 15. maí sl. í stefnunni kemur m.a. fram að VSl vilji koma á góðri sam- vinnu milli skóla og atvinnuveg- anna, og telji nauðsynlegt að al- menn kynning á atvinnulífi landsmanna fari fram í ríkari mæli í grunnskólum en gert sé í dag. Kennarar geti haft áhrif á skoðanamyndun nemandans og því sé mikilvægt að þeir þekki Villa í Frels- is-grein um Marx leiðrétt HÉR MEÐ fer ég fram á að fá birt eftirfarandi í blaði yðar: í grein eftir undirritaðan um hagfræðikenningar Karls Marx í nýútkomnu hefti Frelsisins hefur fallið niður hluti máls- greinar, svo að merking hennar brenglast. Eru lesendur ritsins því beðnir að taka upp eftirfar- andi leiðréttingu og færa inn á viðeigandi staði. Á bls. 24, fremra dálki fyrir miðju, verður leiðrétt málsgrein sem hér segir: „Virði fjármagnsins, sem var- ið var til vinnukaupanna, var þannig breytilegt í hendi hans og var nefnt samkvæmt því (variable capital). Virði þess fjármagns, sem fór til fram- leiðslutækja, hráefna og ann- arra aðfanga, var hins vegar óbreytanlegt í hendi hans og meðförum, þar sem vinnuvirðið í því fólgið hafði þegar verið aukið um virðisaukann við sölu fjármunanna eða hugsaða sölu þeirra til fjárfestingar innan sama fyrirtækis." Aðrar ritvillur í greininni raska ekki merkingu. Með þökk fyrir birtinguna, 28. maí 1984, Bjarni Bragi Jónsson. ^terkurog k~/ hagkvæmur auglýsingamiðill! Jfloyjyimblabifc i atvinnulífið og tengi það hinum ýmsu þáttum námsins. í stefnu Vinnuveitendasam- bands íslands segir einnig: „VSÍ vill að á framhaldsskólastiginu verði opnaðar fjölbreyttari leið- ir til mennta fyrir fólk á sem flestum stigum atvinnulifsins. Námið verði eininganám, sniðið að óskum og þörfum hverrar at- vinnugreinar. Nám og vinna fer saman og þar með hagsmunir launþegans og fyrirtækisins. íhuga þarf þátt skóla og at- vinnulífs og þá sérstaklega hvort hagkvæmt sé, að fræðsla fari fram í fyrirtækjunum sjálf- u.LniiK jl 'iwiw a v iitw8au-.i; um, t.d. í formi fyrirlestra, námskeiða og ráðstefna. Atvinnulífið þarfnast í vax- andi mæli háskólamenntaðra manna með góða tækni- og við- skiptamenntun. Nauðsynlegt er að efla kennslu í þessum grein- um í Háskóla íslands og Tækni- skóla íslands og að sú kennsla sé sniðin eftir íslenskri fram- leiðslustarfsemi. Sama gildir um rannsóknir, þar þarf að koma á auknu samstarfi Há- skólans, Tækniskólans, rann- sóknarstofnana atvinnuveg- anna og atvinnulífsins." -* i Ja nni'i imoin 13.v enr ijg-n.í.r FURUHILLUR Utsðlustaftir: REYKJAVlK: Liturinn Síðumúla 15, KÓPAVOGUR: Byko Nýbýlavegi 6, HAFNARFJÖRÐUR: Málur Reykjavíkurvegi '10, KEFLAVlK: Dropinn, AKRANES: Verslunin Bjarg, BORGARNES: K.B. Borgarnesi, HELLISSANDUR: K.B., ÓLAFSVlK: Verslunin Lára, STYKKISHÓLMUR: Húsið, PATREKSFJÖRÐUR: Ralbúð Jónasar, BOLUNGARVlK: Jón Fr. Einarsson, ISAFJÖRÐUR: Húsgagnaverslun Isafjarðar, HVAMMSTANGI: Versl. Sig. Pálmas., BLÖNDUÓS: Kaupfélag Húnvetninga, SAUÐARKRÓKUR: Hátún, SIGLUFJÖRÐUR: Bólsturgerðin, ÓLAFSFJÖRÐUR: Versl. Valberg, DALVlK: Versl. Sogn, AKUREYRI: Grýtan Sunnuhiið, HÚSAVlK: Kaupfélag Pingeyinga, EGILSSTAÐIR: Verslunarfélag Austurlands, SEYÐISFJÖRÐUR: Versl. Dröfn, NESKAUPSTAÐUR: Nesval, REYÐARFJÖRÐUR: Lykill, FASKRÚÐSFJÖRÐUR: Versl. Þór, VlK, Kaupfélag V-Skaftfelling, VESTMANNAEYJAR: Þorvaldur og Einar, SELFOSS: Vöruhús K.A. ÍSSKÁPAR FYRIR 12Vf 220V, OG GAS ERU FYRIRLIGGJANDI Skeljungsbúðin < SíÖumúla33 simar81722 og 38125 ■’H Tíisrmi vjánruint'it urunciij'.W'íS'f . j«ij.i tii i »o '&ruuiiliruLíinLn .4J:fcöis iiuniuiut fibe .,U »d-jíiik' itn

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.