Morgunblaðið - 29.05.1984, Page 40

Morgunblaðið - 29.05.1984, Page 40
44 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. MAÍ 1984 Fyrsti sigur eftir „upprisu“ íþróttafélagið Leiknir í Breiðholti tekur nú þátt í íslandsmótinu í knattspyrnu á ný, í 4. deildinni. Félagið var „rifiö upp úr öskustónni" eins og forráðamenn þess sögöu á fundi fyrir alllöngu, og er mikill kraftur í starfinu. Á dögunum lék knattspyrnulið félagsins sinn fyrsta leik í 4. deildinni eftir „upprisu" og sigraði þá Gróttu 3:0. Hér má sjá knattspyrnumenn Leiknis. Dunlop-tennis- mótið 31. maí OPNA Dunlop-tennismótið 1984 fer fram dagana 31. maí til 3. júní nk. Mótið er haldið á vegum tenn- isdeildar ÍK og Austurbakka hf. Keppnin fer fram á útivöllum þeim sem tennisdeild ÍK hefur til umráöa við Vallargerði í vestur- bœ Kópavogs. Keppt veröur i karlaflokki (A og B), kvennaflokki, unglingaflokki og flokki öölinga. Einnig veöur keppt í tvíliðaleik karla. Aö þessu sinni verður keppt í tveimur nýjum flokkum. Þátttakandafjöldi í hverj- um flokki veröur að vera minnst átta. Tilkynna þarf þátttöku fyrir kl. 17.00 miövikudaginn 30. maí. Þátttaka tilkynnist til stjórnar tenn- isdeildar ÍK, í símum 42542 eöa 53191. Verölaun í mótinu eru öll gefin af Austurbakka hf., en þau eru mjög vegleg, og samanstanda af vörum til tennisiðkana. Knattspyrnu- skóli Fram KNATTSPYRNUSKÓLI Fram verður starfræktur nú í sumar með svipuðu sniði og undanfarin ár. Hvert námskeið stendur í tvær vikur og skiptist í tvo hópa eftir aldri: Eldri hópur kl. 9—12, fædd 1972, 1973 og 1974. Yngri hópur kl. 13—16, fædd 1975, 1976, 1977 og 1978. Námskeió veröa sem hér segir: A. 4. júní til 15. júní B. 18. júní til 29. júní C. 2. júlí til 13. júlí D. 16. júlí til 27. júlí. Athugiö aö námskeiöin veröa iíka á föstudögum. Aðalkennari veröur Sigurbergur Sigsteinsson, íþróttakennari, og honum til aöstoöar veröur Gylfi Orrason. Jafnframt munu ýmsir þekktir knattspyrnumenn koma í heimsókn, þar á meðal landsliös- mennirnir Marteinn Geirsson, Trausti Haraldsson og Guðmundur Baldursson. Þá mun þjálfarl meist- araflokks, Jóhannes Atlason, einn- ig lita viö. Verö á hverju námskeiöi er 550 krónur. Innritun fer fram í Fram- heimilinu viö Safamýri alla virka daga kl. 13—14 og eftir kl. 17. Upplýsingar í síma 34792. Úrslitakeppni NBA: Fimmtudags- mót hjá FH Fimmtudagsmót verður haldið næstkomandi fimmtudag, þaö er fimmtudaginn 31. mars. Keppt verður í eftirtöldum greinum. Karlar og Konur: 100 m hlaup og spjótkast. 2 mílur og kringlukast karla, 1 míla kvenna. Míla kvenna og 2 mílur karla eru liöur r Stjörnu- hlaupum FH. Keppnin fer fram á Kaplakrika- velli og hefst klukkan 16. Vænt- anlegir keppendur eru beðnir að mæta tímanlega, síöasti skrán- ingarfrestur er kl. 15.30. HSK styrkir ólympíufara Héraðssambandið Skarphéð- inn hefur veitt íþróttamönnunum Vésteini Hafsteinssyni, kringlu- kastara, Tryggva Helgasyni, sundmanni og Þráni Hafsteins- syni, tugþrautarmanni, styrki að upphæð 27 þús. hverjum vegna þátttöku í Ólympiuleikunum i sumar. Eins og kunnugt er hafa Vé- steinn og Tryggvi veriö valdir í Ólympíuliö Islendinga en nú er Ijóst aö Þráinn keppir ekki á leik- unum vegna meiösla. Hann fer nú samt á leikana, því hann veröur aöstoöarmaöur frjálsíþróttamann- anna þar. Sigurður sigraói og var líka með besta skor KEPPNIN um Arneseon-skjöldinn fór fram í Grafarholti á dögunum. Keppendur voru 67 og úrslit uröu þessi: 1. Siguröur Péturss. 71+ 3 = 68 2. Einar L. Þórisson 75+ 7 = 68 3.-4. Kristinn Ólafss. 80+10 = 70 3.-4. Hörður Morthens84+14 = 70 Besta skor: Sigöuröur Péturs- son 71. Á laugardag hófst keppnin um Hvítasunnubikarinn. Þátttakendur voru 48. Úrslit uröu þessi í högg- leiknum: 1. Halldór Bragason 89+23 = 66 2. Karl Ó. Karlsson 77+ 9 = 68 3. Höröur Guöm.son 98+28 = 70 Besta skor Karl Ó. Karlsson 77. Á sunnudag fór fram Maímót unglinga. Clrstit uröu þessi: Meö forgjöf: 1. Gunnar Grímsson 65 2. Böövar Bergsson 65 3. Ragnhildur Siguróardóttir 69 Án forgjafar: 1. Gunnar Sigurösson 82 2. Jón H. Karlsson 83 3. Eiríkur Guömundsson 83 Þá var haldiö opiö öldungamót á sunnudag. Keppendur voru 31, og þar á meðal fjórar konur. Leikn- ar voru 18 holur á rauöum teigum. 1. Magnús Guöm.son NK88+20 = 68 2. Óli B. Jónsson NK 87+18 = 69 3. Albert Þorkelss. GB 90+21 = 69 Besta skor Þorbjörn Kjærbo GS 77. Fylkir sigraði SÚ prentvilla var hjá okkur á dög- unum aö Stokkseyri heföi sigraö Fylki 1:0 í bikarkeppni KSÍ. Hið rétta er að Fylkir sigraöi 4:1. Af- sakiö. Lakers unnu fyrsta leikinn Boston 27. maí. AP. KAREEM Abdul-Jabbar skoraöi 32 stig, þar af 23 í fyrri hálfleikn- um í dag, er Los Angeles Lakers sigraði Boston Celtics 115:109 í fyrsta leik liöanna í sjö leikja úr- slitakeppni þeirra um „heims- meistaratitilinn“ í körfuknattleik eins og Bandaríkjamenn kalla meistarakeppni sína. Liöin mæt- ast í mesta lagi sjö sinnum — þaö lið sem fyrst vinnur fjóra leiki veröur meistari. Jabbar, sem oröinn er 37 ára er stigahæsti leikmaöurinn í sögu at- vinnumannadeildarinnar, átti mjög góöan leik gegn Celtics. Þetta var fyrsta tap Celtics á heimavelli sín- um í tíu leikjum, en sigur Lakers var öruggur. Liöiö haföi ávallt for- ystu í leiknum, og Celtics komst aldrei nær þeim en fjórum stigum. James Worthy skoraöi 20 stig fyrir Lakers og „Magic“ Johnson 18. Kevin McHalle geröi 25 stig fyrir Celtics, Larry Bird 24 og Dennis Johnson 23. Guðjón í Stjörnuna Akureyri, 25. maí. Frá Aðaldaini Sigur- gairaayni, iréttamanni Morgunblaöaina. ALLAR líkur eru á því að Guöjón Guðmundsson, knattspyrnumaö- ur úr Þór, leiki handknattleík með Benni með besta markið MARK Benedikts Guðmundsson- ar, UBK, gegn KR í vikunni var kjörið „Mark umferðarinnar" af dómurum, eins og komið hefur fram í Mbl. munu dómarar velja besta mark hverrar umferðar 1. deildarinnar. í haust mun síðan það besta af þeim átján, sem va'- in veröa, valið mark órsins. Bene- dikt fær viðurkenningu frá SEIKO fyrir leik Breiðabliks og Fram í Kópavoginum á morgun. — SH. Þrír frá KSÍ í Ziirich Ellert Schram, formaður KSÍ, og stjórnarmennirnir Gunnar Sig- urðsson og Helgi Daníelsson sátu afmælisþing FIFA í ZUrich í Sviss fyrir nokkrum dögum og horfðu á landsleik Vestur-Þjóöverja og ít- ala — liðanna sem léku til úrslita í síðustu heimsmeistarakeppni. Þjóöverjar sigruðu 1:0 í afmælis- leiknum. __gH. Stjörnunni úr Garðabæ næsta vetur. Guójón lék handknattleik og knattspyrnu meö FH áöur en hann fluttist hingaö noröur — og var góöur handknattleiksmaóur. Hann varö aö hætta æfingum vegna meiösla í hendi. Ekki er ákveðiö hvort Guöjón veröur meö Þór í knattspyrnunni aftur næsta sumar. Þó gæti vel far- iö svo. Janus málar ÞÝSKU knattspyrnunni ar nú lokið í vetur. Janus Guð- laugsson leikur sem kunnugt er með 2. deildarliðinu For- tuna Köln, en síðari hluta keppnistímabilsins hefur hann átt við meiðsli að striða og ekki keppt. Hann eyddi því miklum tima i tóm- stundastarf sitt: að mála, og hált m.a.s. sýningu á dögun- um. Þessi mynd birtist af Janusi við iðju sína i stór- blaðinu Bild, en hár er hann að mála mynd af landsliðs- markverði Þjóðverja ( knattspyrnu, Toni Schu- macher.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.