Morgunblaðið - 31.05.1984, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 31.05.1984, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, f'ÍMMTUDAGUR 31. MAÍ 1984 Gylfi Baldursson, Útvarp í kvöld: Þjóðlög á síökvöldi A dagskrá útvarpsins í kvöld verdur þátturinn „Síft- kvöM" í umsjón Gylfa Bald- urssonar, heyrnar- og tal- meinafræðings. Gylfi sagði að í þættinum í kvöld yrði áhersla lögð á að spila þjóðlagatónlist í ýms- um útgáfum, bæði einföld- um og flóknum. Þjóðlögin sem spiluð verða eru frá ýmsum þjóðlöndum svo sem Englandi, Bólivíu, Svíþjóð og Kanada. Lögin hafa sum hver verið útsett fyrir hljómsveitir og kammer- sveitir. Þátturinn í kvöld er sá síðasti því umsjónarmaður hans er að fara af landi brott. Wterkurog KJ hagkvæmur auglýsingamiðill! KARNAB. LAUGAVEGI 66 - GLÆSIBÆ - AUSTURSTR Umboðsmenn okkar úti á landi eru: Úti á landi: Eplið — ísafiröi, Eyjabær — Vestmannaeyjum, Fataval — Keflavík, Álfhóll — Sigluflröi, Nína — Akranesi, Ram — Húsavík, Bakhúsiö — Hafnarfiröi, Austurbær — Reyöarfiröi, Kaupfól. Rangæinga — Hvolsvelli, Sparta — Sauðárkróki, Skógar — Egilsstöoum, ísbjörninn — Borgarnesi, Lindin — Selfossi, Patróna — Patreksfiröi, Báran — Grindavík, Þórshamar — Stykkishólmi, Hornabær — Höfn Hornafiröi, Nesbær — Neskaupstaö, Verslunin Noröurfell — Akureyri. ££(/£, BORAR-HEGGUR-SKMFAR KRAFT%VERKFÆRI lönaðar-höggborvélar frá SKIL eru sterk- byggðar til stórra verka, sannkölluð hörkutól. Hvert sem verkefnið er, tryggir SKIL þér full afköst og öryggi. ID » 1497H Höggborvél 500W, stiglaus hraðastillir, tvö hraðasvið, kraftgír 0-900 sn/mínútu og fartgír 0-2600 sn/mínútu, afturábak snún- ingur, 13 mm patróna, þyngd 2,85 kg. Ö)IJ2~ Kraft-höggborvél 650W, stiglaus hraðastillir, tvö hraðasvið, kraftgír 0-1500 sn/mínútu og fartgír 0-3600 sn/mínútu, yfirhitaöryggi, 13 mm patróna, þyngd 3 kg. ÞEKKING - REYNSLA - ÞJÓNUSTA FALKINN SUÐURLANDSBRAUT 8-105 REYKJAVIK-SIMI 91-84670