Morgunblaðið - 31.05.1984, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. MAf 1984
Töfrar Suðurlands
Hvítasunnuferö 8.—11. júní
Feröatilhögun: Brottför frá Borg-
artúni 34, föstudaginn 8. júní kl.
20.00. Ekiö um Hellisheiði, Selfoss
og til Hellu. Þar veröur gist í 3 næt-
ur á Hótel Mosfelli.
Laugardagur 9. júní: Þórsmörk.
Sunnudagur 10. júní: Þjórsárdalur
og virkjanasvæðin viö Búrfell og
Hrauneyjafoss.
Mánudagur 11. júní: Gullfoss,
Geysir, Þingvellir og til Reykjavíkur.
Verð kr. 4.900,- í 2 m herbergi.
Innifaliö í veröi: Gisting í 3 nætur á
Hótel Mosfelli, Hellu, fullt fæöi og
leiösaga.
Aukakostnaður fyrir 1 m herbergi
kr: 600,-.
Leitiö nánari upplýsinga
Ferðaskrifstofa Guömundar Jónassonar hf.,
Borgartúni 34,105 Reykjavík. Sími 83222.
Togaraaf-
greiðslan
lögð niður
1 JUl1
STARFSMÖNNUM togaraafgreiðsl-
unnar hefur nú verið sagt upp störfum
og taka uppsagnirnar gildi 1. júlí. Ætl-
un stjórnar togaraafgreiðslunnar er
að leggja starfsemina niður vegna
óhagkvæmni í rekstri.
Að sögn Brynjólfs Bjarnasonar,
eins stjórnarmanna togaraaf-
greiðslunnar, var togaraafgreiðslan
áður fyrr umsvifamikið fyrirtæki,
sem annaðist bæði lestun og losun
farmskipa og fiskiskipa. Hann
sagði að farmskipin hefðu síðan
dregið sig út úr þessu samstarfi og
hafið lestun og losun skipanna
sjálf. Vegna þess og minnkandi afla
væri reksturinn því orðinn mjög
óhagkvæmur, skuldir væru orðnar
meiri en eignir og horfur á tölu-
verðu tapi á þessu ári að óbreyttu
ástandi.
Brynjólfur sagði að gert væri ráð
fyrir að fiskiðjuverin tækju sjálf að
sér löndun og lestun fiskiskipanna
og óákveðið væri hvort fyrrum
starfsmönnum togaraafgreiðslunn-
ar yrði veitt vinna þar.
Leiðrétting
í FRÉTT um skattafrádrátt vegna
fjárfestingar í atvinnurekstri í blað-
inu í gær var ríkisskattstjóri, Sigur-
björn Þorbjörnsson, ranglega feðr-
aður, og sagður Þorkelsson. Þetta
leiðréttist hér með og er Sigurbjörn
Þorbjörnsson beðinn velvirðingar á
þessum mistökum.
Sjómanna-
dagsblað Nes-
kaupstaðar
Sjómannadagsblað Neskaup-
staðar er að koma út um þessar
mundir, stærra en nokkru sinni
fyrr. Blaðið er alls 144 síður að
stærð, efni fjölbreytt og mynd-
rænt og 18 síður í lit. Þetta er 7.
árgangur blaðsins og ritstjóri þess
er Smári Geirsson, skólameistari.
Nú verður tekin upp sú ný-
breytni við dreifingu blaðsins,
að hún einskorðast ekki lengur
við Austfirði, heldur verður
blaðið fáanlegt í Reykjavik og
helstu kaupstöðum landsins. I
blaðinu eru rúmlega 20 greinar
og efni allt frá gömlum annál-
um og fróðleik, ævintýrum og
sjóslysum til fræðigreina og at-
burða líðandi stundar. í um-
fjöllun blaðsins um sjávarút-
veginn er norðfirskur útvegur
þungamiðjan þó einnig sé fjall-
að um útveginn í heild.
SÍMASKRÁNA
Nýr sykurlaus
Nýjung!
Sætefniö Nutra Sweet
er notað í Topp
appelsínudrykkur
Fæst í öllum matvöruverslunum
SÓL H/F.
íMíöarkópu!
Símaskráin er allsstaðar nauðsynleg. En eftir nokkra
notkun vill hún verða snjáð. Stundum rifna blöð úr
og þá geta skapast vandræði. Forðum því.
Hlífðarkápan frá Múlalundi er lausnin.
Endist ár eftir ár og er ódýr í þokkabót. ®
Hafið samband við sölumann. jl
Múlalundur
Ármúla 34 - Símar 38400 og 38401 - 105 Reykjavík