Morgunblaðið - 31.05.1984, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 31.05.1984, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. MAÍ 1984 raðauglýsingar — raöauglýsingar ýmislegt Bílasala til leigu Af sérstökum ástæöum er bílasaia í fullum rekstri á góöum staö í bænum til leigu. Miklir möguleikar til aukinnar veltu fyrir duglega samhenta menn. Þeir sem hafa áhuga leggi tilboö á augl.deild Mbl. merkt: „Bílasala — 1967" fyrir 7. júní nk. óskast keypt Hlutabréf — Flugleidir Óska eftir aö kaupa hlutabréf í Flugleiöum fyrir allt aö kr. 20.000. — Vinsamlegast hafiö samband við undirritaðan. Sigmundur Hannesson hdl.f c/o Lögmenn, Klapparstíg 40, 101 Reykjavík, sími 28188. kennsía Lærið vélritun Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar. Engin heimavinna. Ný námskeið hefjast mánudag- inn 4. júní. Vekjum ennfremur athygli á að í júní verður haldiö UNGLINGANÁMSKEIÐ í VÉLRITUN og veröur það á sérstöku tilboösveröi. Tilval- in undirstaða fyrir tölvunotkun. Innritun og upplýsingar í símum 36112 og 76728. VÉLRITUNARSKÓUNN Suðurlandsbraut 20. sími 85580. Fjölbrautir Garðaskóla Garðabæ Innritun Innritun á Fjölbrautir Garðaskóla, Garðabæ, fyrir haustönn 1984 stendur nú yfir. Boðiö er upp á kennslu á eftirtöldum brautum: EÐ — Eölitfrnðibraut (4 ára nám) FÉ — FélagsfrtBÓibraut(4 ára nám) F1 — Fitkvinnslubraut (1 árs nám) F2 — Fiskvinnalubraut (2 ára nám) FJ — Fiölmiðlabraut (4 ára nám) H2 — Hailsuganlubr.2 (2 ára nám) H4 — Heilsugæslubr. 4 (4 ára nám) Í2 — íþróttabraut 2 (2 ára nám) H — íþróttabraut 4 (4 ára nám) LS — Latínu- og sögubraut (4 ára nám) MÁ — Mélabraut (4 ára nám) NA — Náttúrufrasðibr. (4 ára nám) TÓ — Tónlistarbraut (4 ára nám) Tl — Tstknibraut (4 ára nám) TÆ — Taknifrasöibr. (2 ára nám) T4 — Tölvufræði — Viðskíptabraut 4 (4 ára nám) U2 — Uppaldisbraut 2 (2 ára nám) U4 — Uppeldisbraut 4 (4 ára nám) V2 — Viðskiptabraut 2 (2 ára nám) V4 — Viðskiptabraut 4 (4 ára nám) Námi lýkur meö stúdentsprófl. Námi lýkur með stúdentsprófi. Bókleg undirbúningsmenntun fyrir nám í fiskiön. Bókleg undirbúningsmenntun fyrir nám í fisktækni. Námi lýkur meö stúdentsprófi. Bóklegt nám sjúkraliöa. Náml lýkur meö stúdentsprófi. Undirbúningur undir frekari íþróttanám. Námi lýkur meö stúdentsprófi. Námi lýkur meö stúdentsprófi. Námi lykur með stúdentsprófi. Námi lýkur meö stúdentsprófi. Námi týkur meö stúdentsprófl. Námi lýkur meö stúdentsprófi. Aöfararnám aö námsbrautum í tæknifræði í tækniskólum. Námi lýkur meö stúdentsprófi. Undirbúningur fyrir fóstrunám. Námi lýkur meö studentsprófi. Námi lýkur meö verslunarprófi. Námi rykur meö stúdentsprófi. Umsóknir skal senda til Fjölbrauta Garða- skóla, Lyngási 7—9, 210 Garöabæ. Skrifstofa skólans er opin alla virka daga kl. 8.00—16.00, sími 52193. Þeir sem þess óska geta fengið send um- sóknareyðublöö. Innritun stendur til 8. júní nk. Yfirkennari er til viötals alla virka daga kl. 9.00—12.00. Skólastjóri. tilkynningar Bessastaðahreppur Föstudaginn 1. júní tekur til starfa gæsluvöll- ur í Áltanesskóla fyrir börn á aldrinum 2ja—6 ára. Völlurinn verður opinn frá kl. 13—18. Félagsmálaráö Bessastaöahrepps. Lokaö vegna lengingar orlofs föstudaginn 1. júní. m GISLI J. JOHNSEN SKRIFSTOFUBÚNAÐUR SF Smiðjuvegur 8 - Kópavogi - Sími: 73111 Frá þjóðgarðinum á Þingvöllum Tjaldsvæöi og hjólhýsastæði á Þingvöllum verða opnuð þriðjudaginn 12. júní. Þjóógaröurinn á Þingvöllum. Lokað föstudaginn 1. júní. U.j-i n.niI a Sími 20000. Viðskiptavinir verk- smiðjunnar Hlín hf. Nýtt símanúmer — Nýtt pósthólf 1. Frá og meö 1. júní 1984 verður símanúm- er okkar 68-6999. 2. Frá og með 30. maí nk. verður pósthólf okkar nr. 8007. (Pósthólf R-8, 128 Reykja- vík). Símaskráin 1984 Tilkynníng til símnotenda Athygli skal vakin á því að símaskráin 1984 gengur í gildi frá og með föstudeginum 1. júní. Þetta gildir þó ekki hvað varðar ný 6 stafa símanúmer á miðbæjarsvæði Reykjavíkur, sem reiknaö er með að tengd veröi í fyrri hluta júnímánaðar, og ný 6 stafa númer á Seltjarnarnesi, en þau veröa ekki tilbúin fyrr en í lok júní nk. Á bls. 616 hefur orðið misprentun á töflu feröasímaskrár þar sem dálkar hafa ruglast. Símnotendum er bent á að samskonar tafla er á bls. 584 í símaskrá 1983 og er sú tafla t fullu gildi. Jafnframt er veriö aö sérprenta ferðasímaskrána í handhægu broti og mun hún liggja frammi á póst- og símstöðvum fljótlega. Póst- og símamálastofnunin. I_______til sölu_______I Framleiðslufyrirtæki Til sölu er vaxandi framleiðslufyrirtæki með mikla sölumöguleika, góöur vélakostur, starfsmannafjöldi 10—12 manns. Fyrirtækiö þarfnast nýs og aukins fjármagns. Þeir sem vilja fá frekari upplýsingar leggi nöfn og heimilisföng inn á augld. Mbl. fyrir 6. júní nk. merkt: „ Vaxandi — 1995". raöauglýsingar Fyrirtæki til sölu Af sérstökum ástæðum er til sölu ef viðun- andi boð fæst innflutningsverslun meö einkaumboö fyrir heimsþekkt amerískt merki á sviöi rafeindatækja o.fl. fyrir almennan markað. Miklir tekjumöguleikar á stórauknum umsvif- um. Óskir um nánari upplýsingar sendist augld. Mbl. fyrir 8. júní merkt: „Framtið — 787". Söluturn til sölu í austurborginni, góöar innréttingar og tæki, aöstaöa til framleiöslu á hamborgur- um og smáréttum. Innflutningsfyrirtæki til sölu, umboð fyrir rafeindavörur frá þekktu amerísku fyrirtæki. Barnafataverslun til sölu á mjög góöum stað í Hafnarfiröi. Fyrirtæki óskast á söluskrá. innheimtansf Innheimtuþjonusta Verobréfasala Suóurlandsbraut IOq 31567 OPIÐ DAGLEGA KL 10-12 OG 13.30-17 húsnæöi óskast Skrifstofuhúsnæði óskast 150—180 fm skrifstofuhúsnæði óskast á leigu í Reykjavík fyrir endurskoöun og fasteignasölu. FYRIRTÆKI& FASTEIGNIR Bókhaldstækni hf. Laugavegi 18. S-25255. L ögfræöingur Reynir Kartsson. atvinnuhúsnæöi Atvinnuhúsnæði óskast 60—80 fm undir matvælaframleiðslu, helst meö kæli og frysti. Upplýsingar í síma 12872 í dag. Atvinnuhúsnæði Til leigu í Kópavogi ca. 500 m2 skrifstofu- eöa atvinnuhúsnæði á efri hæö. Hægt er aö leigja húsnæðið í einu lagi eða í minni einingum. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „Atvinnu- húsnæöi í Kópavogi — 1993". Húsnæði óskast Nýstofnaö fyrirtæki sem er í eigu nokkurra íslenskra iðnfyrirtækja óskar eftir húsnæöi á leigu. Húsnæðið verður notað til sýninga á húsbúnaöi. Æskileg staösetning er í Múlahverfi. Önnur staðsetning kemur einnig til greina. Stærð húsnæöisins þarf aö vera u.þ.b. 400—600 m2. Húsnæðið þarf ekki aö vera einn salur og má vera á tveimur hæðum. Nauösynlegt er að hluti þess sé á jaröhæö með góðum sýningargluggum og góöri að- komu. Æskilegt er að húsnæðið sé laust í júlí eöa ágúst nk. Upplýsingar óskast sendar auglýsingadeild Morgunblaösins eigi síðar en þriöjudaginn 5. júní nk. merktar: „Húsbúnaður — 1984".