Morgunblaðið - 31.05.1984, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 31.05.1984, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐID, FIMMTUDAGUR 31. MAÍ1984 Peninga- markaðurinn GENGIS- SKRÁNING SKRÁNING NR. 102 - 29. MAÍ 1984 Ein. Kl. 09.15 I Uollar ISt.punti I Kan. dollar I IKin.sk kr. I Nor.sk kr. I Scnsk kr. I r'i. mark I Fr. franki I Belfr. franki I Sy. franki I Holl. gyllini I V-þ. mark 1ÍL líra 1 Austurr. srh. I Port escudo I Sp. peseti I Jap. jen I írskt pund SDR. (Sérst dráttarr.) L Kr. Kr. Kaup Sala 29,650 29,730 40,984 41,094 22,893 22,955 2,9511 2,9590 3,7954 3,8057 3,6696 3,6795 5,1041 5,1179 3,5194 3,5289 0,5310 0,5324 13,1311 13,1665 9,6048 9,6307 103251 10,8543 0,01751 0,01756 1,5407 1,5448 0,2120 0,2125 0,1932 0,1937 0,12782 0,12816 33,223 33^12 30,8679 30,9513 Toll- gengi 29,690 41,038 23,199 2,9644 3,8069 3,6813 5,1207 3,5356 0,5340 13,1926 9,6553 10,8814 0,01757 1,5488 0,2144 0,1933 0,12808 33,475 VextÍr: (ársvextir) Frá og með 11. maí 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur..............................15,0% Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1)........ 17,0% Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1)... 19,0% Verötryggðir 3 mán. reikningar......... 0,0% Verötryggöir 6 mán. reikningar....... 2,5% Avisana- og hlaupareikningar........... 5,0% Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum.................... 9,0% b. innstaeður í sterlingspundum....... 7,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæður í dönskum krónum.... 9,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Verðbótaþáttur i sviga) 1. Vixlar, forvextir.................. (12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningar ............. (12,0%) 18,0% 3. Afuröalán. endurseljanleg (12,0%) 18,0% 4. Skuidabréf ....................... (12,0%) 21,0% 5. Vísitólubundin skuldabréf: a. Lánstimi allt að tá ár 4,0% b. Lánstími minnst 2% ár 5,0% 6. Vanskilavextir á mán........................2,5% Lífeyrissjóðslán: Lifeyrissjóður sfarfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 300 þusund krónur og er lánið vísitölubundiö með láns- kjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmn, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjórleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Líleyrissióður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náð 5 ára aðild aö sjóðnum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaöild þætast viö höfuöstól leyfiiegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóðsaöild er lánsupphaeöin oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aðild þætast viö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjórðung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóðnum. Höfuðstóll lánsins er tryggður meö byggingavísitölu, en lánsupphæðin ber 3% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lénskjaravísitala fyrir maímánuö 1984 er 879 stig, er var fyrir aprílmánuö 865 stig. Er þá miöaö við vísitöluna 100 í júní 1979. Hækkun milli mánaðanna er 1,62%. Byggingavisitala fynr apríl til júní 1984 er 158 stig og er þá miðað við 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Sterkurog hagkyæmur auglýsingamiöill! Útvarp kl. 17.10: Frá tónleik- um Zukofsky- námskeiðsins í dag verður útvarpað frá tón- leikum Zukofsky-nimskeiðsins sem haldnir voru í Háskólabíói 20. ágúst í fyrra.sumar. Stjórnandi á tónleikunum var l'aul Zukofsky. Á tónleikunum verða leikin „Dauðinn og Dýrðarljóminn", Tónaljóð op. 24 eftir Richard Strauss og „Uppstigningin", hljómsveitarverk eftir Olivier Messiaen. Utvarp kl. 21.10: Einsöngur í útvarpssal Einsöngur í útvarpssal nefnist dagskrirliður hjá útvarpinu í kvöld. Magnús Jónsson syngur við undirleik Ólafs Vignis Alberts- sonar lög eftir Árna Thorsteins- son, Sigfús Einarsson, Markús Kristjánsson, Sigurð Þórðarson og Sigvaida Kaldalóns. Magnús Jónsson ****«»' Útvarp Reykjavfk FIMMTUDkGUR 31. maí uppstigningardagur MORGUNNINN__________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Létt morgunlög. Hljómsveit Hans Carste leikur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veo- urfregnir. Morgunorð: — Magnús Guðjón8son talar. 8.30 Morguntónleikar a. „Lofið Drottin himinsala", kantata i uppstigningardegi eft- ir Johann Sebastian Bach. Elisabeth Griimmer, Marga Höffgen, Hans-Joachim Rotzch og Theo Adam syngja með Thomaner-kórnum og Gew- andhaus-hljómsveitinni í Leip- zig; Kurt Thomas stj. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund _ barnanna: „Afastrákur" eftir Ármann Kr. Einarsson. Höfundur les (9). 9.20 Morguntónleikar, frh. b. Óbókonsert í c-moll eftir Domenico Cimarosa. Léon Goossens og Fflharmoníusveit- in í Liverpool leika; Sir Malc- olm Sargent stj. c. Concerto grosso í D-dúr eftir Georg Friedrich Handel. Sin- fóníuhljómsveit Lundúna leik- ur; Charles MacKerras stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tón- leikar. 11.00 Me.ssa í Áskirkju: Prestar: Séra Grímur Grímsson prédikar og séra Árni Bergur Sigur- björnsson þjónar fyrir altari. Organleikari: Kristján Sig- tryggsson. Hádegistónleikar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍDDEGID______________________ 14.00 „Endurfæðingin" eftir Max Ehrlich. Þorsteinn Antonsson byrjar lestur þýðingar sinnar. 14.30 Á frívaktinni. Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjó- manna. 15.30 Kirkjan í fjötnim ríkisvalds- ins. Umsjón: Gunnlaugur Stef- ánsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Litið við í gömlu Þorlíks- höfn. Jón K. Hjálmarsson ræðir við Þórð Ögmund Jóhannsson. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Frá tónleikum Zukofsky- námskeiðsins í Háskólabíói 20. ágúst í fyrrasumar. Stjórnandi: Paul Zukofsky. a. „Dauðinn og dýrðarljóminn", tónaljóð op. 24 eftir Richard Strauss. b. „Uppstigningin", hljómsveit- arvcrk eftir Olivier Messiaen. 18.00 Af stað með Ragnheiði Dav- íðsdóttur. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDID_______________________ 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Mörður Árnason 19.50 Við stokkinn. Stjórnendur: Margrét Ólafsdóttir og Jórunn Sigurðardóttir. 20.00 Sagan: Flambardssetrið II. hluti, „Flugið heillar" eftir K.M. Peyton. Silja Aðalsteins- dóttir les þýðingu sína (7). 20.30 Hóratius skáld. Sigurlaug Björnsdóttir tók saman og flyt- ur inngangsorð. Lesarar: Krist- ín Anna Þórarinsdóttir og Bald- ur Pálmason. 21.10 Einsöngur í útvarpssal: Magnús Jónsson syngur lög eft- ir Arna Thorsteinsson, Sigfús Einarsson, Markús Kristjáns- son, Sigurð Þórðarson og Sig- valda Kaldalóns. Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. 21.30 „Bianca verður til", smá- saga eftir Dorrit Willumsen. Vilborg Halldórsdóttir les þýð- ingu Halldóru Jónsdóttur. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Lýriskir dagar. Fyrstu Ijóða- bækur ungra skálda 1918—25. 2. þáttur. „Svartar fjaðrir" eftir Davíð Stefánsson frá Fagra- skógi. Gunnar Stefánsson tók saman. Lesari með honum: Kristín Anna Þórarinsdóttir. 23.00 Síðkvöld með Gylfa Bald- urssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. FOSTUDÍkGUR 1. júní MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Morgunútvarp. 7.25 Leiknmi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þátt- ur Marðar Arnasonar frá kvöld- inu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: — Þórhildur Ólafs talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund _ barnanna: „Afastrákur" eftir Ármann Kr. Einarsson. Höfundur lýkur lestrinum (10). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 10.45 „Mér eni fornu minnin kær". Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn (RÚVAK). 11.15 Tónleikar 11.35 Tvær smásögur a. "Kaffihús i Jaffa" eftir Mörthu Geilhorn. Anna María Þórisdóttir les þýðingu sína. b. „Snæblóm" eftir Guðmund L. Friðfinnsson. Höfundur les. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tiikynningar. Tónleikar. SIDDEGID______________________ 14.00 „Endurfæðingin" eftir Max Ehrlich. Þorsteinn Antonsson les þýðingu sína (2). 14.30 Miðdegistónleikar. Suisse-Romandehljómsveitin leikur „La Valse", hljómsveitar- verk eftir Maurice Ravel; Ern- est Ansermet stj. 14.45 Nýtt undir nálinni. Hildur Eiríksdóttir kynnir nýutkomnar hljómplötur. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Ingrid Haebler og Háskólahljóm- sveitin í Vínarborg leika Píanó- konsert í F-dúr op. 13 nr. 3 eftir Johann Christian Bach; Eduard Melkus stj. / Salvatore Accardo og Gewandhaus-hljómsveitin í Leipzig leika Fiðlukonsert nr. 1 í g-moll op. 26 eftir Max Bruch; Kurt Masur stj. 17.00 Fréttir á ensku 17.10 Síödegisútvarp 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDID_______________________ 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Stjórnendur: Margrét Ólafsdóttir og Jórunn Sigurðardóttir. 20.00 Listahátíð í Reykjavík 1984. FÖSTUDAGUR 1. júní 19.35 Umhverfis jörðina á áttatíu dögum Fjórði þáttur. Þýskur hrúðu- myndaflokkur. Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir. Sögumaður Tinna Gunnlaugsdóttir. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.45 Á di.finni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.55 Kapp er best með forsjá Endursýning Fræðslumynd fyrir unga iíku menn frá Umferðarráði. 21.05 Heimur hafdjúpanna Heimildamynd fri breska sjón- varpinu, BBC, um einn fremsta neðansjivarkvikmyndatöku- mann í heimi, Al Giddings, og störf hans í hafdjúpunum. Þýð- andi og þulur Ingi Karl Jóhann- esson. 22.00 Við eins manns borð (Separate Tables) s/h Bandarisk bíómynd frá 1958 gerð eftir samnefndu leikriti eftir Terence Rattigan. Letk- stjóri Delbert Mann. Aðalhlut- verk: Burt Lancaster, Rita Hay- worth, David Niven og Deborah Kerr. Á gistihúsi í Bournemouth i suðurstrdnd Englands liggja saman leiðir nokkurra einmana karla og kvenna og gengur á ýmsu í samskiptum þeirra og ástamálum. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 23.35 Fréttir í dagsk rárlok Beint útvarp fri setningu Lista- hitíðar í Laugardalshöll. Ragnhildur Helgadóttir menntamálariðherra flytur setningarræðu. Sinfóníu- hljómsveit fslands leikur; Pill P. Pilsson stj. 20.40 Kvöldvaka a. „Fugl við glugga" Knútur R. Magnússon les Ijóð eftir Þor- stein Gíslason. b. Karlakór Dalvfkur syngur. Stjórnandi: Gestur Hjörleifs- son. c. Dalamannarabb. Ragnar Ingi Aðalsteinsson spjallar við Guðmund Jóhannesson fri Reynikeldu. 21.10 „Árstíðirnar" eftir Antonio Vivaldi. Jaime Laredo leikur með og stjórnar Skosku kamm- ersveitinni. Kynnir: Soffía Guð- mundsdóttir (RÚVAK). 21.35 Framhald.sleikrit: „Hinn mannlegi þáttur" eftir Graham Greene. Endurtekinn IV. þitt- ur: „Dripum við ekki réttan mann?" Utvarpsleikgerð: Bernd Lau. Þýðsndi: Ingibjörg Þ. Stephensen. Leikstjóri: Árni Ibsen. Leikendur: Helgi Skúla- son, Steindór Hjörleifsson, Arn- ar Jónsson, Arnór Benónýsson, Þorsteinn Gunnarsson, Viðar Eggertsson, Ragnheiður Stein- dórsdóttir, Erlingur Gíslason, Rúrik Haraldsson og Gísli Guð- mundsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskri morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Risinn hvíti" eftir Peter Boardman. Ari Trausti Guð- mundsson byrjar lestur þýo- ingar sinnar. Lesarar með hon- um: Ásgeir Sigurgestsson og Hreinn Magnússon. 23.00 Traðir. Umsjón: Gunnlaugur Yngvi Sigfússon. 23.50 Fréttir. Dagskrirfok. 24.00 Næturútvarp frá Ris 2 til kl. 03.00. FIMMTUDAGUR 31. maí Uppstigningardagur og því engin útsending. FÖSTUDAGUR 1. júní 10.00—12.00 Morgunþíttur Stjórnendur: Pill Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Ólafs- son. 14.00—16.00 Pósthólfið Stjórnendur: Valdís Gunnars- dóttir. 16.00—17.00 Bylgjur Stjónandi: Ásmundur Jónsson. 17.00—18.00 í fóstudagsskapi Stjórnandi: Helgi Mír Barða- son. 23.15—03.00 Næturvakt i ris 2 Stjórnandi: Ólafur Þórðarson. Risir 1 og 2 samtengdar með veðurfréttum kl. 01.00 og heyr- ist þi í ras 2 um allt land.