Morgunblaðið - 31.05.1984, Síða 4

Morgunblaðið - 31.05.1984, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. MAÍ 1984 Peninga- markaöurinn / ■■ ■■ GENGIS- SKRÁNING SKRÁNING NR. 102 - 29. MAÍ 1984 Kr. Kr. Toll- Kin. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollar 29,650 29,730 29,690 1 Sl.pund 40,984 41,094 41,038 1 Kan. dollar 22,893 22,955 23,199 1 Ddn.sk kr. 2,9511 2,9590 2,9644 1 Norsk kr. 3,7954 3,8057 3,8069 1 Saen.sk kr. 3,6696 3,6795 3,6813 1 Fi. mark 5,1041 5,1179 5,1207 1 Fr. franki 3^194 3,5289 3,5356 1 Belg. franki 0,5310 0,5324 0,5340 1 Sv. franki 13,1311 13,1665 13,1926 1 floll. gyllini 9,6048 9,6307 9,6553 I V-þ. mark 10,8251 10,8543 10,8814 1 ÍL líra 0,01751 0,01756 0,01757 I Austurr. scb. 1,5407 1,5448 1,5488 1 Port escudo 0,2120 0,2125 0,2144 1 Sp. peseli 0,1932 0,1937 0,1933 1 Jap. ;en 0,12782 0,12816 0,12808 1 frskt pund SDR. (SérsL .33,223 33,312 33,475 dráttarr.) c 30,8679 30,9513 Vextir: (ársvextir) Frá og með 11. maí 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur...............15,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1). 17,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán, 1)... 19,0% 4. Verðtryggöir 3 mán. reikningar.0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 2,5% 6. Avisana- og hlaupareikningar... 5,0% 7. Innlendír gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum....... 9,0% b. innstæður í sterlingspundum. 7,0% c. innstæöur i v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæður í dönskum krónum.... 9,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HAMARKSVEXTIR (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir.... (12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningar .... (12,0%) 18,0% 3. Afurðalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0% 4. Skuldabréf ..........(12,0%) 21,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími allt aö 2'h ár 4,0% b. Lánstími minnst 2% ár 5,0% 6. Vanskilavextir á mán..........2,5% Lífeyrissjóðslán: Lífeyríssjóöur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 300 þúsund krónur og er lánið visitölubundiö með láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild að lifeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 krónur, unz sjóósfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaóild bætast vió höfuöstól leyfilegrar láns- upphæðar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæðin oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast við 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuðstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 3% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir maímánuö 1984 er 879 stig, er var fyrir aprílmánuö 865 stig. Er þá miöaö viö vísitöluna 100 í júní 1979. Hækkun milli mánaöanna er 1,62%. Byggingavísitala fyrir apríl til júní 1984 er 158 stig og er þá miöaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf i fasteigna- víöskiþtum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. V^terkurog L/ hagkvæmur auglýsingamiöill! Útvarp kl. 17.10: Frá tónleik- um Zukofsky- námskeiðsins í dag verður útvarpað frá tón- leikum Zukofsky-námskeiðsins sem haldnir voru í Háskólabíói 20. ágúst í fyrrasumar. Stjórnandi á tónleikunum var Paul Zukofsky. Á tónleikunum verða leikin „Dauðinn og Dýrðarljóminn", Tónaljóð op. 24 eftir Richard Strauss og „Uppstigningin", hljómsveitarverk eftir Olivier Messiaen. Útvarp kl. 21.10: Einsöngur í útvarpssal Kinsöngur í útvarpssal nefnist dagskrárliður hjá útvarpinu í kvöld. Magnús Jónsson syngur við undirleik Ólafs Vignis Alberts- sonar lög eftir Árna Thorsteins- son, Sigfús Einarsson, Markús Kristjánsson, Sigurð Þórðarson og Sigvalda Kaldalóns. Magnús Jónsson Útvarp Reyklavtk FIMMTUDKGUR 31. maí uppstigningardagur MORGUNNINN_______________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Létt morgunlög. Hljómsveit Hans Carste leikur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð: — Magnús Guðjónsson talar. 8.30 Morguntónleikar a. „Lofið Drottin himinsala“, kantata á uppstigningardegi eft- ir Johann Sebastian Bach. Elisabeth Gríimmer, Marga Höffgen, Hans-Joarhim Rotzch og Theo Adam syngja með Thomaner-kórnum og Gew- andhaus-hljómsveitinni í Leip- zig; Kurt Thomas stj. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Afastrákur" eftir Ármann Kr. Einarsson. Höfundur les (9). 9.20 Morguntónleikar, frh. b. Obókonsert í c-moll eftir Domenico Cimarosa. Léon Goossens og Fflharmoníusveit- in í Liverpool leika; Sir Malc- olm Sargent stj. c. Concerto grosso í D-dúr eftir Georg Friedrich Handel. Sin- fóníuhljómsveit Lundúna leik- ur; Charlcs MacKerras stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tón- leikar. 11.00 Messa í Áskirkju: Prestar: Séra Grímur Grímsson prédikar og séra Árni Bergur Sigur- björnsson þjónar fyrir altari. Organleikari: Kristján Sig- tryggsson. Hádegistónleikar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍDDEGID_________________________ 14.00 „Endurfæðingin“ eftir Max Ehrlich. Þorsteinn Antonsson byrjar lestur þýðingar sinnar. 14.30 Á frivaktinni. Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjó- manna. 15.30 Kirkjan í fjötrum ríkisvalds- ins. Umsjón: Gunnlaugur Stef- ánsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Litið við í gömlu Þorláks- höfn. Jón R. Hjálmarsson ræðir við Þórð Ögmund Jóhannsson. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Frá tónleikum Zukofsky- námskeiðsins í lláskólabíói 20. ágúst í fyrrasumar. Stjórnandi: Paul Zukofsky. a. „Dauðinn og dýrðarljóminn", tónaljóð op. 24 eftir Richard Strauss. b. „Uppstigningin", hljómsveit- arverk eftir Olivier Messiaen. 18.00 Af stað með Ragnheiði Dav- íðsdóttur. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÓLDID__________________________ 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Mörður Árnason 19.50 Við stokkinn. Stjórnendur: Margrét Ólafsdóttir og Jórunn Sigurðardóttir. 20.00 Sagan: Flambardssetrið II. hluti, „Flugið heillar" eftir K.M. Peyton. Silja Aðalsteins- dóttir les þýðingu sína (7). 20.30 Hóratíus skáld. Sigurlaug Björnsdóttir tók saman og flyt- ur inngangsorð. Lesarar: Krist- ín Anna Þórarinsdóttir og Bald- ur Pálmason. 21.10 Einsöngur í útvarpssal: Magnús Jónsson syngur lög eft- ir Árna Thorsteinsson, Sigfús Einarsson, Markús Kristjáns- son, Sigurð Þórðarson og Sig- valda Kaldalóns. Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. 21.30 „Bianca verður til“, smá- saga eftir Dorrit Willumsen. Vilborg Halldórsdóttir les þýð- ingu Halldóru Jónsdóttur. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Lýriskir dagar. Fyrstu Ijóða- bækur ungra skálda 1918—25. 2. þáttur. „Svartar fjaðrir" eftir Davíð Stefánsson frá Fagra- skógi. Gunnar Stefánsson tók saman. Lesari með honum: Kristín Anna Þórarinsdóttir. 23.00 Síðkvöld með Gylfa Bald- urssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDKGUR 1. júní MORGUNNINN_____________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Morgunútvarp. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þátt- ur Marðar Arnasonar frá kvöld- inu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: — Þórhildur Ólafs talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Afastrákur" eftir Ármann Kr. Einarsson. Höfundur lýkur lestrinum (10). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 10.45 „Mér eru fornu minnin kær“. Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn (RÚVAK). 11.15 Tónleikar 11.35 Tvær smásögur a. “Kaffihús á Jaffa" eftir Mörthu Gellhorn. Anna María Þórisdóttir les þýðingu sina. b. „Snæblóm" eftir Guðmund L. Friðfinnsson. Höfundur les. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍDDEGIÐ 14.00 „Endurfæðingin" eftir Max Ehrlich. Þorsteinn Antonsson les þýðingu sína (2). 14.30 Miðdegistónleikar. Suisse-Romandehljómsveitin leikur „La Valse", hljómsveitar- verk eftir Maurice Ravel; Ern- est Ansermet stj. 14.45 Nýtt undir nálinni. Hildur Eiríksdóttir kynnir nýútkomnar hljómplötur. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Ingrid Hpebler og Háskólahljóm- sveitin í Vínarborg leika Píanó- konsert f F-dúr op. 13 nr. 3 eftir Johann Christian Bach; Eduard Melkus stj. / Salvatore Accardo og Gewandhaus-hljómsveitin í Leipzig leika Fiðlukonsert nr. 1 í g-moll op. 26 eftir Max Bruch; Kurt Masur stj. 17.00 Fréttir á ensku 17.10 Síðdegisútvarp 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVOLDID 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Stjórnendur: Margrét Ólafsdóttir og Jórunn Sigurðardóttir. 20.00 Listahátíð í Reykjavík 1984. SKJÁNUM FÖSTUDAGUR 1. júní 19.35 Umhverfis jörðina á áttatíu dögum Fjórði þáttur. Þýskur brúðu- myndaflokkur. Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir. Sögumaður Tinna Gunnlaugsdóttir. 19.4,5 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.45 Á döfínni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.55 Kapp er best með forsjá Endursýning Fræðslumynd fyrir unga öku- menn frá Umferðarráði. 21.05 Heimur hafdjúpanna Heimildamynd frá breska sjón- varpinu, BBC, um einn fremsta neðansjávarkvikmyndatöku- mann í heimi, Al Giddings, og störf hans í hafdjúpunum. Þýð- andi og þulur Ingi Karl Jóhann- esson. 22.00 Við eins manns borð (Separate Tables) s/h Bandarísk bíómynd frá 1958 gerð eftir samnefndu leikriti eftir Terence Rattigan. Leik- stjóri Delbert Mann. Aðalhlut- verk: Burt Lancaster, Rita Hay- worth, David Niven og Deborah Kerr. Á gistihúsi f Bournemouth á suðurströnd Englands liggja saman leiðir nokkurra einmana karla og kvenna og gengur á ýmsu í samskiptum þeirra og ástamálum. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 23.35 Fréttir í dagskrárlok Beint útvarp frá setningu Lista- hátíðar í Laugardalshöll. Ragnhildur Helgadóttir menntamálaráðherra flytur setningarræðu. Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stj. 20.40 Kvöldvaka a. „Fugl við glugga" Knútur R. Magnússon les Ijóð eftir Þor- stein Gíslason. b. Karlakór Dalvíkur syngur. Stjórnandi: Gestur Hjörleifs- son. c. Dalamannarabb. Ragnar Ingi Aðalsteinsson spjallar við Guðmund Jóhannesson frá Reynjkeldu. 21.10 „Árstíðirnar" eftir Antonio Vivaldi. Jaime Laredo leikur með og stjórnar Skosku kamm- ersveitinni. Kynnir: Soffía Guð- mundsdóttir (RÚVAK). 21.35 Framhaldsleikrit: „Hinn mannlegi þáttur" eftir Graham Greene. Endurtekinn IV. þátt- ur: „Drápum við ekki réttan mann?“ Útvarpsleikgerð: Bernd Lau. Þýðsndi: Ingibjörg _ Þ. Stephensen. Leikstjóri: Árni Ibsen. Leikendur: Helgi Skúla- son, Steindór Hjörleifsson, Arn- ar Jónsson, Arnór Benónýsson, Þorsteinn Gunnarsson, Viðar Eggertsson, Ragnheiður Stein- dórsdóttir, Erlingur Gíslason, Rúrik Haraldsson og Gísli Guð- mundsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Risinn hvíti" eftir Peter Boardman. Ari Trausti Guð- mundsson byrjar lestur þýð- ingar sinnar. Lesarar með hon- um: Ásgeir Sigurgestsson og Hreinn Magnússon. 23.00 Traðir. Umsjón: Gunnlaugur Yngvi Sigfússon. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá Rás 2 til kl. 03.00. FIMMTUDAGUR 31. maí Uppstigningardagur og því engin útsending. FÖSTUDAGUR 1. júní 10.00—12.00 Morgunþáttur Stjórnendur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Olafs- son. 14.00—16.00 Pósthólfíð Stjórnendur: Valdís Gunnars- dóttir. 16.00—17.00 Bylgjur Stjónandi: Ásmundur Jónsson. 17.00—18.00 í Töstudagsskapi Stjórnandi: Helgi Már Barða- son. 23.15—03.00 Næturvakt á rás 2 Stjórnandi: Ólafur Þórðarson. Rásir I og 2 samtengdar með veðurfréttum kl. 01.00 og heyr- ist þá í rás 2 um allt land.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.