Morgunblaðið - 31.05.1984, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 31.05.1984, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. MAl 1984 í DAG er fimmtudagur 31. mai, uppstigningardagur. Fardagar. 7. vika sumars. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 06.41 og síðdegisflóö stór- streymi með flóöhæö 3,90 m kl. 18.57. Sólarupprás í Reykjavík kl. 03.25 og sól- arlag kl. 23.39. Sólin er í há- degisstað í Rvík kl. 13.25 og tungliö í suöri kl. 14.12. (Al- manak Háskólans.) Sá sem trúir og skírist, mun hólpinn verða, en sé sem trúir ekki mun fyrirdæmur veröa. (Mark. 16,16.) KROSSGÁTA 1 2 3 H ■4 ■ 6 i I ■ ■ 8 9 10 ■ 11 ■ 13 14 15 m 16 LÁRÉTT: — 1 skjogra í spori, 5 sjóda, 6 kvendýr, 7 tveir eins, 8 hug- hreysta, 11 ósamsUedir, 12 fæóa, 14 feiti, 16 stækkadur. LÓÐRÍ7IT: — 1 stjórnanda, 2 vid- fclldin, 3 fæóa, 4 kássa, 7 frost- skemmd, 9 fugls, 10 opi, 13 beita, 15 klafi. laAIJSN SÍDIIaSTlJ KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 tuldra, 5 jó, 6 njótum, 9 nád, 10 Na, 11 L.R., 12 kar, 13 ansa, 15 óla, 17 tapadi. LÓÐRÍTT: — I tönnlast, 2 Ijód, 3 dót, 4 aumari, 7 járn, 8 una, 12 kala, 14 sóp, 16 aó. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. Á morgun, I V föstudaginn 1. júní, verður sjötug frú Matthildur Sigurðardóttir, Víkurbraut 21 í Grindavík. Hún ætlar að taka á móti gestum í félagsheimil- inu Festi þar í bænum á af- mælisdaginn eftir kl. 15.30. /*i"|ára afmæli. í dag, 31. OU maí, er sextug frú Guð- björg Jóhannsdóttir frá Steinum undir Eyjafjöllum, Nýbýlavegi 104, Kópavogi. Hún ætlar að taka á móti gestum í dag eftir kl. 15 að Fannborg 1 þar í bænum. Eiginmaður hennar er Guðbrandur G. Guðbrands- son strætisvagnastjóri. /»/kára afmæli. I dag, 31. OU maí, er sextugur Páll Árnason, Sóltúni 6 í Keflavík. Um margra ára skeið stundaði hann sjómennsku. Páll er nú starfsmaður Flugleiða í Kefla- vík. Hann er að heiman. Jonni aetti nú skilið að fá smá skilirí á þessum tímamótum. Hann hefur nú alltaf verið einn af traustustu hornsteinum fyrirtækisins!! FRÉTTIR FREMUR svalt verður í veðri, sagði Veðurstofan í gærmorgun í spárinngangi sínum. Norður á Staðarhóli í Aðaldal hafði hit- inn í fyrrinótt farið niður að frostmarki, frost eitt stig uppi á Hveravöllum og hér í Reykja- vík 3ja stiga hiti í rigningu. Hún hafði mælst mest vestur í Kvígindisdal 10 millim. Þá var þess getið að sólskinsstundirn- ar hér í bænum hefðu orðið tæplega 7 í fyrradag. Þessa sömu nótt í fyrra var 7 stiga hiti hér í bænum en frost tvö stig á Staðarhóli. Snemma í gærmorg- un var þriggja stiga frost í Nuuk á Grænlandi. DÓMKIRKJAN — dagur aldr aðra. Messa kl. 14 e.h. Sr. Jón Kr. ísfeld prédikar. Sr. Þórir Stephensen þjónar fyrir alt- ari. Þau Rósa Ingólfsdóttir, Ragnheiður Guðmundsdóttir, Unnur Ágústsdóttir, Gísli Ólafsson og Oddur Helgason lesa bænir og ritningartexta. Eftir messu er sóknarfólki 67 ára og eldra boðið til kaffi- drykkju í Oddfellow-húsinu. Þar syngur Elín Sigurvins- dóttir. Sr. Hjalti Guðmunds- son verður veislustjóri. Sókn- arnefnd. AKRABORG siglir nú fjórar ferðir á dag milli Akraness og Reykjavíkur alla daga vikunn- ar og kvöldferð er farin tvisvar í viku. Skipið siglir sem hér segir: Frá Ak.: Frá Rvík.: kl. 08.30 kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 Kvöldferðir eru farnar á föstudögum og sunnudögum kl. 20.30 frá Akranesi og kl. 22 frá Reykjavík. KÖKUSALA og flóamarkaður á vegum Kvenfél. Rangæingafé- lagsins hér í Reykjavík verður nk. laugardag á Hallveigar- stöðum og hefst kl. 14. Ágóð- inn rennur til styrktar kór fé- lagsins (blandaður kór). FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG fór frafoss úr Reykjavíkurhöfn á ströndina — (ekki útlanda eins og stóð í blaðinu í gær). Hann er í strandsiglingum núna. Togar- inn Ásþór fór þá á veiðar, svo og togarinn Hjörleifur. Tvö færeysk flutningaskip (leigu- skip) komu, Star Ocean og Skálanes. Norskur bátur kom inn. Rússneskt olíuskip var þá útlosað og fór. í gær kom Stapafell og fór aftur samdæg- urs í ferð á ströndina. í gær- kvöldi lagði Rangá af stað til útlanda. I dag er togarinn Eng- ey væntanleg inn af veiðum og til löndunar. Rússneskt rann- sóknarskip, sem legið hefur hér í nokkra daga, fór í gær. Amerískt rannsóknarskip, Lynx, er væntanlegt í dag til að taka olíu. Sláttur hafinn í GÓÐRI sprettutíð hér í Reykjavík undanfarið er nú allvíða í bænum byrj- að eða búið að slá gras- bletti í húsagörðum. I gærmorgun var einn helsti grasbletturinn í höfuðstaðnum, sjálfur Stjórnarráðsbletturinn, sleginn í fyrsta skipti á þessu sumri. Ef að líkum lætur verður hann og fleiri grasblettir í bænum margslegnir á sumrinu. Kvöld-, notur- og helgarþjónutta apótakanna í Reykja- vík. I dag. uppstlgningardag. er hún í Holts Apóteki og Laugavags Apótsk sem er opió til kl. 22. Dagana 1. júní til 7. juni aö báöum dögum meótöldum er næturvöröurinn i Garóa Apóteki. En auk þess er Lytjabúóin lóunn opin til kl. 22 alla daga vaktavikunnar nema sunnudag. Læknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landapítalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um Irá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á hetgtdögum. Borgarapítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En slyea- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er laaknavakt i síma 21230. Nánarl upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888 Onaamiaaógeröir fyrir fulloröna gegn mænusott fara fram i Heileuverndarstðó Reykjavikur á þrlöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírleini. Neyóarvakt Tannlaaknatólaga ialenda i Heilsuverndar- stööinni viö Baronsstig er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabaer: Apótekin i Hafnartiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbaajar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoaa: Selfoss Apótek er opiö tll kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkurr dögum. svo og laugardögum og sunnudögum. Akranea: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30. á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, sími 23720. Póstgiró- númer samtakanna 444^2-1. SAA Samtök áhugafo^s um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sílungapollur sími 81615. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. Fundir alla daga vikunnar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraréögjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrlr foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Miöaö er viö GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar Landvprtalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sang- urkvennadeild: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Helm- sóknartími fyrir feóur kl. 19.30—20.30. Barnaepitali Hringains: Kl. 13—19 alla daga Óldrunarlækningadaild Landapítalana Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftlr samkomu- lagi. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga tll föstudaga kl. 16.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hafnarbúölr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandiö, hjúkrunardelld: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudagakl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadedd: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogahæfiö: Eftir umlali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum — Vífilsstaðaspítali: Heimsóknar- tími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jóa- efsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlió hjúkrunarhsimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagl. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s ími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 18230. SÖFN Landsbókasafn falanda: Safnahusinu vió Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19. laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háakólabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar i aöalsafni. simi 25088. Þjóóminjasafnió: Oþiö sunnudaga. þriöjudaga. flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Liatasafn falands: Oplö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókaaatn Rsykjavfkur: AOALSAFN — Útláns- deild. Þingholtsstræti 29a. simi 27155 opiö mánudaga — (östudaga kl. 9—21. Frá 1. sept — 30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriójud. kl. 10.30—11.30. ADALSAFN — leslrarsalur, Þingholtsstræti 27, siml 27029. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 13—19. Sept — april er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö júli. SÉRÚTLðN — afgreiösla í Þlng- holtsstræti 29a. simi 27155. Bókakassar lánaöir skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Oplð mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept — apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á mióvikudögum kl. 11 —12. BÓKIN HEIM — Sól- heimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prent- uöum bókum fyrir fatlaöa og aldraöa Simatiml mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, siml 27640. OplO mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. Lokaö í júlí. BÚSTAOASAFN — Bustaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er elnnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á mlövlkudög- um kl. 10—11. BÓKABlLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, s. 36270. Viökomuslaöir víós vegar um borglna. Bókabil- ar ganga ekki í 1V4 mánuó aö sumrinu og er þaó auglýst. Blíndrabókasafn islands, Hamrahlió 17: Virka daga kl. 10—16, simi 86922. Norræna húsið: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Alla daga nema mánudag kl. 13.30—18.00. SVR-leið nr. 10 Ásgrimssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, priöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einara Jónaaonar: Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11 — 18. Safnhúsiö lokaö Hús Jóns Siguróssonar i Kaupmannahöfn er opiö mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán —föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrlr börn 3—6 ára föslud. kl. 10—11 og 14—15. Simlnn er 41577. Néttúrufræóistofa Kópavogs: Opln á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri siml 96-21840. Sigluljöröur 96-71777. SUNDSTAOIR Laugardalalaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 20.30. Laugardag opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudag kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Braióholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Simi 75547. SundhölHn: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Oplö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudðgum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opin á sama tíma pessa daga. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. GufubaölO í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt mllll kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004. Varmárlaug í Moafallssvait: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30 Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatiml karla mlövlkudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatímar kvenna þrlöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna- tímar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Síml 66254. Sundhöll Keftavikur er opln mánudaga — fimmludaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennalímar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaöiö oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Símlnn er 1145. Sundlaug Kópavoga er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er oplö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru priðjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga trá kl. 9—11.30. Bööin og heltu kerin opin alla vlrka daga frá morgni tll kvölds. Slmi 50068. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — töstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.