Morgunblaðið - 31.05.1984, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 31.05.1984, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. MAÍ 1984 11 Sérhæð í Kópavogi óskast Höfum mjög fjársterkan kaupanda aö góöri sérhæö í Kópavogi. Mjög góöar greiðslur. EKNANAUSIW^ 29555 Stnpholti 5 - 105 R«yk|avik - Simar 20555 ?955t Hrólfur Hjaltason, vilsk.fr. 68-77-68 FASTEIGNAMIDLUN Sverrir Kristjánsson Hús Verslunarinnar 6. hæð. Lögm. Hafsteinn Baldvinsson hrl. Árbæjarhverfi Endaraðhús viö Brekkubæ innr. Finnur P. Fróðason. Til sölu 3x80 fm mjög vandaö endaraöhús í fremstu röö í Brekkubæ ásamt bílskúr. Fyrir framan húsiö er óbyggt svæöi. Á aöalhæö er forstofa, gestasnyrtlng, stofa og boröstofa (arinn). Svallr út af stofu. Uppi er hol, 4 góö svefnherb., línherb. og baðj kj. er skáli, tengdur mjög góðri verönd, stórt herb. meö gufubaösaöstööu, snyrting, þvotta- herb., geymsla og útigeymsla. Lóöin fullræktuö, liggur mót suðri. Skjólgóö. Utsýnisstaöur. Ákv. sala. Laust í haust. Teikn. og uppl. aöeins á skrifst. Kaplaskjólsvegur — KR-blokkin Til sölu ca. 130 fm 4ra—5 herb. íbúö á 4. hæð (lyfta) ásamt bílskýli. Vandaðar nýjar innr. Topp íbúö. Útsýni. Ákv. sala. Mjög góð sam- eign m.a. sauna og líkamsræktaraöstaöa. Margar aðrar eignir á söluskrá Nefnd um fjármál og rekstur Námsgagnastofnunar: Leggur til að reynt verði að bjóða út gerð námsefnis 43307 Opið í dag kl. 1—4 Krummahólar Góö 2ja herb. íbúö á 8. hæö, efstu. Suöursvalir. Verö 1250 þús. Austurberg — Vesturberg Góöar 2ja herb. íbúöir ca. 65 fm. Verð 1350 þús. Vallartröð 2ja herb. ca. 60 fm íbúö í kjall- ara. Allt sér. Verð 1290 þús. Valshólar Góö 2ja herb. íbúö á 1. hæö. Verö 1250 þús. Lundarbrekka Góö 3ja herb. ca. 90 fm íbúö á efstu hæö. Gott útsýni. Verö 1700 þús. Útb. aöeins 50—60%. Hamraborg Mjög góö 3ja herb. íbúö á 4. hæö. Suðursvalir. Bílskýli. Verð 1680 þús. Furugrund Góð 3ja herb. íbúö í lyftuhúsi. Suðursvalir. Verö 1650 þús. Fífusel Góö 4ra herb. 110 fm íbúð á 2. hæð. Laus fljótlega. Verð 1900 þús. Mávahlíð 130 fm íbúö 4ra—5 herb. ásamt 36 fm bílskúr. Ibúöin er mikið endurnýjuð. Fiskakvísl 4ra herb. ca. 130 fm endaibúö ásamt 29 fm bílskúr. Arinn í stofu. Góð teikning. Afhent fokhelt strax. Mögul. að taka íbúö uppí. Fellsmúli Góö 4ra—5 herb. 125 fm enda- íbúö. Verö 2,3 millj. Grenigrund Mjög góö sérhæö 4ra—5 herb. ca. 130 fm. Verð 2,6 millj. Goðheimar Stór 6 herb. ca. 155 fm hæö ásamt 30 fm bílskúr. Ákv. sala. Digranesvegur Góö ca. 130 fm 5 herb. sérhæö. Gott útsýni. Verð tilboö. Hraunbraut — Hlíðar- vegur — Reynihvammur Flöfum góöar sérhæöir á ofangreindum stööum í skiptum fyrir einbýli í Kópavogi. Vantar góöar 4ra herb. íbúðir í Kópavogi. KIÖRBYLI FASTEIGNASALA Nýbýlavegi22 III hæó (Dalbrekkumegin) Sími 43307 Sölum.: Sveinbjörn Guðmunduon. Rafn H. Skúlason, Iðglr. „í mars á síðasta ári var skipuð nefnd af þáverandi menntamála- ráðherra, Ingvari Gíslasyni, er fjalla skyldi um rekstur og fjármál Námsgagnastofnunar. Niðurstöður nefndarinnar liggja nú fyrir og meö- al þess sem fram kemur í skýrslu hennar er tillaga um að tilraun verði gerð með að bjóða út námsefni og námsgagnagerð þannig að námsefni sem ætlað er til almennra nota í grunnskólum verði undirbúi og gefin út á almennum markaði, í samræmi við námskrá eða önnur jafngild fyrirmæli menntamálaráðuneytis- ins,“ sagði Sólrún Jensdóttir, skrifstofustjóri skólamála í mennta- málaráðuneytinu, er hún var spurð um hvort til stæði að bjóða út gerð námsefnis sem Námsgagnastofnun hefur áður séð um. Sólrún sagði að þetta væri möguleiki sem hægt væri að kanna en engin ákvörðun hefði verið tekin hvort eða hvenær þetta yrði framkvæmt. Nefndin legði einungis til að þetta yrði reynt og málið væri til athugunar hjá ráðu- neytinu. „Starf nefndarinnar var að reyna að finna frambúðarlausn á fjárhagsvanda Námsgagnastofn- unar, en fjárhagsvandi hennar hefur valdið því að mjög hæg framleiðsla hefur verið á náms- gögnum og því víða skortur á þeim í grunnskólum. Hugsunin á bak við þessa tillögu nefndarinnar er að mínu mati sú að með þessu móti, að bjóða út gerð námsgagna, myndi framboð á þeim aukast og um leið bæta úr þeim skorti sem er víða fyrir hendi í skólum lands- ins. Þó námsefni verði gefið út á frjálsum markaði verður það í samræmi við námskrá og mennta- málaráðuneytið sker úr um hvort efnið er heppilegt til kennslu í grunnskólum. Hve mikið kann að sparast við að bjóða námsgagnagerðina út veit ég ekki. Það á eftir að kanna það til hlítar og eins og sakir standa er þetta bara tillaga sem er til umfjöllunar og óvíst hver málalok verða," sagði Sólrún. Fyrsta rækjan á Fáskrúðsfirði Fáskrúðsrirdi, 28. maí. SÆBJÖRG SU 403 landaði fyrstu rækjunni hér í dag, en það voru sex lestir, sem fara til frystingar hjá Hólasíld hf. Sæbjörg veiddi rækjuna út af norðaustur-landi, og var hún afar stór og falleg. Að löndun lokinni hélt Sæbjörg aftur til veiða í gærkveldi. — Albert Kemp. Leiðrétting í FRÉTT um lát Brynjars Valdi- marssonar yfirlæknis á Kristnesi í Mbl. í gær misritaðist nafn eigin- konu hans, Ástu Dagbjartar Em- ilsdóttur. Velvirðingar er beðist á þessum mistökum. Leiðrétting í frásögn Morgunblaðsins af láti Björns Björnssonar frá Vík í Mýr- dal, sem birtist 17. maí, var rang- lega sagt, að hann hefði verið elzti íbúi Skaftárþings er hann lést. Elsti íbúinn er Anna Þorláks- dóttir, sem fæddist í Þykkvabæ 31. desember 1881 og er því 102 ára. Hún er nú til heimilis á Svínadal í Skaftártungu, en dvelur á Sjúkra- húsi Suðurlands, Selfossi. Leiðrétting EITT nafn féll niður í upptalningu á vinningshöfum í getraun Eim- skipafélagsins. Steinunn Guðrún Markúsdóttir, Réttarseli 12, 9 ára, átti að vera með á listanum yfir þá sem hlutu vinning í 11,—50. sæti. Er beðist velvirðingar á þessum mistökum. IIpescenaTejno Ilpe3iwHyMa BepxoBHoro CoBeTa OCCP ^lepHeHKO.K. H. Mh , peítaKTopn Bcex eJtettHeBHHx ra3eT HcjiaHjtim, oÖpamaeMCH k Bsm c npocböofl pa3penmTb EJieHe EoHiiep BuexaTL 3a rpaHHuy Ha jieiemie.MH TaK^e npocnM Bac jtaTL CBoÖojiy nepejiBH*eHHH eé Myxy,anajieMHKy CaxapoBy, BceMKpHO 03BecTHOMy h yBantaeMOMy yaeHOMy.BepHyTB ero b MocítBy hjih BunycTHTL H3 CoBeTCKoro Coio3a,ecJiH oh toto noxejiaeT. Til forseta Forsætisnefndar fiðsta ráðs Sovétri'.jánna Konstantins Tsjernenko Við undirritaðir ritstjórar alira aa;;talaða á Islandi förum þess á leit við yMSur.hr. forseti.að Elena Ronnor fá i að leita sér lækninga erlendis.Einnig að maður :i'•nnar,iii nn heimskunni og virti vísindamaður A. Sakharov.fái að farn frjáls fehCa sinna ,fái að snúa aftur til Moskv; o Vi fara úr landi ef það er ósk hans. Bréfið til Chernenko Hér að ofan getur að líta bréf það sem ritstjórar allra íslenzkra dagblaða sendu Chernenko forseta Sovétrfkjanna. Opiö í dag kl. 12—15 2ja herb. íbúöir í ákv. sölu viö Blikahóla, Dalsel, Dvergabakka, Eyjabakka, Hrafnhóla, Geitland, Skipasund, Sólheima, Snæland, Valshóla og Vestur- berg. Sjá augl. í Mbl. miðvikudaginn 30.5. um aðrar eignir. Gimli, fasteignasala, Þórsgötu 26, sími 25099. Opiö frá 9—6 Allar augl. eignir eru í ákv 2ja herb. 1. Kríuhólar, 7. hæö. V. 135ö þus. 2. Álftahólar, 4. hæö. V. 1400 þús. 3. Álftahólar, 3. hæö. V. 1450 þús, 4. Arahólar, 4. hæö. V. 1400 þúa. 5. Kríuhólar, 6. hæö. V. 1300 þús. 6. Kambasel, 1. hæð. V. 13S0þús. 3ja herb. íbúöir 7. Leirubakki, 3. h. V. 1750 þús. 8. Flúðasel, jaröhæö. V. 1500 þús. M/bílsk. 9. Eyjabakki, 1. hæö. V. 1700 þús. 4ra-5 herb. íbúöir 10. írabakki, 2. hæö. V. 1850 þús. 11. írabakki, 2. hæö. V. 1800 þús. 12. Dalsel, 2. hæö. V. 1950 þús. 13. Flúóasel, 2 hæð. V. 14. Flúðasel, 1. hæð. vf 900 15. Dvergabakki, 3, h. V, 1850 þús. 16. Jðrfabakki, 2. h. V. 1950 þús. 17. Vesturberg, jaröh. V. 1850 þús Raðhús og einbýli 18. Heiðnaberg, fokh. raöh V. 2,2 millj. 19. Auelurberg, raöhús. V. 2,8 millj. 20. Engjasel, raöhús. V. tilboð 21. Heióarás, fokh. einb. V. 3,3 míllj. ÁSBÚD — GARDABÆ Falleg ca. 75 fm 2ja herb. íbúð á jaröhæö. Verö 1450 þús. ENGIHJALU Falleg 4ra—5 herb. ca. 117 fm íbúð á 7. hæö í lyftuhúsi. Verö 1950—2000 þús. EFSTASUND 3ja herb. ca. 70 fm íb. á h. í forsköl- . Verð 1350 þus. 1GATA — HF. LAUGATEIGUR Falleg 150 fm hæö í þribýli. Verö 2,9 mill|. LANGHOLTSVEGUR Ny hitalögn. Verð 1700 þús. GUNNARSSUND - HAFN. Goð 4ra herb. ca. 110 fm íbúð á 1. haað í þrfbýtishúsi. Allt sér. Dan- foss Verö 1600 þús. LANGHOL TS VEGUR Fallegt ca. 220 fm raðhús á 3 haað- um Eignlnni er vel vfðhaldiö, með rúmgóðum bílskúr. Verð 3,5 millj. FOSSVOGUR —RADHUS Höfum fengið til sölu glæsilegt 230 fm 5—>6 herb. raðhús á fal- legum stað. 30 fm bílskúr. Verö 4,4 millj. innrettað eHla einbýpNts ca. 160 fm ásamt 80 fm bílskér og bobbýplássi. Arinn í hdli. Vönduð eign. Verð 3,9 millj. BYGGINGARRÉTTUR Höfum til $ölu byggingarrétt fyrir ca. 3ja hæða ca. 400 fm að grunnfl. iðnaðar og verslunarhusnæði. Verö tilboð. VESTURBRAUT §- HF. Höfum fengið til sölu gott parhús 5—6 herb. ca. 120 fm. Verð 2,1 millj. ■ mn Ódýrar íbúðir á viðráðanlegum kjörum: ★ Laugavegur 55 fm. V. 1150 þús. ★ Vesturgata 35 fm. V. 750 þús. A Víöimelur 55 fm. V. 1200 þús. ★ Óðinsgata 40 fm. V. tilboð. ★ Hverfisgata 70 fm. V. 1200 þús. ★ Flúðasel 75 fm. V. 1500 þús. ★ Hringbraut 85 fm. V. 1500 þús. ★ Ingólfsstræti 50 fm. V. 1100 þús. FASTEIGNASALA Skólavörðustíg 18, 2.h. Sölumenn: Pétur Gunnlaugsson lögír Árni Jensson húsasmiður ^kóLvörbuiticj (£)>\ jjjjj 2 8511

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.