Morgunblaðið - 31.05.1984, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 31.05.1984, Blaðsíða 11
MORGUNBLADID, FIMMTUDAGUR 31. MAÍ 1984 11 Sérhæö í Kópavogi óskast Höfum mjög fjársterkan kaupanda aö góöri sérhæö í Kópavogi. Mjög góöar greiöslur. ^it<lrjnaialan ^^^^ —^ ^^ . ^^ . EKSNANAUST*^ 29555 ShtphoM. 5-105 R*yh|aw* - S.mar 2t555 í»55* ^^ ^^ ^^ Hrólfur Hjaltason, vilsk.fr. 68-77-68 FASTEIGIMAMIÐLUIM c# Sverrir Kristjánsson Hús Verslunarinnar 6. hæö. Lögm. Hafsteinn Baldvinsson hrl. c# Arbæjarhverfi Endaraðhús við Brekkubæ innr. Finnur P. Fróöason. Til sölu 3x80 fm rnjög vandaö endaraðhús í fremstu röö í Brekkubæ ásamt bílskúr. Fyrir framan húsið er óbyggt svæöi. Á aðalhæð er forstofa, gestasnyrting, stofa og borðstofa (arinn). Svalir út af stofu. Uppi er hol, 4 góö svefnherb., línherb. og baö. ,í kj. er skáli, tengdur mjög góðri verönd, stórt herb. með gufubaösaöstööu, snyrting, þvotta- herb., geymsla og útigeymsla. Lóðin fullræktuð, liggur mót suðri. Skjólgóö. Útsýnisstaður. Ákv. sala. Laust í haust. Teikn. og uppl. aðeins á skrifst. Kaplaskjólsvegur — KR-blokkin Til sölu ca. 130 fm 4ra—5 herb. íbúö á 4. hæð (lyfta) ásamt bílskýli. Vandaöar nýjar innr. Topp íbúð. Útsýni. Ákv. sala. Mjög góð sam- eign m.a. sauna og líkamsræktaraöstaöa. Margar aðrar eignir á söluskrá 43307 Opiö í dag kl. 1—4 Krummahólar Góö 2ja herb. íbúö á 8. hæö, efstu Suöursvalir. Verö 1250 þús. Austurberg — Vesturberg Góöar 2ja herb. íbúöir ca. 65 fm. Verð 1350 þús. Vallartröð 2ja herb. ca. 60 fm íbúö í kjall- ara. Allt sér. Verö 1290 þús. Valshólar Góð 2ja herþ. íbúð á 1. hæö. Verö 1250 þús. Lundarbrekka Góö 3ja herb. ca. 90 fm íbúð á efstu hæð. Gott útsýni. Verð 1700 þús. Útb. aðeins 50—60%. Hamraborg Mjög góö 3ja herb. íbúö á 4. hæð. Suðursvalir. Bílskýli. Verö 1680 þús. Furugrund Góö 3ja herb. íbúö í lyttuhusi Suöursvalir. Verö 1650 þús. Fífusel Góö 4ra herb. 110 fm íbúð á 2. hæð. Laus fljótlega. Verð 1900 þús. Mávahlíö 130 fm íbúö 4ra—5 herb. ásamt 36 fm bílskúr. Ibúðin er mikiö endurnýjuö. Fiskakvísl 4ra herb. ca. 130 fm endaíbúö ásamt 29 fm bilskur. Arinn í stofu. Góð teikning. Afhent fokhelt strax. Mögul. að taka ibúö uppí. Fellsmúli Góð 4ra—5 herb. 125 fm enda- íbúö. Verð 2,3 millj. Grenigrund Mjög góð sérhæð 4ra—5 herb. ca. 130 fm. Verö 2,6 millj. Goöheimar Stór 6 herb. ca. 155 fm hæð ásamt 30 fm bílskúr. Akv. sala. Digranesvegur Góð ca. 130 fm 5 herb. sérhæð. Gott útsýni. Verð tilboð. Hraunbraut — Hlíöar- vegur — Reynihvammur Höfum góöar sérhæöir á ofangreindum stööum í skiptum fyrir einbýli í Kópavogi. Vantar góOar 4ra herb. íbúðír í Kópavogi. KJÖRBÝLl FASTEIGNASALA Nýbýlavegi22 III hæó (Dalbrekkumegin) Sími 43307 Sölum : Svainbjörn Quömunduon. Rafn H. Skúlason, löglr. Nefnd um fjármál og rekstur Námsgagnastofnunar: Leggur til að reynt verði að bjóða út gerð námsefnis „í mars á síðasta ári var skipuð nefnd af þáverandi menntamála- ráðherra, Ingvari Gíslasyni, er fjalla skyldi um rekstur og fjármál Námsgagnastofnunar. Niðurstöður nefndarinnar liggja nú fyrir og með- al þess sem fram kemur í skýrslu hennar er tillaga um að tilraun verði gerð með að bjóða út nimsefni og námsgagnagerð þannig að námsefni sem ætlað er til almennra nota í grunnskólum verði undirbúi og gefin út á almennum markaði, í samræmi við námskrá eða önnur jafngild fyrirmæli menntamálaráðuneytis- ins," sagði Sólrún Jensdóttir, skrifstofustjóri skólamála í mennta- málaráðuneytinu, er hún var spurð um hvort til stæði að bjóða út gerð námsefnis sem Námsgagnastofnun hefur áður séð um. Sólrún sagði að þetta væri möguleiki sem hægt væri að kanna en engin ákvörðun hefði verið tekin hvort eða hvenær þetta yrði framkvæmt. Nefndin legði einungis til að þetta yrði reynt og málið væri til athugunar hjá ráðu- neytinu. „Starf nefndarinnar var að IIpeflceÆaTejno npe3nnnyMa BepxoBHoro CoBeTa 'tepireHKO.K. H. JCCP Mn.peaaKTopH Bcex eatejiHeBHHx ra3eT McjiaHjtiíH, oðpamaeMCH k BaM c npoctðofl pa3pemnTB EJieHe EoHT;ep BHexaTB 3a rpaHmry Ha jieienne.MH TaKae npocnM Bac jiaTB CBOðojry nepeflBHxeHHfl eé nryxy, aKajieMHKy CaxapoBy, BcewnpHO z3BecTHowy n yBajtaeMOMy yieHOMy.BepHyTt ero b MoCKBy HJIH BHIiyCTHTB H3 COBeTCKOTO Coio3a,ecJin oh Toro nojtejiaeT. Til forseta Forsuetisnefndar fiðsta ráos .: jar.na Konstantins Tsjernenko Við undirritaðir ritstjórar allra aa^blaðu förum þess á leit við yður.hr. forseti,að Clena að leita sér lækninga erlendis.Einnig að laaður : an I: í'n heimskunni og virti vísindamaður A. Sakharov, f;'i i frjáls ferfia sinna ,fái að snúa aftur til Moskv; úr landi ef það er ósk hans. Timinri Morrnn | Pjóðvii "j irvi hj^i^x^] % $t/ÍYVT>/L'l< rtV 3 A Iþi'ilu! I .vii Bréfið til Chernenko Hér að ofan getur að líta bréf það sem ritstjórar allra íslenzkra dagblaða sendu Chernenko forseta Sovétrfkjanna. Opíö í dag kl. 12—15 2ja herb. íbúöir í ákv. sölu við Blikahóla, Dalsel, Dvergabakka, Eyjabakka, Hrafnhóla, Geitland, Skipasund, Sólheima, Snæland, Valshóla og Vestur- berg. Sjá augl. í Mbl. miövikudaginn 30.5. um aðrar eignir. Gimli, fasteignasala, Þórsgötu 26, sími 25099. reyna að finna frambúðarlausn á fjárhagsvanda Námsgagnastofn- unar, en fjárhagsvandi hennar hefur valdið því að mjög hæg framleiðsla hefur verið á náms- gögnum og því víða skortur á þeim í grunnskólum. Hugsunin á bak við þessa tillögu nefndarinnar er að mínu mati sú að með þessu móti, að bjóða út gerð námsgagna, myndi framboð á þeim aukast og um leið bæta úr þeim skorti sem er víða fyrir hendi í skólum lands- ins. Þó námsefni verði gefið út á frjálsum markaði verður það í samræmi við námskrá og mennta- málaráðuneytið sker úr um hvort efnið er heppilegt til kennslu í grunnskólum. Hve mikið kann að sparast við að bjóða námsgagnagerðina út veit ég ekki. Það á eftir að kanna það til hlítar og eins og sakir standa er þetta bara tiilaga sem er til umfjöllunar og óvíst hver málalok verða," sagði Sólrún. Fyrsta rækjan á Fáskrúðsfirði Ka.skrúnsfiroi. 28. maí. SÆBJÖRG SU 403 landaði fyrstu rækjunni hér í dag, en það voru sex lestir, sem fara til frystingar hjá Hólasild hf. Sæbjörg veiddi rækjuna út af norðaustur-landi, og var hún afar stór og falleg. Að löndun lokinni hélt Sæbjörg aftur til veiða í gærkveldi. — Albert Kemp. Leiðrétting í FRÉTT um lát Brynjars Valdi- marssonar yfirlæknis á Kristnesi í Mbl. í gær misritaðist nafn eigin- konu hans, Ástu Dagbjartar Em- ilsdóttur. Velvirðingar er beðist á þessum mistökum. Leiðrétting í frásögn Morgunblaðsins af láti Björns Björnssonar frá Vík í Mýr- dal, sem birtist 17. maí, var rang- iega sagt, að hann hefði verið elzti íbúi Skaftárþings er hann lést. Elsti íbúinn er Anna Þorláks- dóttir, sem fæddist í Þykkvabæ 31. desember 1881 og er því 102 ára. Hún er nú til heimilis á Svínadal í Skaftártungu, en dvelur á Sjúkra- húsi Suðurlands, Selfossi. Leiðrétting EITT nafn féll niður í upptalningu á vinningshöfum í getraun Eim- skipafélagsins. Steinunn Guðrún Markúsdóttir, Réttarseli 12, 9 ára, átti að vera með á listanum yfir þá sem hlutu vinning í 11.—50. sæti. Er beðist velvirðingar á þessum mistökum. Opiö frá 9—6 Allar augl. eignír eru i ákv. sölu 2ja herb. íbúÉir 1. Kríuhólar, 7. hæö. V. 1350 þus. 2. Álftahólar, 4. hæö. V. 1400 þús. 3. Álftahólar, 3. hæö. V. 1450 þús, 4. Arahólar, 4. hæö. V. 1400 þús. 5. Kríuhólar, 6. hæö. V. 1300 þús. 6. Kambasel, 1. hæö. V. 1350 þús. 3ja herb. íbúöir 7. Leirubakki, 3. h. V. 1750 þús. 8. Flúöasel, jaröhæo. V. 1500 þús. M/bílsk. 9. Eyjabakki, 1. hæð V. 1700 þús. 4ra-5 herb. íbúöir 10. írabakki, 2. hæð V. 1850 þús. 11. írabakki, 2. hæð. V. 1800 þús. 12. Dalsel, 2. hæö. V. 1950 þús. 13. FlóOasel. 2. hasö. V. 1950 14. Fluftasel, 1. hœ6. V. 1900 j 15. Dvergabakki, 3, h. V. 18&0 þi 1«. Jörlabakki, 2 h. V. 1950 þús. ff. Vesturberg, jaf&h. V. 1850 búS. Raöhús 09 einbyli ' 18. Meiðnaberg, fokh. raöh V. 2,2 millj. 19. Austurberg, raöhús. V. 2,8 mtllj. 20. Engjasel, raöhús. V. tilboö. 21. Heiðarás, fokh. einb. V. 3,3 millj. ÁSBÚD — GARÐABÆ Falleg ca. 75 fm 2ja herb. íbúö á jaröhæö. VerO 1450 þús. ENGIHJALLI Falleg 4ra—5 herb. ca. 117 fm íbúð á 7. hæð í lyftuhúsi. Verð 1950—2000 þús. EFSTASUND 3ja herb. ca. 70 fm íb. á h. í forsköl- uöu limbufhusi. Verö 1350 þús. HERJÓLFSGATA — HF. Björt 4ra herfe: ea. 1<XMm jarðhaeO. Ny hftalogn. Verð 1700 þús. GUNNARSSUND — HAFN. Góö 4ra herb. ca. 110 fm íbuð á 1. hæö f þrítoýfishúsi. Aftt sér. Dan- foss. Verð 1600 þús. LANGHOLTSVEGUR f atlegt ca. 220 tm raðhús a 3 haað- um. Sgninni er vet viðhaldið, með rúmgóðum bil^súr. Verö 3,5 miHj. FOSSVOGUR —RAÐHÚS Höfum fengið til sölu glæsilegt 230 fm 5—-Ja herb. raðhús á fal- legum stað. 30 fm bílskúr. VerO 4,4 millj. LAUGATEIGUR Falleg 150 fm hæö í þríbýli. VerO LANGHOLTSVEGUR gt oq rtaga#ega innréttað einbýjtSftusca 160 fm ásamt bílskJjJP|p)býplássi. Arinn ífiöli Vönduð eign. Verð 3,9 millj. BYGGINGARRÉTTUR Höfum til söki byggingarrétt fyrir ca. 3ja hæða ca. 400 fm aö grunnfl. iönaðar og verslunarhusnæði Verö titboö. VESTURBRAUT — HF. Höfum fengið til sölu gott parhús 5—6 herb. ca. 120 fm. Verð 2,1 millj. 4L 'uóeiúnw Odýrar íbúðir á viöráöanlegum kjörum: Laugavegur 55 fm. V. 1150 þús. Vesturgata 35 fm. V. 750 þús. VíOimelur 55 fm. V. 1200 þús. ÓOinsgata 40 fm. V. tilboö. Hverfisgata 70 fm. V. 1200 þús. Flúðasel 75 fm. V. 1500 þús. Hnngbraut 85 fm. V. 1500 þús. Ingólfsstræti 50 fm. V. 1100 þús. FASTEIGNASALA Skólavöröustíg 18, 2h. Sölumenn; Pétur Gunnlaugsson lögír Árni Jensson húsasmiður. >jtói*vördu>ti9tívi B ío^ 2 8511