Morgunblaðið - 31.05.1984, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 31.05.1984, Blaðsíða 7
MORGUNBLADID, FIMMTUDAGUR 31. MAÍ 1984 Hugheilar þakkir til allra þeirra sem glöddu mig á 85 ára afmæli mínu með heimsóknum, gjöfum, blómum og skeytum. Lifiðheil. . Sreinbjorn Magnusson frá Skuld. ^BgggggBPggggiá^ Veriö velkomin. ppavogsbúáf athugið! Við bjóðum alla almenna hársnyrtingu svo sem: Permanent, klippingu, lagningu, hárþvott, litun, blastur, strípur, skol, djúpnæringu o.s.frv. Opiö frá kl. 9—18 á virkum dögum. Lokaö á laugardögum í sumar. Pantanir teknar í síma 40369. HÁRGREIÐSLUSTOFAN ÞINGHÓLSBRAUT 19. Frá Menntaskólanum í Kópavogi Innritun nýnema fyrir skólaáriö 1984—1985 fer fram í skólanum föstudaginn 1. júní, mánudaginn 4. júní og þriöjudaginn 5. júní klukkan 9—12 og 13—16. Á sama tíma veröur Leiöarvísir skólans fáanlegur gegn 100 kr. gjaldi fyrir þá er ætla aö innritast í skólann. í Leiðarvísinum eru upplýsingar um námsbrautir og námsfyrirkomulag viö Menntaskólann í Kópavogi. Viö skólann eru eftirfarandi námsbrautir: Eölisfræöibraut, Fólagsfræöibraut, Málabraut, Nátt- úrufræöibraut, Tónlistarbraut, Viöskiptabraut, Heilsugæslubraut, íþróttabraut, Uppeldisbraut. Einnig fer fornám fram við skólann. Umsóknir skulu hafa borist 6. júní. Nemendur sem síoar sækja geta ekki vænst skólavistar. Skólameistari. USTAHÁTÍD í REYKJAVÍK ö 117 JÚNÍ1984 MIÐASALA: Gimli v/Lœkjargötu: Opiö frá kl. 14.00—19.30. Sími 621155. Vörumarkaöurinn Seltjarnarnesi og Mikligarður v/Sund: Fimmtud. kl. 14:00—19:00 Föstud. kl. 14:00—21:00 , Laugard. kl. 10:00—16:00 MkftáiHs? Algjör um- skipti á aðeins einu ári Hér fara á eftir kaflar úr grein Lárusar Jónssonar í lslendingi: „Á síðastliðnu «»R yfír- standandi ári hefur stoðugt hallað á ógæfuhliðina að því er varðar sjávaraíla. Kinkum hefur þorskaflinn dregist saman. Þetta hefur haft tvenns konar óhjá kvæmilegar afleiöingar: l>jóöartekjur hafa minnkað að raungildi og lífskjör þar með versnað hvað sem líð- ur krónutölu í launaum- slögum. Jafnframt hefur dregið úr atvinnu, einkum í mörgum sjávarplássum. En hvernig hefur tekist til við þessar þröngu og versnandi aostæður að bregðast við því hættu- ástandi sem áð framan er lýst? Svaríð er skýrt Það hafa orðið algjör umskipti í íslensku efnahagslífi á að- eins einu ári Verðbólga hefur hjaðnað svo að búist er við að hún verði milli 10—15% eða jafnvel minni í árskik. Dæmi eni þess að vara hafi beinlfnis lækkað í verði í búðum sfðustu mán- uðl Gjaldskrár opinberra þjónustustofnana hafa með örfáum undantekningum ekki hækkað í nærri hálft ár. Sparifjareigendur hafa í fyrsta skipti í áratug fengið raunverulega vexti af spari- fé sfnu og þvf ekki þurft að keppast við að eyða pening- um sínum í kapphlaupi við verðbólguna. Með nýjum vinnubrögðum hafa tekist hóflegir kjarasamningar og með atbeina stjórnvalda tekist að rétta híut hinna lægst launuðu sérstaklega og mikta þeim kjaraskerð- inguna sem þjóðin í heild sinni hefur orðið fyrir. Er- lend eyðsluskuldasófnun hefur stórlega minnkað og vonast er til að viðskipta- halli gagnvart útlöndum verði lítill. Gengi islensku krónunnar hefur verið svo stöðugt að fáir Evrópu- gjaldmiðlar hafa staðið sig betur. Slíkt hefði einhvern tíma þótt saga til næsta bæjar. Síðast en ekki sísl má minna á að atvinna hef- ur haldist þolanlega nema þar sem aflasamdráttarins hefur gætt beint eða óbeinL Lárus Jónsson „Hugleiöingar við þinglok" Nýafstaöið þing er aö öllum líkindum síö- asta þing sem Lárus Jónsson situr. Hann hefur veriö þingmaður Norðurlandskjör- dæmis eystra frá 1971, en hverfur nú að öðrum verkefnum. Lárus hefur gegnt fjölda trúnaðarstarfa fyrir Alþingi og Sjálfstæðis- flokkinn, var m.a. formaður fjárveitinga- nefndar. í nýlegri grein er hann skrifaði í islending gerir hann að umtalsefni störf Al- þingis sl. ár og þann árangur sem ríkis- stjórnin hefur náð í efnahagsmálum. Þá færir Lárus samferðamönnum sínum og kjósendum þakkir fyrir samvinnu og stuðn- ing. Greinin birtist lítið stytt í Staksteinum í dag. ná þeim niarkiniðum sem stefnt var að í áframhald- andi hjöðnun verðbólgu og hætt er við nokkrum við- skiptahalla, sem annars hefði að líkindum ekki orð- ið. Spurningin er sú hvort þctta sé þess virði að fá 2% hærri kauphækkun en „rammi" ríkisstjórnarinn- ar fól í sér. Meginatriðið er þó að þessi aðferö aö móta slíka stefnu fyrirfram reyndist vel og er einsýnt að hana þarf að skýra bet- ur og þróa í framtíðinni. Merkasta stefnu- mörkunin í frumvarpi til fjárlaga og lánsfjárlaga var strax á síðastliðnu hausti mörkuð stefna rfkisstjórnarinnar í launa-, verðlags- og gengis- málum. Þetta var algjört nýmæli í efnahagsstjórn hér á landi. Aðilar vinnu- markaðarins vissu fyrir- fram að þeir gætu vænst t.d. gengisfellingar eftir kjarasamninga, eins og oft hcfiir raun á orðið. Þegar þannig er að málum staðið verða þeir að semja á eigin ábyrgð að þessu leyti. Niðurstaðan var sú að samningar tókust sem fólu í sér nokkru hærri launa- hækkanir en þessi viö- miðun gerði ráð fyrir. Vf því leiðir að örðugra er að Hættuboðar 1 ríkist jarnial- um og pen- ingamálum ('ndanfarið hafa orðið miklar umræður um „fjár- lagagatið" fræga. Auðvitað er það svo að við vanda hcfur oft verið reynt að etja í ríkisfjármálum, en oftast hefur verið reynt að fela hann af þeim sem um stjórnvólinn hafa haldið. Vandinn nú ætti ekki að koma neinum á óvart. f fyrsta lagi hafa ríkisútgjöld aukist mjög undanfarin ár. í öðru lagi hafa skattar ver- ið lækkaðir beint sem nemur tekjutapi hjá ríkis- sjóði að mati Þjóðhags- stofnunar sem nemur 550 m.kr. f þriðja lagi hefur ríkissjóður haft óhemju- legar tekjur undanfarin ár af eyðslu þjóðarinnar um- fram efni. Hátollavara hef- ur verið flutt inn í stórum stfl og valdið eyðsluskulda- söfnun. Velta — og þar með miklar söluskattstekj- ur — hefur verið gffurleg af sömu sökum. Lauslega áætlað hefði ríkissjóður .'1.500 millj. króna meiri tekjur í ár en áætlað er, ef skattar í ríkissjoð væru þær sömu, velta, innflutn- ingur og þjóðartekjur þær sömu og 1982. Þá væri ekkert „fjárlagagat". Nú er á hinn bóginn ætlunin að taka mun minni hlut af þjóðartekjum til þarfa rfk- issjóðs en áður þótt tekj- urnar hafí minnkað eins og raun ber vitni. Meira fé verður því eftir hjá al- menningi þrátt fyrir minnkandi þjóðartekjur. Þannig axlar ríkið sinn hluta af byrðunum og m.a. af þessu stafar „fjárlaga- gatið". Engu að síður er það rétt að spurningin er sú hvort hægt reynist að skera niður útgjöld nægi- lega mikið á móti. Ef þetta tekst ekki er hætta á að halli á ríkissjóði þrýsti á auknar erlendar lintökur. Sama er að segja um þá staðreynd að meira fé fer út úr bankakerfinu í útlán- um en kemur inn í sparn- aði. Það eru því hættuboð- ar í ríkis- og peningamál- um. Það er rétt. A hinn bóginn er það algjör fá- sinna að sú umræða yfír- skyjjgi þá meginstaðreynd að störf og stefna ríkis- stjórnarinnar hefur valdið algerum umskiptum í ís- lenskum efnahagsmálum og forðað þjóðinni frá meiri voða en fólk gerír sér ef til vill almennt grein fyrir." LSíHamalkadutinn &t*t{{«ftt* 12-18 Suzuki Fox Pick-up yfírbyggður 1983 Hvítur, ekinn 30. þús., útvarp o.fl. Verð 320 þús. Skipti. Citroén G8A Palla* 1982 Blásans.. ekinn 27 þús. km. Snyrtilegur framdrifsbill. Verð 270 bús. Toyota Tercel 1981 Rauour. sjálfskiptur, utvarp og segulband. Verð 220 pús. Nýr bfll - Dataun Sunny 1500 6L 1983 Hvítur. ekinn 7 þús. Útvarp. Verö 320 þús. Dríf a öllum Subaru slation 1980. Grásans.. þús. km. Verö 235 þús. (Skipti). eklnn 68 BMW1982 Blágrænn. eklnn 20 pús. Utvarp, segulband, snjó- og sumardekk, sportfelgur. Verð 445 þús. Skiptl. Glæ«il#gur feröabíll m/drifi a öllum — EconoliiM 250 1980 Rauður, ekinn aöeins 12 pús. km. 8 cyl (30- L) m/ollu. Læst drif framan og attan. Innrétt- ing (svefnpláss o.fl), i algjörum serflokki Billinn er allur sem nýr. Verð 1050 þús. Honda Accord EX Sport 1982 Vínrauöur. ekinn 17 þús. km. 5 gira m/afl- stýri. Kassettutæki o.fl. Skemmtilegur fram- drifsbíll Verð 380 þús. Toyota Hi Lux 1980 Vínrauöur. 6 cyl.. belnsk. vél. Sjálfsk.. út varp. segulband. Verð 475 þús. (Skipti) Volvo 245 GL 1982 Gullsanseraöur. ekinn 36 þús. km. Beinsk. m/overdrive. Verð 390 þús. (Skipti). BMW 315 1982 Gullsans., ekinn aöeins 19 þús. km. Kass- ettutæki o.fl. Verö 330 þus (Skiptl). Bfll fynr vandláta Chevrolel Caprice Classic 1982. Ijósbrúnn m/vinyltopp 8 cyl. (305) m/öllu. 2 dekkja- gangar á felgum. Vönduð innrétting. Vandaour bíll M. Benz 230 1978. Gulur, 6 cyl. Sjélfsk. Ekinn 73 þús. km. Sóllúga o.fl. Verð 500 þús 5 dyra framdnfsbíll Chevrotet Citation 1980 Silfurgrár. 4 cyl., sjálfsk. Aflslýri. ekinn 39 þús. km 2 dekkjagangar o.fl. Verð 280 þús.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.