Morgunblaðið - 07.07.1984, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 07.07.1984, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. JÚLÍ 1984 43 TVIFARINN (The Man with Bogarts Face) ■m Bráösmellin grín- og spennu- mynd um hinn eina og sanna HUMPREY BOGART. Robert Sacchi sem Bogart fer aldeilis I ó kostum í þessari mynd. Hver I jatnast á viö Bogart nú til | dags. Aöalhlutverk: Rotx Sacchi, Olhria Husaey, Harb- | srt Lom og Franco Nsro. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Svartskeggur Frábær Walt Dlsney-mynd. Sýnd kl. 3. Mióaverð 50 kr. SALUR2 Frumsýnir sainni myndina EINU SINNI VAR í AMERÍKU 2 (Once upon a time in America Part 2) Krfiim 'mm' t Splunkuny slormynd skeöur A bannárunum f I Bandaríkjunum og allt fram til 1968, gerö af hinum snjalla Sergio Leone. Sem drengir ólust þeir upp viö fátœkt, en sem fullorönir menn komust þeir til valda meö svikum og prettum. Aöalhlutverk: I Da Niro, Jamas Woods, Burt Young, Traat Williams, Thuasday Wakt, Jos Pssci, I Elizabath McGovam. Leik- | stjóri: Sargio Leone. Sýnd kl. 5, 7.40 og 10.15. Hjekkaö varö. Bönnuö böm- um innan 16 éra. Ath.: Fyrri myndin or sýnd i sal 2. Mjallhvít og dvergarnir sjö Sýnd kl. 3. Miöaverð 50 kr. EINU SINNIVAR í AMERÍKU 1 (Once upon a tlme In America Part 1) Splunkuný og heimsfrœg I stórmynd sem skeöur á bann- árunum i Bandarikjunum. Myndin var heimsfrumsýnd 20. mai sl. og er Island annaö landiö í rööinni til aö frumsýna þessa frábæru mynd. Aöal- hlutverk: Robert Da Niro, Jamas Woods, Scott Tilar, | JannHar Connelly. Leikstjóri: Sargio Laona. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hakkað varö. Bönnuö böm- um innan 10 ára. Ath.: Seinni myndln er sýnd f | sal 1. Allt í lagi vinur Grinvestri meö Bud Spencer. Sýnd kl. 3. Miöaverð 50 kr. SALUR4 HERRA MAMMA I Frábær grínmynd eins og þær | gerast bestar Aöalhlutv.: Michaal Kaaton, Tari Oarr. Sýnd kl. 3, 5,7 og 11.10. B0RÐ FYRIR FIMM Sýnd kl. 9. Ég vil þakka œttingjum og vinum sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og ámaðaróskum á 70 afmœli mínu þann 29. júní sl Jóa Björnsson, Kirkjubæjarklaustrí. GULLNI HANINN BISTRO Á BESTA STAÐ í BÆNUM Veitingasalurinn er ekki stór í sniðum, hann er mátulega stór til að skapa rétta stemmningu, góð persónuleg tengsl á milli gesta og þeirra sem þjóna þeim til borðs. Svo eru fáir, sem slá Gullna hananum við í matargerð. Mjög fáir. LAUGAVEGI 178, SÍMI 34780 '(kvöld bjóðuw (é«iaðvanda lM„ urösson vio estu «$££#* Haukar Boröapantanir i síma 17759. Urvals nautakjöt Þad munar um minna U.N.I. gæöaflokkur Okkar Skráö V9fö YOfö Nautasnitchel 375 590 Nautagullasch 327 487 Nauta roast beef 347 535 Nauta T-borte steik 245 377 Nauta fillet 490 709 Nauta mörbrá 490 709 Nauta grillsteik 170 227 Nauta bógsteik 170 227 Nautahakk 195 332 10 kg. nautahakk pr. kg. 175 313 Nautahamborgari pr.stk.' 14 kr. 24 Mánudaga, þriöjudaga og miövikudaga opiö til kl. 7. Opiö fimmtudaga til kl. 20. Opiö föstudaga til kl. 20. Visa — Kreditkorta- þjónusta Laugalæk 2 sími 686511. ÚtíhavxJríð úr Á tröppumar, veröndina og svalimar LOKSINS Utihandriöin Árfells eru nýjung á fslandi. Þau eru úr tré. Loksins er hægt að Ijá fallegum húsum umgjörð við hæfi. Valið stendur ekki lengur milli kaldra járnhandriða og þunglamalegrar steinsteypu. Hér opnast nýjar leiðir. EININGAR Árfells utihandriðin eru byggð upp af einingum sem mjög auðvelt er að laga að mismunandi aðstæðum. — - Á veggi eða slétta fleti, á undirstöðu úr tré eða steinsteypu. Hentar jafnt á litla tröppu sem stóra verönd - - og stfllinn leynir sér ekki. STÍLL Vift honnunina gengum vift út frá því aft handriftin væru sterk og hlýieg. Heildarsvipurínn er hannig heimilislegur og traustur en fegurft og léttleiki trésins leynir sér elcki. Þessi handríft hafa stíl. Stólpar, blómakassar og Ijósker gefa þér möguleika á aft slcapa sérstakan persónulegan blæ og litinn velur þú. ÞJÓNUSTA Við gerum teikningar og verðtilboð, þér að kostnaðarlausu, og bjóðum að sjálfsögðu góð greiðslukjór. Hringdu eða Ifttu inn. Þeir sem panfa strax geta fengið handríðin sett upp með skömmum fyrírvara. PAIINI riNIÍ 2S1I 9. Vpslur j Bandinkiunum. miMi klrttAfidMönru og Kyrra hafcim, au. i KaMomiu o% Oft*on, w* DoujfUs tréö, wm Rrtur rváö aMt aö 90 m KjpÖ o% 3-4 m i þvrrmál. Úr Douglas trrtiu fr unnion viöurinn Oitg- on-pinp, srm viö notum í Ar- frlKutikandriötn RrymLan 'V»*ir aö Orpnon-ptnp hrntar mió* vrt wm utiviöur viö év kmlar aö«*öur. Hér i Und. hrtur rnding Orrjph iö mfOR kóö þar i hrtur rpynt i viöinn, s í útihuröum. ÁRMÚLA 20 SÍMAR 84630 OG 84635

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.