Morgunblaðið - 18.07.1984, Qupperneq 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. JÚLÍ 1984
Golfklúbbur Ness:
Jón Haukur
enn meistari
• Lögreglumenn þeir er hlutu verölaun á Landsmóti lögreglumanna.
Landsmót lögreglumanna í golfi:
Lögreglan í Kefla-
vík sigraöi samanlagt
LÖGREGLUMENN hóldu sitt 5.
landsmót í golfi á Hamarsvelli
vió Borgarnes sunnudaginn 8.
júlí. Þaó var 31 lögreglumaöur
sem mætti til keppninnar og
var keppt í tveimur flokkum
meó og án forgjafar, auk sveita-
keppni sem skipuð er þremur
mönnum.
Veöur var bjart og hlýtt en
talsvert rok, sem geröi mörgum
kylfingnum erfitt um vik.
Úrslit uröu sem hér segir:
Flokkur A (forgjöf 0—20) högg
1. Óskar Pálsson
Lögr. Rangárvallasýslu 79
2. Gísli Torfason
Lögr. í Keflavík 90
3. Þorsteinn Steingríms
Rannsóknarlögr. ríkisins 90
í keppni meó forgjöf:
1. Þóröur Sigurðsson
Lögr. Borgarnesi 71
2. Guöfinna Sigurþórsdóttir
Lögr. Keflav.flugve. 74
3. Guölaugur Gíslason
Lögr. Hafnarfiröi 79
Flokkur B (forgjöf 21—30)
1. Karl Hermannsson
Lögr. í Keflavík 90
2. Siguröur Benjamíns
Rannsóknarlögr. ríkisins 96
3. Þóröur Karlsson
Lögr. í Keflavík 101
f keppni meó forgjöf:
1. Ásgeir Karlsson
Lögr. í Reykjavík 71
2. Gunnlaugur Sigurðsson
Rannsóknarlögr. ríklsins 75
3. Óli Kr. Björnsson
Lögr. í Reykjavík 76
Sveitakeppni
1. Sveit Lögreglunnar í Keflavík
279
2. Sveit Rannsóknarlögreglu
ríkisins 281
3. Sveit Lögreglunnar í Reykja-
vík 305
Sérstök verölaun fyrlr aö kom-
ast næstur holu á 1. og 10. braut
eftir upphafshögg hlaut Ásgeir
Karlsson, lögreglunni í Reykjavík,
en högg mældist 2,15 m frá holu.
Hlaut hann aö launum flugferö til
Luxemborgar sem gefin var af
Flugleiðum.
Keppnin fór vel fram undir
stjórn þeirra Helga Daníelssonar
frá RLR og Þóröar Sigurössonar
í Borgarnesi, en RLR og lögregl-
an í Borgarnesi voru fram-
kvæmdaaöilar mótsins aö þessu
sinni.
Jón Haukur Guölaugsson sigr-
aói í meistaraflokki á meistara-
móti Golfklúbbs Ness sem lauk
um helgina. Hann sigraöi meó yf-
irburöum — lék á 286 höggum,
Magnús I. Stefánsson varö annar
á 302 höggum og Gunnlaugur Jó-
hannsson varö þriöji á 321 höggi.
Úrslitin á mótinu uröu annars
sem hér segir:
Meistaraflokkur: högg.
1. Jón Haukur Guölaugsson 286
2. Magnús I. Stefánsson 302
3. Gunnlaugur Jóhannsson 321
\
• Jón Haukur Guölaugsson.
1. flokkur:
1. Loftur Ólafsson 304
2. Óskar Friðþjófsson 319
3. Jón Ögmundsson 323
2.flokkur:
1. Jón Sigurösson 334
2. Skúli Sigurösson 336
3. Tómas Baldvinsson 351
3. flokkur:
1. Erling Sigurösson 344
2. Ágúst Ingi Jónsson 365
3. Guðmundur Á. Geirsson 370
Kv.fl.: (Léku 54 holur)
1. Ólöf Geirsdóttir 275
2. Áslaug Bernhöft 319
3. Kristíne Eide 340
Unglingaftokkur:
1. Halldór Ingólfsson 350
2. Björgvin Sigurösson 369
3. Tómas Sigurösson 382
Drengjaflokkur:
1. Kristján Sigurösson 339
2. Kristján Haraldsson 344
3. Gunnar Hansson 360
Toyota Open
Um næstu helgi, 21.—22. júlí,
fer fram hin árlega Toyota Open-
golfkeppni hjá golfklúbbnum
Keili í Hafnarfirói.
Toyota Open er opin flokka-
keppni og veröur keppt í sex flokk-
um.
Byrjaö veröur aö ræsa út klukk-
an 8.30 bæöi á laugardag og
sunnudag. Skráning fer fram f
Golfskálanum í síma 53360 fyrir kl.
21.00 föstudaginn 20. júlí nk.
Þaö er Toyota-umboöiö á ís-
landi sem gefur öll verðlaunin í
mótiö.
• Ómar örn Ragnarsson
Gylfi
sigraði
í Eyjum
Gytfi Garöarsson sigraói i
meistaraflokki á meistaramóti
golfklúbbs Vestmannaeyja meö
yfirburöum, en mótinu lauk um
helgina. Hann lék 72 holur á 292
hðggum.
Þorsteinn Hallgrímsson, hinn
ungi og efnilegi golfleikari, varö
annar á 303 höggum og þrióji Atli
Aöalsteinsson á 304 höggum.
I 1. flokki sigraði Hjalti Pálma-
son á 322 höggum, í öörum flokki
sigraöi Kári B. Sigurösson á 346
höggum og Arnar Ingólfsson
vann 3. flokk á 349 höggum. Ekki
var keppt í kvennaflokki aö þessu
sinni.
ómar sigraði á SR-mótinu
Hiö árlega SR golfmót fór fram
á vegum Golfklúbbsins Leynis á
Akranesi á Garöavelli laugardag-
inn 7. júlí. 45 kylfingar víðsvegar
af landinu mættu til leiks. Veöur
var eins gott og frekast veróur á
kosió. Keppt var meö og án for-
gjafar og voru veitt glæsileg
verölaun, sem gefin voru af Sem-
entsverksmiðju ríkisins.
Ómar Örn Ragnarsson, sem er
snjallasti kylfingur Skagamanna
um þessar mundir, var i essinu sí-
nu og sigraöi bæöi meö og án for-
gjafar. Lók hann 18 holur á 72
höggum, sem er tveimur höggum
yfir pari. í ööru sæti var Hans Þor-
steinsson frá Leyni á 76 höggum,
• Verölaunahafar á opna SR-mótinu á Akranesi.
en í 3.-4. sæti voru þeir Knútur
Björnsson og Gísli Sigurösson frá
Keili í Hafnarfiröi á 80 höggum.
Knútur hreppti 3ju verölaun vegna
þess aö hann haföi betra skor á
þrem síöustu holunum.
j keppni meö forgjöf sigraöi
Ómar Örn Ragnarsson einnig, eins
og áöur er sagt á 66 högg nettó.
Gunnlaugur Magnússon frá Leyni
kom mjög á óvart, en hann varö í
ööru sæti á 89 höggum en er meö
22 í forgjöf, þannig aö hann lék á
67 höggum nettó. Vigfús Sigurðs-
son frá Leyni varö í 3ja sæti á 68
höggum nettó en hann er með 17 í
forgjöf, þannig aö hann lók á 85
höggum.
Úlfar meistari
Úlfar Jónsson, nýbakaöur
Unglingameistari íslands ( golfi,
sigraöi á meistaramóti Golf-
klúbbsins Keilis sem lauk um
helgina.
Urslit urðu annars þessi á mótinu:
Meistaraflokkur:
1. Úlfar Jónsson 290 högg
2. Tryggvi Traustason 302 högg
3. Sveinn Sigurbergss. 308 högg
Kvennaftokkur án forgj.:
1. Þórdís Geirsdóttir
2. Kristín Þorvaldsdóttir
3. Lóa Sigurbjörnsdóttir
Kvennaftokkur m. forgj..
1. Guðbjörg Siguröardóttir
2. Björk Ingvarsdóttir
3. Kristín Pétursdóttir
341 högg
361 högg
362 högg
272 högg netto
280 högg netto
289 högg netto
1. flokkur:
1. Siguröur Héöinsson
2. Guölaugur Kristjánsson
3. Gísli Sigurösson
303 högg
320 högg
321 högg
2. flokkur:
1. Jón V. Karlsson 332 högg
2. Guöbjartur Þormóöss. 343 högg umspil
3. Sæmundur Knútsson 343 högg umspil
3. flokkur:
1. Siguröur Aöalsteinsson 340 högg
2. Guömundur Hallsteinsson 345 hðgg
3. Haukur Jónsson 349 högg
4. flokkur (36 holur):
1. Finnbogi Aöalsteinsson 187 högg
2. Snorri Pálmason 194 högg
3. Guölaugur Siguröarson 196 högg
Öldungaflokkur (36 holur m. forgj.):
1. Sigurberg H. Elentinusson 122 högg netto
2. Sveinn Björnsson 145 högg netto
3. Pétur Auöunsson 148 högg netto
Drengjaflokkur (36 holur):
1. Björn Knútsson
2. Karl Holm Karlsson
3. Hailsteinn Traustason
164 högg
178 högg
187 högg