Morgunblaðið - 18.07.1984, Síða 30

Morgunblaðið - 18.07.1984, Síða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. JÚLÍ 1984 • Björgvin Þorsteinsson Björgvin sigraði hjá GR Meistaramót Golfklúbbs Reykjavíkur var haldió 12.—15. júlí sl. Keppendur voru 126. Keppendur léku 72 holur, nema f 2. flokki kvenna, þar voru leiknar 36 holur. Klúbbmeistarar uróu Björgvin Þorsteinsson í karlaflokki og Ásgeróur Sverrisdóttir í kvennaflokki. Geta mé þess aó Ásgeröur setti vallarmet af bléum teigum er hún lék völl- inn é 79 hóggum einn daginn. Úrslit uröu þessi: RMtltfiflokkur kifli: Bjöfgvin Þorsteinsson ^£agnar Ótafsson Hannes Eyvindsson Metofaraflokkur kvanna: Asgerður Sverrisdóttir Steinunn Sæmundsdóttir Sólveig Þorsteinsdóttir L flokkur Itaria: Kristinn Ólafsson Jónas Kristjánsson Kristján Ástráósson L flokkur kvanna: Aðalheiður Jörgensen Agústa Guðmundsdóttlr Guðrún Eiríksdóttir H. flokkur karta: Eltas Kárason Hrótfur Hjaltason Gruðmundur S. Guömundsson H. flokkur kvenna: Hanna Gabrielsson Elisabet Á. Mðller Gyða Jóhannsdóttir Hl. flokkur karta: Hðröur Sigurösson Sigurður Ag. Jensson Gísli Arnar Gunnarsson IV. flokkur karla: Eyjólfur Magnússon Yuzuru Ogino Haukur Otterstedt PHtar Kari Ómar Karlsson 314 Karl Ómar Jónsson 318 Slgurjón Arnarsson 319 303 305 307 339 348 350 309 324 326 378 382 411 337 339 339 200 216 226 356 359 360 368 376 376 Jón H. Karisson Gunnar Sn. Sigurösson Eirikur Guðmundsson Ragnhlldur Sigurðardóttir Ökfungar An forgjafar: Vilhjálmur Ólafsson Svan Friðgeirsson Rúnar Guömundsson Maó torgjðf: Rúnar Guömundsson HaHdór Haftiðason Eyjótfur Bjarnason 306 310 313. 388 338 338 347 259 272 278 Öruggur Sverris-sigur hjá GA Sverrir Þorvaldsson varð Akur- eyrarmeistari í golfi, í meistara- flokki, er meistaramót Akureyrar var haldiö í síóustu viku. Leiknar voru 72 holur og lék hann é 322 hðggum. Sigurður H. Ringsted varö annar á 331 höggi, Björn Axelsson þriðji á 334 og fjóröi Þórhallur Pálsson á 334. Björn vann Þórhall í bráöa- bana. Úrslit í öörum flokkum uröu sem hér segir: Kvennafiokkur: Inga Magnúsdóttir 351 Jónía Pálsdóttir 354 Katrín Frímannsdóttir 369 Erla Adólfsdóttir 402 1. ftokkur: Guömundur Finnsson 339 Jón Steinbergsson 349 Þóröur Svanbergsson 351 Páil Pálsson 354 2. flokkur: Guöjón Sigurösson 366 Jóhann P. Andersen 377 Magnús Gíslason 378 Þorbergur Ólafsson 399 3. flokkur: Kjartan Bragason 367 Árni Friöriksson 372 Árni B. Árnason 381 Sigvaldi Torfason 385 • Verðlaunahafar é meistaramóti Golfklúbbs Akureyrar. Drengjaflokkur: Örn Olafsson Kristján Gylfason Sigurbjörn Þorgeirsson 328 353 362 Aöalbjörn Pálsson 364 Magnús H. Karlsson 364 Mótiö þótti takast vel í alla staöi Morgunblaöiö/ Guömundur og var keppt um glæsileg verölaun — og einnig var geflnn fjöldi auka- verölauna. Archibald fær hundrað þúsund í vikulaun — ef hann fer til Barcelona á Spáni Frá Bob Hennetty, fráttamanni Morgunblaðaina á Englandi. í Steve Archibald Allt bendir til þess aó spénska félagiö Barcelona kaupi framherj- ann Steve Archibald fré Totten- ham. Spurs vill fé eina og hélfa milljón punda fyrir hann — en Barca bauö upphaflega 900 þús- und pund. Allan Harris, aöstoöarfram- kvæmdastjóri Barcelona, hefur veriö í London undanfarna daga — og sagöi hann í viötali viö eitt blaöanna hér aö allt ætti nú aö vera frágengiö varöandf söluna. Hann vildi þó ekki gefa upp kaup- veröiö. Fari Archibald til Barcelona mun hann hafa 2.500 pund í vikulaun — þaö eru tæp hundraö þúsund is- lenskra króna, hvorki meira né minnal Tottenham hefur þegar sýnt áhuga tveimur leikmönnum sem hugsanlegum eftirmönnum Archi- bald í framlínu liösins. Þaö eru þeir Gary Lineker frá Leicester og Maurice Johnston frá Watford. Nokkur stórliö hafa sýnt Lineker áhuga undanfarlö, þar á meöal Liverpool og Manchester United. Johnston hefur veriö óánægöur hjá Watford í nokkra mánuöi — en hann skoraöi mikiö af mörkum fyr- ir liðiö eftir aö hann kom til þess frá Skotlandi um miöjan síöastliö- inn vetur. Fjorir nýliðar í liði vikunnar f liöi vikunnar aö þessu sinni, sam valiö er úr leikjum 12. um- feröar, eru fjórir nýliöar. Fjórir leikmenn eru úr Valsliöinu aö þessu sinni, þrír Skagamenn, þrír KA-menn og einn úr Breiðabliki. Guömundur Þorbjörnsson hefur oftast veriö í liöi vikunnar af þeim leikmönnum sem nú sklpa liöiö en Ragnar Margeirsson, ÍBK, hefur oftast allra veriö í liöinu, alls fimm sinnum. Þetta er mjög harösnúiö liö á pappírunum ef allir leikmennirnir léku jafn vel í liói vikunnar og þeir geröu fyrir sltt félag í 12. umferö- inni. Leikmenn þess geröu sex mörk í síöustu umferö og mark- vöröur liösins átti góöan leik, hélt marki sínu hreinu og varöi oft á tíöum mjög vel. Llð vlkunnar ím —- Guöjón Þóröarson «A (3) Þorsteinn Hilmarsson UBK (1) Hilmar Haröarson Val (1) Stefán Arnarsson Val (2) Siguröur Lárusson ÍA (1) Erlingur Kristjánsson KA (2) Guömundur Þorbjörnsson Val (4) Hafþór Kolbeinsson KA (1) Ormarr Örlygsson KA (2) Höröur Jóhannsson ÍA (2) Valur Valsson Val (3) * *. • * ■ .... , ,, ,. t VI ' .. " . ,, '■ '«•- ■ ■ '■ . •■'■■■■< ’ ■ Morgunblaðið/ Friöþjófur • Guömundur Þorbjörnsson, tii vinstri, lék frébærlega vel gegn Vfk- ingum i 12. umferöinni — og lagói upp öll þrjú mörk Valsmanna. má

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.