Morgunblaðið - 31.08.1984, Page 3

Morgunblaðið - 31.08.1984, Page 3
Viðræður stjórnarflokkanna: MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. ÁGÚST 1984 3 Rætt um að afnema tekjuskatt af almenn- um launum á 3 árum „ÞAÐ er stefna Sjálfstæðisflokks- ins að lækka tekjuskattinn í áfongum og ég mun kynna tillögur þar að lútandi þegar þing kemur sarnan," sagði Albert Guðmunds- son, fjármálaráðherra, er blm. Mbl. spurði hann hvort umræður um afnám tekjuskatts væru meðal þess sem rætt væri í viðræðum stjórnarflokkanna um nýjan verk- efnalista. Fjármálaráðherra sagði að HENRIK Sv. Björnsson, sendiherra íslands í Briissel, mun í september n.k. láta af störfum í utanríkisþjón- ustunni fyrir aldurs sakir eftir 45 ára starf. Tómas Á. Tómistrn, sendi- herra í París, mun ta ra við starfi sendiherra í Briissel. Einnig hafa verið tilkynntar eftirfarandi tilfærslur sendiherra á milli landa: Haraldur Kröyer, sendiherra í Moskvu, mun í janúar nk. flytjast til starfa til Parísar, Páll Ásgeir Tryggvason, sendi- herra í Osló, verður sendiherra ís- lands í Moskvu og Niels P. Sig- urðsson, sendiherra, sem gengt hefur störfum í utanríkisþjónust- unni að undanförnu, tekur við starfi sendiherra í Osló. Þá hafa eftirfarandi breytingar verið ákveðnar í utanríkisþjónust- unni: Benedikt Ásgeirsson, sendi- ráðunautur í Moskvu, hefur tekið við starfi í Briissel. Benedikt Jónsson, sendiráðsritari, tekur við starfi í Moskvu. Hörður M. Bjarnason, sendiráðunautur, flyst frá Brussel til Washington. Hauk- ur Ólafsson, sendiráðsritari í Washington, hefur flust til starfa í Bonn. Sigríður Berglind Ásgeirs- frumvarp um afnám tekju- skattsins í áföngum væri í vinnslu hjá nefnd á vegum fjár- málaráðuneytisins og fyrr en nefndin hefði lokið störfum, sagðist ráðherra ekki getað tjáð sig í smáatriðum um með hvaða hætti tekjuskattur yrði felldur niður, en þessi nefnd myndi jafnframt gera tillögur um með hvaða hætti hægt væri að afla dóttir, sendiráðunautur í Bonn, tekur til starfa í Stokkhólmi og Hjálmar W. Hannesson, sendi- ráðunautur í Stokkhólmi, kemur til starfa í utanríkisráðuneytinu. Þá hafa tveir nýjir fulltrúar verið ráðnir til starfa í utanríkisþjón- ustunni, Gunnar Pálsson, Ph.D., og Jón Egill Egilsson, M.A. MIKLU magni af ómetanlegum verðmætum í silfri, nærri 180 hlut- um af silfurborðbúnaði, hefur verið stolið úr íbúð fullorðinnar konu við Hólavallagötu í Reykjavík. Þjófnað- urinn hefur farið fram einhverntíma á tímabilinu frá sl. föstudegi til sl. miðvikudags. Hlutir þessir hafa ekki verið verðmetnir, skv. upplýsingum Rannsóknarlögreglu ríkisins, enda hægara sagt en gert. Borðbúnað- fjár í stað þess sem ríkissjóður tapaði við niðurfellingu tekju- skatts. Samkvæmt heimildum Mbl. hefur sú hugmynd komið fram í viðræðum fulltrúa stjórnar- flokkanna um nýjan verkefna- lista, að tekjuskattur á almenn- ar launatekjur verði felldur niður í þremur áföngum á næstu þremur árum. inn eignaðist konan fyrir 60 árum og hefur hann því ekki síður til- finningalegt gildi. Um er að ræða 152 hluti — hnífa, gaffla, skeiðar og ílát af ýmsu tagi — með svo- kölluðu „kúlumynstri", 24 hluti með „Reykjavíkurmynstri" og stakan kertastjaka. Allt er silfrið frá Georg Jensen. Þjófnaðurinn er nú í rannsókn hjá RLR og væru allar upplýs- ingar, sem gætu leitt til þess að þýfið fyndist, vel þegnar. Vinnumálálasamband samvinnu- félaganna hefur sent frá sér ályktun þar sem segir að 3% kauphækkun skuli greidd 1. september, eins og febrúarsamningarnir gera ráð fyrir. Ályktun Vinnumálasambandsins stangast því nokkuð á við ákvörðun Vinnuveitendasambands íslands, að greiða ekki 3% launahækkun til þeirra verkalýðsfélaga sem sagt hafa upp launaliðum samninga. Sigurður Auðunsson hjá Vinnu- málasambandi samvinnufélag- anna, sagði í samtali við blm. Morgunblaðsins í gær, að gengið hefði verið frá þessari ályktun á fundi stjórnar sambandsins á miðvikudagskvöldið, en i henni segir m.a.: „VMS skrifaði á liðnum vetri ásamt öðrum vinnuveitend- um undir 3% launahækkun þann 1. september 1984. Augljóst er að í komandi kjarasamningum verður þessi greiðsla ekki felld niður. VMS telur hins vegar eðlilegt að félagar þess taki ákvörðun um það, hver á sínum stað, hvort greiðslur þessar fari fram frá 1. september eða síðar, enda eru að- stæður misjafnar á hinum ýmsu stöðum á landinu." Sigurður Auðunsson sagði að engu væri við þessa ályktun að bæta að svo stöddu. Vinnumála- samband samvinnufélaga er sam- band um 50 atvinnurekenda innan vébanda Sambands íslenskra sam- vinnufélaga. Hollenzk herskip í heimsókn Á myndunum hér að ofan sjást þau fjögur skip er liggja við festar í Sundahöfn. Þau eru hluti af hollenskri flotadeild sem kom til landsins í gærmorgun. Innanborðs eru 1.150 skipverjar, en skipin leggja úr höfn í býtið á laugardaginn áleiðis til Kanada. Almenn- ingi er boðið að skoða tvö skipanna í dag frá kl. 14 til 17. Heimsókn skipanna er ekki á vegum NÁTO, heldur hollenska flotans. Vinnumálasambandið: Vill greiða 3 % launa- hækkun samkvæmt 180 silfurmimiim febrúarsamningum stolið úr íbúð Henrik Sv. Björns- son lætur af störfum Miklar tilfærslur í utanríkisþjónustunni R; brea™-s.«. bein. <ré Bandari^num. Nw YorTsS Breake«g Darne„ 0? komaf ram á skemm<.pa». a Tívolísvæöinu nú kssíssís r m a sarna palli sjálfir Islandsmeistara

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.