Morgunblaðið - 31.08.1984, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. ÁGÚST 1984
AMERÍKA
PORTSMOUTH/NORFOLK
Bakkafoss 10. sept.
Laxfoss t9. sept.
City of Perth 28. sept.
Bakkafoss 10. okt.
NEW YORK
Bakkafoss 7. sept.
Laxfoss f 7. sept.
City of Perth 26. sept.
Bakkafoss 8. okt.
HALIFAX
Bakkafoss 13. sept.
Bakkafoss 13. okt.
BRETLAND/MEGINLAND
IMMINGHAM
Alafoss 2. sept.
Eyrarfoss 9. sept.
Álafoss 16. sept.
Eyrarfoss 23. sept.
Álafoss
FEUXSTOWE
Álafoss 3. sept.
Eyrarfoss 10. sept.
Álafoss 16. sept.
Eyrarfoss 24. sept.
Álafoss
ANTWERPEN
Álafoss 4. sept.
Eyrarfoss 11. sept.
Álafoss 18. sept.
Eyrarfoss 25. sept.
Álafoss
ROTTERDAM
Álafoss 5. sept.
Eyrarfoss 12. sept.
Álafoss 19. sept.
Eyrarfoss 26. sept.
Álafoss
HAMBORG
Álafoss 6. sept.
Eyrarfoss 13. sept.
Alafoss 20. sept.
Eyrarfoss 27. sept.
Álafoss
GARSTON
Helgey 18. sept.
Helgey
NORDURLÖND/-
EYSTRASALT
BERGEN
Dettifoss 31. ágúst
Mánafoss 7. sept.
Dettifoss 14. sept.
Mánafoss 21. sept.
KRISTIANSAND
Dettifoss 3. sept.
Mánafoss 10. sept.
Dettifoss 17. sept.
Mánafoss 24. sept.
MOSS
Dettifoss 31. ágúst
Mánafoss 11. sept.
Dettifoss 14. sept.
Mánafoss 25. sept.
HORSENS
Dettifoss 5. sept.
Dettifoss 19. sept.
GAUTABORG
Dettifoss 5. sept.
Mánafoss 12. sept.
Dettlfoss 19. sept.
Mánafoss 26. sept.
KAUPMANNAHÖFN
Dettifoss 6. sept.
Mánafoss 13. sept.
Dettifoss 20. sept.
Mánafoss 27. sept.
HELSINGJABORG
Dettifoss 7. sept.
Mánafoss 14. sept.
Dettifoss 21. sept.
Mánafoss 28. sept.
HELSINKI
Elbström 5. sept.
Elbström 1. okt.
N. KÖPtNG
Elbström 3. okt.
LISSABON
Vessel 23. sept.
LEIXOES
Vessel 24. sept.
BILBAO
Vessel 1. okt.
VIKULEGAR
STRANDSIGLINGAR
-fram ogtilbaka
frá REYKJAVÍK
alla mánudaga
frá ÍSAFIRÐI
alla þriðjudaga
frá AKUREYRI
alla fimmtudaga
EIMSKIP
Sjónvarp kl. 21.15:
Milton Friedman
situr fyrir svörum
MILTON Friedman, doktor í hag-
fræði, situr í kvöld kl. 21.15 fyrir
svörum í sjónvarpi um kenningar
sínar á sviði hagfraeði og stjórn-
mála. llmræðum stýrir Bogi Ág-
ústsson fréttamaður, en viðmæl-
endur Friedmans verða Birgir
Björn Sigurjónsson, Stefán Ólafs-
son og Ólafur Ragnar Grímsson.
Milton Friedman hlaut nób-
elsverðlaun í hagfræði árið 1976.
Hann hefur skrifað margar bæk-
ur um hagfræði og stjórnmál.
Eina kunnustu bók sína, Capital-
ism and Freedom (1962), skrifaði
Friedman í samvinnu við konu
sína. Bók þessi hefur verið þýdd
á íslensku og nefnist Frelsi og
framtak, gefin út hjá AB 1982.
Milton Friedman á þess kost að
reifa kenningar sínar á skjánum í
kvöld.
Rás tvö kl. 16.
Frá jazzhátíð-
um sumarsins
í jazzþætti Vernharðs Linnet,
sem er á dagskrá Rásar tvö kl.
16.00, verður fjallað um jazzhátíðir
sem haldnar hafa verið í sumar í
l'órshofn f Færeyjum, Kaup-
mannahöfn og Lignano á ftalíu.
Vernharður sagði í samtali, að
brugðið yrði upp skyndimyndum
frá hátíðum þessum, sérstaklega
frá för kvartetts Kristjáns
Magnússonar til Færeyja og
kemur Kristján í þáttinn og seg-
ir frá förinni. Kvartett Kristjáns
samanstóð af Jóni Páli á gítar,
Árna Scheving á bassa, Guð-
mundi Steingrímssyni á tromm-
ur og Kristjáni sjálfum á píanó.
Á jazzhátíðinni í Færeyjum
komu einnig fram Sven Ass-
mundsen og Putti Vickmann og
fá þeir að njóta sín í þættinum.
Gunnar Reynir Sveinsson
verður einnig gestur þáttarins
og segir hann frá jazzhátíð sem
hann sótti í Lignano, en þar kom
fram ein virtasta jazzhljómsveit
ftala, Mílano-jazzkvartettinn.
Þá verður fjallað aðeins um
danska gítaristann Per Dörge,
en á jazzhátíðinni í Kaupmanna-
höfn var honum veitt sérstök
viðurkenning, enda hann einn
frumlegri jazzleikari Dana.
Vernharður Linnet, stjórnandi
jazzþáttar.
Sjónvarp kl. 22.10:
Pósturinn hringir alltaf tvisvar:
Blóði drinn ástarsaga
Sjónvarpið sýnir bandarísku
bíómyndina „Pósturinn hringir
alltaf tvisvar" kl. 22.10 í kvöld.
Mynd þessi, sem var gerð árið
1946, er í svart-hvítu og fjallar um
afleiðingar framhjáhalds.
Hin dáfagra Cora er gift bens-
ínstöðvareiganda úti í sveit. Dag
nokkurn ber að garði aðkomu-
mann sem sækir um vinnu á
bensínstöðinni og fella hann og
Cora hugi saman. í upphafi er
aðeins um daður og dufl að ræða,
en ekki líður á löngu uns sam-
band þeirra er komið á það al-
varlegt stig að hún og elskhug-
inn ákveða að ryðja eiginmanni
hennar úr vegi, svo að ástarsam-
band þeirra megi blómstra auk
þess sem þau vilja hagnast á
dauða hans.
Þeim tekst ætlunarverk sitt,
en vekja grunsemdir héraðssak-
sóknara. Honum lánast ekki að
sanna sekt skötuhjúanna og
sleppir þeim úr haldi. Og sem
þau þykjast laus allra mála, taka
örlaganornirnar að spilla þeim
viðsjála vefi...
Myndin er gerð eftir sam-
nefndri sögu James M. Cain. Með
aðalhlutverk fara Lana Turner
og John Garfield. Leikstjóri er
Tay Garnett.
Útvarp ReykjavíK
FÖSTUDKGUR
31. ágúst
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
f bftið. 7.25 Leikfimi. 7.55 Dag-
legt mál. Endurt. þáttur Eiríks
Rögnvaldssonar frá kvöldinu
áður.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: — Arndís Jónsdótt-
ir talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Eins og ég væri ekki til“ eftir
Kerstin Johansson. Sigurður
Helgason les þýðingu sína (14).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. Þuiur velur og kynn-
ir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
10.45 „Það er svo margt að minn-
ast á“. Torfi Jónsson sér um
þáttinn.
11.15 Tónleikar.
11.35 Tvær smásögur. a. „Leik-
systur" eftir Guðrúnu Jacobs-
en. Höfundur les. b. „Orð-
vana“. Þórunn Magnea Magn-
úsdóttir les frumsamda smá-
sögu.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar
SfPPEGIO_________________________
14.00 „Daglegt líf í Grænlandi“
eftir Hans Lynge. Gísli Krist-
jánsson þýddi. Stína Gísladóttir
byrjar lesturinn.
14.30 Miðdegistónleikar. „La
Lyra“, svíu fyrir strengjasveit
eftir Georg Philip Telemann.
Kammersveit Slóvakíu leikur;
Bobdan Warchal stj.
14.45 Nýtt undir nálinni. Hildur
Eiríksdóttir kynnir nýútkomnar
hljómplötur.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. a. Róm-
ansa í a-moll op. 42 fyrir fiðlu
og hljómsveit eftir Max Bruch.
Salvatore Accardo leikur með
Gewandhaus-hljómsveitinni í
Leipzig; Kurt Masur stj.
b. Sellókonsert í a-moll op. 129
eftir Robert Schumann. Christ-
ine Walewska leikur með
Óperuhljómsveitinni í Monte
Carlo; Eliahu Inbal stj.
17.00 Fréttir á ensku.
17.10 Síðdegisútvarp
Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
KVðLDIÐ
19.50 Við stokkinn. Stjórnandi
Gunnvör Braga.
20.00 Lög unga fólksins. Þóra
Björg Thoroddsen kynnir.
20.40 Kvöldvaka. a. Silfurþræðir.
Þorsteinn Matthíasson (lytur
fjórða þátt sinn af Páli Hall-
bjarnarsyni fyrrum kaupmanni í
Reykjavík. b. Einsöngv-
arakvartettinn syngur.
21.10 Tónlist eftir Igor Stravinsky.
Soffía Guðmundsdóttir kynnir.
21.35 Framhaldsleikrit: „Gil-
bertsmálið“ eftir Frances
Durbridge. Endurtekinn VII.
þáttur: „Bréfið“. (Áður útv.
1971). Þýðandi. Sigrún Sigurð-
ardóttir. Leikstjóri. Jónas Jón-
asson. Leikendur: Gunnar Eyj-
ólfsson, Helga Bachmann,
Margrét Helga Jóhannsdóttir,
Benedikt Árnason, Baldvin
Halldórsson, Steindór Hjör-
leifsson og Pétur Einarsson.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Kvöldsagan: „Að leiðarlok-
um“ eftir Agöthu Christie.
Magnús Rafnsson les þýðingu
sína (12).
23.00 Söngleikir í Lundúnum. 5.
þáttur: „Guys and Dolls“ eftir
Frank Loesser. Umsjón: Árni
Blandon.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
24.00 Næturútvarp frá rás 2 til kl.
03.00.
FÖSTUDAGUR
31. ágúst
10.00—12.00 Morgunþáttur
Fjörug danstónlist, viðtal, gull-
aldarlög, ný lög og vinsælda-
listi.
Stjórnendur: Jón Ólafsson og
Kristján Sigurjónsson.
14.00—16.00 Pósthóinð
Lesin bréf frá hlustendum og
spiluð óskalög þeirra ásamt
annarri léttri tónlist.
Stjórnandi: Valdís Gunnarsdótt-
ir.
16.00—17.00 Jazzþáttur
Þjóðleg lög og jazzsöngvar.
Stjórnandi: Vernharður Linnet.
17.00—18.00 í föstudagsskapi
Þægilegur músíkþáttur í lok
vikunnar.
Stjórnandi: Helgi Már Barða-
son.
23.15—03.00 Næturvaktin
Stjórnendur: Ólafur Þórðarson
og Þorgeir Astvaldsson. (Rás-
irnar samtengjast kl. 24.00).
SKJÁNUM
FÖSTUDAGUR
31. ágúst
19.35 Umhverfis jörðina á áttatíu
dögum. Þýskur brúðumynda-
llokkur. Þýðandi: Jóhanna Þrá-
insdóttir. Sögumaður: Tinna
Gunnlaugsdóttir.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.35 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Á döfinni
Umsjónarmaður: Karl Sig-
tryggsson. Kynnir: lirólfsdóttir. Birna
20.45 Skonrokk
Umsjónarmenn: Anna Hin-
riksdóttir og Anna Hjartardóttir. Kristín
21.15 Milton Fríedman
V.
Milton Friedman, nóbelsverð-
launahafi í hagfræði og boðberi
frjálshyggju, situr fyrir svörum
um kenningar sínar á sviði hag-
fræði og stjórnmála. Umræðum
stýrir Bogi Ágústsson frétta-
maður.
22.10 Pósturinn hringir alltaf
tvisvar s/h
(The Postman Always Rings
Twice.) Bandarísk bíómynd frá
1946, gerð eftir samnefndri
sakamálasögu eftir James M.
Cain. Leikstjóri: Tay Garnett.
Aðalhlutverk: Lana Turner,
John Garfield og Cecil Kella-
way.
Dáfögur kona og clskhugi
hennar koma sér saman um að
losa sig við eiginmann hennar
og hagnast á því um leið. Þýð-
andi: Bogi Arnar Finnbogason.
00.00 Fréttir í dagskrárlok