Morgunblaðið - 31.08.1984, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 31.08.1984, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 31. ÁGÚST 1984 í DAG er föstudagur 31. ág- úst, sem er 244. dagur árs- ins 1984. i Árdegisflóð í Reykjavík kf. 09.32 og síð- degisflóö kl. 21.56. Sólar- upprás í Rvík kl. 06.07 og sólarlag kl. 20.47. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.28 og tungliö er í suðri kl. 17.47. (Almanak Háskóla íslands.) Því að hann hefur sagt: Maöurinn hefur ekkert gagn af því aö vera í vinfengi viö Guö. (Sálm. 34, 9—10.) KROSSGÁTA 6 7 8 9 ~ 7Í ■■■12 13 14 17 'lzm~ 1 is 16 Ig;# LÁRÍTTT: — 1 sæg, 5 skrúfs, 6 skor- dýr, 9 elska, 10 ending, II samhljód- ar, 12 klampa, 13 f hjónabandi, 15 boróa, 17 illa innrættur. LÓÐRÉTT: — 1 Ijölmargar, 2 hug- boó, 3 kyrr, 4 bjggingar, 7 ilmi, 8 umfram, 12 gclunafn, 14 lengdarein- ing, 16 flan. LAUSN SÍÐIISTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - I spik, 5 lúka, 6 örla, 7 tt, 8 forna, II ur, 12 æóa, 14 gnoó, 16 ára afmaeli. í dag, 31. ág- Oi/ úst, er sextugur Sigurður N. Elíasson, Skarðsbraut 5, Akranesi. Hann ætlar að taka á móti gestum á heimili dóttur sinnar og tengdasonar, sem er á Jörundarholti 150, í dag eftir kl. 18. LÓÐRÉTT: — 1 spörfugl, 2 illur, 3 kúa, 4 laut, 7 taó, 9 orna, 10 ncói, 13 ann, 15 ok. HJÓNABAND. Fyrir nokkru voru gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni Guðrún Hrönn Einarsdóttir og Ingimar Sigurðs- son. Heimili þeirra er á Bar- ónsstíg 18 hér í Reykjavík. (Ljósmyndarinn — Jóh. Long.) FRÉTTIR VEÐRIÐ í landinu fer smám saman kólnandi sagði Veður- stofan í veðurfréttunum í gær- morgun. Hcðin yfir Grænlandi sé orðin nokkuð trygg í sessi. Ein veðurathugunarstöð á lág- lendi tilk. um frost í fyrrinótt, en það var á Mýrum í Álftaveri, mínus eitt stig. Uppi á Hvera- völlum var 2ja stiga frost um nóttina og hér í bænum fór hit- inn niður í 6 stig. Hvergi hafði verið teljandi úrkoma á landinu í fyrrinótt. í fyrradag töldust sólskinsstundir hér í bænura alls tæplega 8 og hálf. Þessa sömu ágústnótt í fyrra var eins stigs frost á Mýrum í Álftaveri og bér í bænum 4ra stiga hiti. Nú er fjör í vaxtamálunum Þetta er svona smá samkeppni við tívolíin, frú, hliðstætt og hjá olíufélögunum og sjónvarpinu!! PÓST & símamálastofnunin. 1 síðasta Lögbirtingi er auglýst laus til umsóknar staða fram- kvæmdastjóra tæknideildar Pósts & símamálastofnunar- innar. Núverandi framkvæmda- stjóri er Sigurður Þorkelsson, sem á að baki áratuga starf hjá Pósti & síma, en nær há- marksaldri embættismanna á þessu ári. AKRABORG, sem siglir dag- lega fjórar ferðir milli Akra- ness og Reykjavíkur og hefur farið tvær kvöldferðir í viku hverri breytir áætlun sinni frá og með 1. september nk. Þá verður farin ein kvöldferð f hverri viku á sunnudagskvöld- um kl. 20.30 frá Akranesi og frá Reykjavík kl. 22.00. í NESSÓKN, hér í Reykjavík, hefst á vegum Kvenfélags Neskirkju fótsnyrting 5. sept- ember næstkomandi. Verður pöntunum veitt viðtaka 1 síma 11079 á miðvikudögum í safn- aðarheimili kirkjunnar milli kl. 13-17 í síma 16783. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD lögðu af stað, úr Reykjavíkurhöfn til út- landa Hvítá og Álafoss svo og Dísarfell. í gær kom togarinn Hjörleifur inn af veiðum til löndunar. Stapafell var vænt- anlegt af ströndinni, einnig Stuðlafoss. Þá var Skaftafell væntanlegt frá útlöndum. í gær lögðu af stað til útlanda Laxá og Selá og í gærkvöldi lagöi svo Dettifoss af stað til útlanda. Þá kom i gær hol- lenska flotadeildin, sem f eru fimm skip. Eru fjögur við bryggju f Sundahöfn en hið fimmta liggur á ytri höfninni. ! dag er Ljósafoss væntanlegur af ströndinni. KIRKJUR Á LANDS- BYGGDINNI - MESSUR HALLGRÍMSKIRKJA í Saurbæ: Guðsþjónusta á sunnudaginn kl. 14. Sr. Jón Einarsson. KIRKJUHVOLSPRESTAKALL: Guösþjónusta í Árbæjarkirkju sunnudag kl. 14. Sr. Frank M. Halldórsson prédikar. Auður Eir Vilhjálmsdóttir sóknarprest- ur. LEIRÁRKIRKJA: Guösþjón- usta kl. 11 á sunnudag. Sr. Jón Einarsson. MARTEINOTUNGUKIRKJA í Holtum: Messa sunnudag kl. 14 á vegum Prestafél. Suður- lands. Sr. Þorbergur Kristjáns- son prédikar. Sr. Hannes Guð- mundsson þjónar fyrir altari. Organisti Hanna Einarsdóttir í Götu. Sóknarprestur. Kvöld-, natur- og holgarþjónusta apótakanna í Reykja- vtk dagana 31. ágúst tll 6. september, aö báöum dögum meötöldum er í LyQabúó Breióbolts. Auk þess er Apótefc Austurbsajsr opiö til kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudag. Lssknastotur eru lokaöar á laugardðgum og helgldögum, en hægt er aö né sambandi vlö læknl á Oöngudeiid Landapítalans alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardðg- um frá kl. 14—16 sirnl 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Borgarspttalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrlr fölk sem ekkl hefur heimllislæknl eöa nær ekki til hans (siml 81200). En slyma- og sjúkrsvskt (Slysadeild) sinnlr slösuöum og skyndlvelkum allan sólarhrlnginn (siml 81200). Eftir kl. 17 vlrka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum tll klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánarl upplýsingar um Mjabúöir og læknapjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Onæmiseögeröir fyrir fulloröna gegn mænusött fara fram i Heilsuverndarstöö Reykfavikur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö sár ónasmisskírteinl. Neyöervskt Tannlæknafólags íslands i Heilsuverndar- stðöinni vlö Barónsstig er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyrl. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garöabær. Apótekln i Hafnarflröl. Hafnarfjaröar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og tll skiptlst annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandl lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar f simsvara 51600 eftlr lokunartíma apótekanna. Keflavfk: Apóleklö er oplö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgldaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvarl Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandl læknl eftir kl. 17. 8eHoss: Seffoes Apótek er opiö tll kl. 18.30 Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á vlrkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum Akranes: Uppl. um vakthafandi læknf eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldln. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 16.30, á laugardögum kl. 10-13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvart Opiö allan sólarhringlnn, siml 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldl í heimahúsum eöa oróiö fyrlr nauögun. Skrlfstofa Bárug. 11. opin daglega 14-16, siml 23720. Pöstgírö- númer samtakanna 44442-1. SÁA Samtök áhugafóiks um áfengisvandamállö, Siöu- múla 3—5, siml 82399 kl. 9—17. Sáluhjáip í viölögum 81515 (simsvari) Kynnlngarfundlr i Síöumúla 3—5 flmmtudaga kl. 20. Silungapollur siml 81615. Skrtfstota AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. Fundir alla daga vlkunnar. AA-samtöfcin. Eigir pú viö áfengisvandamál aö stríöa, pá er simi samtakanna 16373, mllli kl. 17—20 daglega. Foretdraráógjöfin (Barnaverndarráö islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrlr foreidra og börn. — Uppl. i síma 11795. Stuttbytgjuaendingar útvarpslns tll útlanda: Noröurtðnd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Miöaö er vlö GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsöknartímar: Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tH kl. 19.30 Kvsnnadeildin: Kl. 19.30—20 Sæng- urkvsnnadeild: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heim- sóknartiml fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga öldrunarlæknlngadsild Landspitalans Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftlr samkomu- lagi. - Landakotsspitall: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — BorgarspftaMnn i Foaavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftlr samkomulagl. A laugardðgum og sunnudðgum kl. 15—18. Hafnarbúóin Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvftabandió, hjúkrunardelld: Heimsóknartiml frjáls alla daga. Grsnsésdelld: Mánu- daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuvemdarstöóln: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 tH kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Héfcadsfld! Alla daga kl. 15.30 tH kl. 17. — Kópavogshæiló: Eftlr umtall og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum — Vffllsataöaspftall: Heimsöknar- tfml daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — 8t. Jóe- efsspftali Hafn.: Alia daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfð hjúkmnarhaimili í Kópavogi: Heimsóknartíml kl. 14—20 og eftlr samkomulagl. Sjúkrahús Ksflavfkur- læknishóraös og heilsugæzlustöövar Suöurnesja. Simlnn er 92-4000. Simapjónusta er allan sólarhrlnglnn. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bllana á veitukerfl vatns og hita- vsitu, siml 27311, kl. 17 tll kl. 08. Saml s íml á helgidðg- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu vlö Hverflsgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — fðstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga tll fðstudaga kl. 9—17. Utibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, simi 25088. Þjóðminjasafniö: Opiö alla daga vlkunnar kl. 13.30— 16.00. 8tofnun Áma Magnússonar: Handritasýning opin prlöju- daga, flmmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasafn fslands: Oplö daglega kl. 13.30 tll 16. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aóalsafn — Útlánsdeild, Þingholtsstrætl 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept — aprfl er elnnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára bðrn á þrlöjud. kl. 10.30— 11.30. Aöafsafn — lestrarsalur.Þlngholtsstræll 27, síml 27029. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júni—ágúst. Sárútlán — Þinghoitsstræti 29a, simi 27155. Baskur lánaóar skipum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Oplö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—april er einnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára bðrn á miövikudðgum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júlí—6. ágát. Bókin heim — Sólhelmum 27, siml 83780. Heimsend- Ingarpjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mánu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hofs- vallagötu 16, simi 27640. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 16-19. Lokaö i frá 2. júli-6. ágúst. Bústaöasatn — Bústaöakirkju, sími 36270. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—april er elnnlg oplö á laugard kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára böm á mlövlkudög- um kl. 10-11. Lokaö frá 2. júlf-6. ágúst. Bókabflar ganga ekki frá 2. júlí—13. ágúst. Blindrabókasafn fslands, Hamrahlíö 17: Vlrka daga kl. 10—16, siml 86922. Norræna húsió: Bókasatnlö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýnlngarsallr: 14—19/22. Árbæjarsafn: Alla daga nema mánudag kl. 13.30—18.00. SVR-lelö nr. 10 Aagrfmssafn Bergstaöastrætl 74: Oplö sunnudaga, þrlö- judaga og flmmtudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Slgtún er opiö priöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Llstasafn Einars Jónssonar Oplö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Hðggmyndagaröurlnn oplnn dag- legakl. 11—18. Hús Jóns Siguróssonar i Kaupmannahöfn er oplö miö- vlkudaga tll föstudaga frá kl. 17 tH 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóin Oplö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplö mán,—fðst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrir bðm 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Náttúrufræóistofa Kópavogs: Opln á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik siml 10000. Akureyrl síml 90-21040. Slglufjöröur 90-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalsiaugin: Opln mánudaga — fðstudaga kl. 7.20— 20.30. Laugardag oplö kl. 7.20—17.30. Sunnudag kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Breiöhotti: Opln mánudaga — löstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Sími 75547. Sundhöllin: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—14.30. Vasturbæjarlaugin: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.20 tll kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gufubaölö í Veslurbæjarlauglnnl: Opnunartíma sklpt mllli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Varmártaug 1 Mosteilssveit: Opln mánudaga — fðstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatíml karla mlövlkudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatímar kvenna priöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennlr sauna- tlmar — baöfðt á sunnudðgum kl. 10.30—13.30. Siml 66254. Sundhöil Keflavfltur er opln mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriöjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Gufubaöiö oplö mánudaga — fðstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Slmlnn er 1145. Sundlaug Kópavogs: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þrlöjudaga og mlöviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga — fðstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerln opin alla vlrka daga frá morgnf til kvölds. Síml 50088. Sundleug Akursyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7_8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 6—16. Sunnudðgum 8—11. Simi 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.