Morgunblaðið - 31.08.1984, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 31.08.1984, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. ÁGÚST 1984 37 IR sigraði Létti Úrslitakeppni 4. deildar var fram haldið á miðvikudaginn og fóru þá fram tveir leikir. IR-ingar unnu stóran sigur yfir Lótti, 8:1, og á Húsavíkurvelli sigraói liö Tjörness lið Reynis frá Ársk- ógsströnd 4:1. Þaö var þjálfari ÍR, Gústav Björnsson, sem skoraði fyrstu tvö mörk ÍR og þeir Tryggvi Gunnars- son og Hallur Eiríksson bættu tveimur viö fyrir leikhlé. Tryggvi hóf síöan síöari hálfleik- inn meö því aö skora fimmta mark ÍR og sitt 33. mark í 4. deildinni i sumar. Guömundur Ingi bætti sjötta markinu viö skömmu síöar og Hlynur Elíasson því sjöunda. Hallur Eiríksson skoraöi síöan átt- unda mark ÍR og sitt annað mark i leiknum og undir lok leiksins skor- aöi Siguröur Sigurösson eina mark Léttis og var þaö einstaklega glæsilegt. Hann fékk knöttinn rétt innan viö vítateigslínu, tók hann viðstöðulaust og fast skot hans hafnaöi í netinu alveg út viö stöng. Tjörnes sigraöi Reyni nokkuð auðveldlega í fjörugum leik. Friörik Jónasson skoraöi þrjú mörk fyrir Tjörnes og Guömundur Jónsson sá um að skora þaö fjóröa. Tveir leikmenn fengu aö fara fyrr í sturtu því þeir fengu aö sjá rauöa spjald- iö hjá dómara leiksins og fjórir aörir fengu gula spjaldiö í þessum hörkuleik. Sex leikmenn úr 1. deild í leikbann AGANEFND KSÍ hafði nóg aö gera þegar hún kom saman á þríöjudagínn. Alls lágu fyrir nefndinni 61 mál og voru þau öll tekin fyrir. í 14 tilfellum voru leikmenn dæmdir i bann. Erling- • Ársæll Kristjánsson leikur ekki með liöi sínu Þrótti síöustu tvo leikina í íslandsmótinu. ur Kristjánsson úr KA og Ársæll Kristjánsson úr Þrótti fengu báðir tveggja leikja bann vegna 15 refsistiga og leikur því hvorugur þeirra meira með liöum sínum í sumar, en bæði Þróttur og KA eiga aöeins tvo leiki eftir í deild- inni. Fjórir aörir leikmenn úr 1. deild voru dæmdir í leikbann og fengu þeir allir eins leiks bann vegna 10 refsistiga. Þessir leikmenn eru Sig- uröur Lárusson ÍA, Hilmar Sig- hvatsson Val, Jón G. Bjarnason KR og Árni Stefánsson úr Þór. Daníel Einarsson, leikmaöur meö Víöi, Garöi, var dæmdur í 5 leikja bann og er þetta í annaö skiptiö sem hann fær svona langt bann á aöeins tveimur árum. Daní- el var dæmdur í tveggja leikja bann vegna 15 refsistiga og aö auki í þriggja leikja bann vegna ítrekaðra brottvísana. Afmælismót GR Afmælismót Golfklúbbs Reykjavíkur var haldið sl. sunnu- dag. Mót þetta var liður í hátíða- höldum klúbbsins ( tilefni af 50 ára afmæli hans á þessu ári. Þátttakendur voru 140 talsins. Keppt var í 4 flokkum með og án forgjafar. Úrslit urðu þessi: Án forgjafar: Karlar: 1. John Drummond GR 71 2. Peter Salmon GR 80 3. Sigurjón Gíslason GK 81 Msðforgjöf: 1. Vilhjálmur Pálsson GOS 99—29=70 2. Þórður Óskarsson GR 88—18=70 3. John Drummond GR 71—0=71 Konur 1. Aðalheiður Jörgensen GR 100 2. Björk Ingvarsd. GK 101 3. Guðrún Eiríksdóttir GR 102 Meðforgjöf: 1. Björk Ingvarsd. GK 101-27=74 2. Guörún Guðmundsd. GK 105—28=77 3. Aðalheiöur Jörgensen GR 100—20=80 Unglingar 1. Sigurbjörn Sigfússon GK 74 2. Sigurður Sigurðarson GR 76 3. Jón H. Karlsson GR 78 Meðforgjöf: Sigurbjörn Sigfússon GK 74-9=65 2. Birgir Ágústsson GV 80-14=66 3. Siguröur Sigurðarson GR 76-10=66 Ofdungar Vilhjálmur Ólafsson GR 85 2. Sveinn Gíslason GR 87 3. Svan Friðgeirsson GR 88 Meðforgjöh 1. Pétur Auðunsson GR 90-18=72 2. Sveinn Gíslason GR 87-14=73 3. Sverrir Norland GR 89-16=73 4. Vilhjálmur Ólafsson GR 85-12=73 Leikið í kvöld EINN leikur veröur ( 2. deild ( kvöld í knattspyrnunni. Þaö eru Víðismenn sem fá sigur- vegarana FH í heimsókn suöur í Garð og hefst leikurinn kl. 18.30. Hörð keppni á Norðurlandsmótinu Norðurlandsmótið í golfi var haldið á Hlíöarendavelli viö Sauö- árkrók um síöustu helgi. Þátttak- endur voru 58 talsins, 47 í karla- Hokki, 3 í kvennaflokki og 8 ( unglingaflokki. Keppt var bæði með og án forgjafar og uröu úrslit sem hér segir: Karlar án forgj. 1. Sverrir Þorváldss. GA 160 2. Skúli Skúlason GH 160 3. Siguröur Ringsted GA 162 Karlar m. forgj. 1. Stefán Pedersen GSS 139 2. Steinar Skarphéöinss. GSS 142 3. Árni B. Árnason GA 143 Konur án forgj. 1. Inga Magnúsdóttir GA 179 2. Jónína Pálsdóttir GA 183 3. Rósa Pálsdóttir GA 221 Konur m. forgj. 1. Jónína Pálsdóttir GA 149 2. Inga Magnúsdóttir GA 155 3. Rósa Pálsdóttir GA 167 Unglingar án forgj. 1. Órn Ólafsson GA 165 2. Kristján Gylfason GA 170 3. Magnús Kárason GA 174 Unglingar m. forgj. 1. Magnús Kárason GA 134 2. Ólafur Ingimarsson GH 140 3. Örn Ólafsson GA 141 vegum Glímufélagsins Ármanns í Reykjavík þar sem þátttakendum frá félaginu á Ólympíuleikunum í Los Angeles voru færöar þakkir og gjafir fyrir góða frammistööu. Á myndinni hér aö ofan eru þeir Bjarni Friöriksson og Kolbeinn Gíslason júdómenn og lengst til vinstri er Gísli þjálfari þeirra og fararstjóri. Þeir halda á blómum frá Frúarleikfiminni sem æfir í sama húsi og þeir auk þess sem Bjarni er meö ramma frá Júdó- deild Ármanns til aö ramma inn peninginn sem hann vann á leik- unum. Á minni myndinni hér til hægri er Gunnar Eggertsson, formaöur Ármanns aö sæma Bjarna gullmerki félagsins sem er æöast heiöursmerki þess. Venju- lega fá menn ekki gullmerkiö fyrr en á efri árum en nú þótti ástæöa til aö sæma Bjarna þessu merki vegna frábærrar frammistööu á Ólympíuleikunum. Mofgunblaöiö/Bjarni m ® Golfkeppni Grafarholti laugardag 1. sept. og sunnudag 2. sept. 36 holur með og án forgjafar. Skráning í síma 82815 og 84735 einnig í Golfskálanum Grafarholti. Ræst veröur út kl. 8—14. Auk aöalverölauna veröa veitt verölaun fyrir næst holu í 1. teighöggi á 2. holu, fyrir lengsta teighögg á 18. braut og fyrir aö vera næst holu í tveim höggum á 18. flöt. OLÍUVERZLUIM ÍSLANDS HF. i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.