Morgunblaðið - 31.08.1984, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 31.08.1984, Blaðsíða 27
 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. ÁGÚST 1984 27 | raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar | lönskólinn í Reykjavík ISkólinn veröur settur mánudaginn 3. sept. kl. 13.00. Aöeins nýnemar og kennarar veröi viö skólasetningu. Kl. 8.00—9.30 Samningsbundnir iönnemar og nemar í framhaldsdeildum skólans sæki stundaskrá og bókalista. Kl. 10.00 Kennarafundur Kl. 13.30—15.00 Nýnemar sæki stundar- skrá sína. Kl. 17.00 Tækniteiknun og meistaranám byggingarmanna. Nemendur sæki stundaskrá. Útboð - gatnagerð Hafnarfjaröarbær leitar tilboða í gerð húsa- götu og bílastæöa viö Lækjargötu í Hafnar- firði, samtals um 2500 fm. Svæöinu skal skila malbikuöu og fullfrágengnu. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu Bæjar- verkfræöings, Strandgötu 6, gegn 1000 kr. skilatryggingu. Tilboö verða opnuð á sama staö kl. 11.00 fimmtudaginn 6. september nk. Bæjarverkfræðingur. (fj ÚTBOÐ Tilboð óskast í lagningu holræsis, gerö brunna og dæluþróar ásamt plötu dæluhúss vegna skolpdælustöðvar við Gelgjutanga í Reykjavík (Elliöavogsræsi, 7. áfangi og dælu- stöö við Gelgjutanga). Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 3000 skila- tryggingu. Tilboðin veröa opnuö á sama staö þriöjudag- inn 18. september nk. kl. 11 f.h. Húsnæði óskast Óska aö taka á leigu 5—6 herb. íbúö, raöhús eða einbýlishús í ca. 12 mánuöi. Góöar og öruggar greiðslur í boöi. Uppl. í síma 83882 á daginn og 38917 á kvöldin. Verzlunarhúsnæði 50—80 fm verzlunarhúsnæði óskast til leigu í Reykjavík eöa Kópavogi, ekki í miðbænum. Uppl. í síma 44324. Skrifstofuhúsnæði óskast Óska eftir aö taka á leigu bjart og skemmti- leg skrifstofuhúsnæöi í austurbæ. Æskileg stærö ca.50—60 fm 2—3 herb. Upplýsingar í síma 687868 og 32013. 4ra—5 herb. — Raðhús — Einbýli 4ra—5 herb. íbúö, raðhús eða einbýli óskast á leigu í Garöabæ eða á Stór-Reykjavíkur- svæðinu. Góðar greiöslur og fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 44697. Atvinnuhúsnæði Óska eftir ca. 80 fm iðnaöarhúsnæöi undir þrifalegan iðnað. Helst götuhæö. Tilboö sendist augld. Mbl., merkt: „I — 2333“. Byggingaþjónusta Húsasmíöameistari getur bætt viö sig verk- efnum. Uppl. í síma 39483. Nauðungaruppboð sem auglyst var i 38., 39. og 41. tbl. Lögbirtlngablaösins 1984 á Ólatsvegi 22 þinglýstri eign Stetáns Björnssonar, aö kröfu Arna Pálssonar hdl. og veödeildar Landsbanka íslands, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 7. september nk. kl. 16.00. Bœjarfógetinn Ólafsfiröi. Raufarhafnarbuar Almennur stjórnmálafundur veröur haldinn í fólagsheimilinu sunnu daginn 2. september kl. Rœöumenn Sverrir Hermannsson, iönað- arráðherra og Halldór Blöndal afþingismaöur. 21.00. Þórshafnarbúar — Þistilfirðingar Almennur stjórnmálafundur veröur haldinn í félagsheimilinu laugar- daginn 1. september kl. 16.00. Ræöumenn Sverrir Hermannsson, iönaö- arráöherra og Halldór Blöndal alþingismaöur. Fulltrúaráðsfundur Landssambands sjálfstæðiskvenna Valhöll, Þingvöllum, 1. og 2. september 1984. Dagskrá: Laugardagur 1. september. 09.00 Brottför frá Vaihöll, Háaleitisbraut 1, Reykjavik. 10.00 Komiö til Þingvalla. — Kaffi. 10.30 Setning — formaöur LS, Halldóra Rafnar. 10.45 Skýrsla um stööu kvenna innan Sjálfstæöisflokksins — Áadf* J. Rafnar. 11.00 Starf og hlutverk kvenfélaga Sjálfstæöisflokksins — Birfta Guðjónsdóttir húsmóöir. 11.15 Samvinna kvenfélaga viö önnur flokkstétög, — Svanhildur Björgvinsdóttir kennari. 12.00—14.00 Hádegisveröur. Gestur: Þorsteinn Pálsson, formaöur Sjálfstæöisflokksins. 14.00—15.30 Umræöuhópar starfa. 15.30— 16.00 Kaffi. 16.00—17.30 Umræöuhópar skila állti. — Almennar umræöur. 18.00 Gönguferö um nágrenniö meö séra Heimi Steinssyni. 19.30 Kvöldveröur. Gestur: Ragnhildur Helgadóttir menntamálaráöherra. 21.00—23.00 Kvöldvaka. Sunnudagur 2. september. 09.30 Morgunveröur. 10.00 Alit starfshópa kynnt. Atvinnumál — Salome Þorkelsdóttir alþlnglsmaöur. Efnahagsmál — Árdfs Þóröardóttir framkv.stj. Fjölskytdu- og jafnréttismál — Bjðrg Einarsdóttir skrifstofumaö- ur. Fræöslu- og menntamál — Bessf Jóhannsdóttir sagnfræölngur. Utanríkismál — Sólrún B. Jensdóttir skrifstofustjórf. 10.50—12.30 Nefndarstörf. 12.30— 14.00 Hádegisveröur. Gestur: Auður Auðuns, fyrrv. ráöherra. 14.00—16.00 Nefndarálit — Almennar umræður. 16.00 Fundaslit. 16.15 Brottför. Austurland Sverrir Hermannsson iönaöarráöherra verö- ur til viðtals á Hótel Tanga á Vopnafiröi nk. laugardagskvöld 1. sept. Á Bakkafiröi veröur hann til viötals kl. 10—12 f.h. sunnudaginn 2. sept. SUNRI5E JAPANSKUR HELJARKRAFTUR k FRÁBÆR ENDINC Á Útsölustaöir um land allt. VERÐ STÆRÐ GERIÐ SAMAN HEAVY DUTY BURÐ ALKAUNE AA 12,- 32.50 C 18,- 54- D 24- 69.50 9 V 37,- 129.50 MEIRA EN 60 ÁRA REYNSLA Þetta er rafhlaðan sem kemur út meö eina albestu endingu í viöurkenndustu prófunum í heiminum í dag. HEILDSÖLUDREIFING: HF. 6872 70 '

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.