Morgunblaðið - 31.08.1984, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 31.08.1984, Blaðsíða 9
MORGUNBLADIÐ, FÖSTUDAGUR 31. ÁGÚST 1984 9 r IÖTMIÐSTÖÐIN Laugalaek l.s. 6865» um helgina eða jafnvel í kvöld? Grillpinnar með papriku, lauk, pylsum, bacon, svína- nauta- og lamba- kjöti kr. Lambageiri kr. 295 kg. Nauta hnakkafillet kr. 259 kg. Nauta Roast-Beef kr. 347 kg. Lambagrillkótilettur marineraöar kr. 215 kg. Lambalærissneiðar kryddlegnar kr. 236 kg. Lambaframhryggur marineraöur Nauta enskt buff kr. 375 kg. Nauta piparsteik kr. 370 kg. Sænsk kryddsteik svínakjöt beinlaust kr. 275 kg. Svinasnitchel valdir lærisvöövar kr. 340 kg. Svínakótilettur kr. 310 kg. Söltuð nautatunga algjört „Spes“ kr. 245 kg. 1 | kr. <03 xg. Útb. lambalæri Visa og Kredit kryddaö Ladon lamb kortaþjónusta. kr. 295 kg. Opið til kl. 9 í kvöld. r-RITSTJÓRNARGREIN»- FMnmludagui 30 Agust 1964 Samvinnuhreyfingin SkoOanaskipti um Samband islanakra sam- tlmana réa vmnufélaga aru akkl ný af nAlinni hér á landi af þalrrl b Oftar an akkl hafa mann dailt harl um starl upphafi E |_ aami Sambandsms, kosti hannar og gafla um hafl S og fatt fingur út I ÞaO þótt samvinnuféiAgin viljl Nývahð skrtfaöi Guðmundur Einaraaon samvtnnui Fimmtudagur 30 águst 196« >u. styðta sfna maon á htnom póiltiska vattvangi if hafurhms Öll spjót standa á SÍS-audhringnum Sú gagnrýni, sem nú beinist í vaxandi mæli aö SÍS-auöhringnum, kemur ekkert síður frá vinstri en hægri. Einn af þingmönnum Bandalags jafnaðarmanna reit nýlega úttektargrein um hringinn, sem vakti mikiö fjaörafok innan hans, og hliöstæð gagnrýni hefur einnig komiö fram frá aöilum, sem tengjast A-flokkunum. Aö þessu efni veröur vikiö í Staksteinum í dag, auk þess sem vitnað veröur til blaðsins íslendings á Akureyri um annaö efni. Viðbrögð SÍS-manna Viðbrögð SÍS-manna við framkominni gagnrýni, margvLslegri, hefur vakið athygli, fyrst og fremst hve ókvæða þeir bregðast við, eins og SÍS-hringurinn eigi að vera heilög kýr, sem ekki megi verka undan. AL þýðublaðið, málgagn AL þýðuflokks, fjallar um fjaðrafok SÍS-manna í for- ystugrein í gær og segir orðrétt .„Samvinnumenn mega ekki bregðast ókvæða við gagnrýni. Lýðræði sam- vinnuhreyfingarinnar gerir ráð fyrir gagnrýni. Sumar athugasemdir eiga rétt á sér, aðrar ekki. Þegar gagnrýni er svar- að með skætingi og skömmum, þá sýnir þaö réttmæti þeirra skoðana, sem viðraðar hafa verið, að æðstu menn Sambandsins séu lokaðir af í fílabeins- turni sínum og séu án tengsla við fólkið í land- inu.“ Hjörleifur Guttormsson, þingmaður Alþýðubanda- lags, sagði efnislega í þing- ræðu, að kjarastaöa fólks á Reykjavflcursvæðinu væri betri vegna verzhinar- samkeppni í smásölu en I strjálbýli, þar sem kaupfé- lög sætu sumstaöar ein að vörudreifingu til fólks. Þjóðviljinn, sem stund- um befur birt gagnrýnar glefsur frá einstaklingum í garð auðhringsins, segir í ritstjórnargrein í gær, að „vinir samvinnuhreyfingar- innar“ megi ekki „hætta að gagnrýna hana frá vinstri", eins og það er orðað. Viðbrögð Alþýðu- blaösins og Þjóðviljans í gær sýna Ijóslega, að óhemjuleg viðbtögð SfS- manna við sjálfsagðri gagnrýni hefur farið fyrir brjóstið á málgögnum A-fiokkanna. Það er Fram- sóknarfiokkurinn einn og Nýr Tími, sem er jafn steinrunninn og sá gamli, sem tilbiðja gagnrýnislaust hina heilögu sambandskú. SeLstöðusjónarmiðin ráða þar enn ferð og ganga í berbögg við öll neytenda- sjónannið. A-fiokkar og Bandalag jafnaðarmanna. sem fyrst og fremst róa á kjósendamið í þéttbýli, telja eltki veiðivon með sambandseinokun á króknum. Þessir aðilar reyna því að skapa sér ein- hverja sérstöðu, til hliðar við hárreytandi forystu- menn SfS-hringsins, sem telja sig hafna yfir al- menna gagnrýni frá sauðsvörtum almúganum. Morgunljóst, hvað við myndi taka Halldór Blöndal, vara- formaður þingflokks sjálf- stæðismanna, segir í ný- legri forystugrein fslend- ings á Akureyri: „Knginn skyldi gera litið úr þeim fórnum, sem al- menningur hefur fært síð- asta árið, meðan verið var að koma verðbólgunni niður á skaplegt stig. Þær hafa nu. borið þann ár- angur, að víðast hefur tek- ist að halda uppi fullri at- vinnu I stað þess hruns sem við blasti á vordögum 1983, þegar ríkisstjórnin tók við. Vissulega gerðu menn sér vonir þá um, að lífskjörin gætu batnað á ný í lok þessa árs eða byrjun þess næsta. En þær horfúr eru eltki jafnbjartar nú og áður, enda sá enginn hrun þorskstofnsins fyrir, hvað þá fiskkvóta á öll fiskiskip. Þegar þessar línur eni skrifaðar hefur langvar- andi góð þorskveiði verið út af Vestfjörðum. Vissu- lega gefur það vonir um, að endurskoðun á ástandi þorskstofnsins í haust gefi svigrúm fyrir rýmkuðum kvóta. Á þvi veröur að hafa vakandi gát, enda mikið { húfi, ekki síst hér við Eyja- fjörð, þar sem fiskkvótar togaranna eru óðum að ganga til þurrðar, en vand- séð, hvernig unnt verði að halda uppi viðunandi at- vinnu að öðrum kosti. Þegar ástand þjóðarbús- ins er metið gefúr augaleiö, að viðhorfin hafa ekki breyst í neinum þeim mæli, sem réttlætir stórhækkuð laun nú á þessu hausti. Þeir, sem gerst hafa for- mælendur þess, eru þess vegna um leið að kalla yfir sig nýja verðbólguskriðu. Það er gömul saga og ávallt ný, að ógjörningur er að bæta lífskjörin nema meiri verðmæti safnist f þjóðarbúið, og engu slíku er til að dreifa nú. Að vísu eru borfur f útfiutnings- iðnaðinum betri en áður og vonir standa til, að árangur náist í stóriðjusamningum þeim, sem nú standa yfir. En þetta hvort tveggja er í deighinni og langtum of snemmt að gefa út ávísanir á það nú á þessari stundu. Hins skuhi þeir minnast. sem verst láta nú og sýnast líklegir til að vilja brjóta hagkerfið niður, að fólk er engan veginn undir það búið að mæta sömu verð- bólguþróun og bér við- gekkst síðustu árin. Það er morgunljóst, að verulegt atvinnuleysi myndi fylgja f kjölfarið og ört versnandi lífskjör. Og hver vill bera ábyrgð á slíku? A þessari stundu er þörf á þjóðarsamstöðu til þess að fylgja eftir þeim árangri, sem náðst hefúr í efna- hagsmáhinum og mæta þeim stundarerfiðleikum, sem við eigum nú við að glíma. Um það munu við- ræður Þorsteins Pálssonar og Steingríms Hermanns- sonar fjalla. Á grundvelli nýs málefnasamnings verða markaðar slcýrar lín- ur og sett markmið ( at- vinnu- og efnahagsmálum, sem nauðsynlegt er að ná, svo að lífskjörin geti batn- að á ný. Þegar þjóðin veit, að hverju er stefnt, getur hún gert upp hug sinn til stjórnarstefnunnar. Hún hefúr reynshi fyrir, aö rík- iastjórnin stendur við stefnumið sín. Framundan eni erfiðleikar, en þeir eru vLssulega yfirstíganlegir, ef þjóðin stendur aö baki stjóravöldum, sem hún get- ur treysL H.B1.“ Viö kynnum í kvöld kl. 19—22, hina fjölhæfu I EleSi V Æ NT 600 örbylgjuofna. j tilefni Heimilissýningarinnar bjóöum viö þá á sýningunni meö hreint ótrúlegum Þetta verö býöst aldrei aftur Vörumarkaðurinn hf. J Ármúla 1 A.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.