Morgunblaðið - 31.08.1984, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 31.08.1984, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. ÁGÚST 1984 Bordeaux byrjar vel í Frakklandi Markahátíð í Mónakó, lið furstadæmisins skoraði 7 gegn Metz Mónaki 29igú«t. Fré Skapta Hallgrímaayni, Maðamanni Morgunblaiaina. MEISTARAR Bordeaux hafa byrjaö keppnistímabilid vel hór í Frakk- landi. Fjórum umferðum er nú lokið af 1. deildarkeppninni í knatt- spyrnu og hefur Bordeaux unnið alla sína leiki — hefur því átta stig. Nantes og Auxerre hafa sex stig hvort. í líöí Bordeaux eru meöal annars Evrópumeistararnir Battiston, Giresse og Lacombe og er liöið greinílega þaö sterkasta hér í dag. Hjá félaginu er einnig sá þeldökki snillingur Jean Tigana úr Evrópumeistaraliöinu en hann er meiddur sem stendur. Fjóróa umferð 1. deildarinnar fór fram í gœrkvöldi og þá sigraði Bordeaux liö Toulon 2:1 á útivelli. Laval, sem var í ööru sæti fyrir umferöina, tapaöi 1:3 heima fyrir Lens. Nantes sigraói hínsvegar Paris St. Germain 2:0 og Auxerre laggöi Toulouse 3:1 á útivelli. En þaö voru fleiri úr Evrópu- meistaraliöi Frakka í sviðsljósinu í gærkvöld en þeir hjá Bordeaux. Liö Mónakó lék gegn Metz á heimavelli sínum hér í litia fursta- dæminu og sigraöi í leiknum meö sjö mörkum gegn engu — þar sýndu Evrópumeistarar liösins snilldartakta. Mónakó hefur unniö báöa leiki sina á heimavelli í haust en tapaö báöum útileikjunum naumlega. Leikurinn í gærkvöldi var stór- skemmtilegur sem og sigurleikur Mónakó-liösins (4:0) gegn Tours í síöustu viku, sem ég var einnig viöstaddur. Sem fyrr var það vinstri útherjinn, Bruno Bellone, sem gladdi áhorfendur hvaö mest. Þau voru ófá skiptin sem hann skildi varnarmenn Metz eftir þann- ig aö þeir vissu vart hvort þeir voru aö koma eöa fara! Fyrirliöi Món- akó er vinstri bakvöröurinn Manu- ei Amoros, sá er skallaði Jesper • Yvon Le Roux hefur leikið vel meö Mónakó þaó sem af er keppnistímabilinu. Olsen svo eftirminnilega í Evrópu- keppninni í sumar. í miöju varnar- innar er Yvon Le Roux sem klettur og á miðjunni hefur Bernard Genghini leikiö mjög vel í haust. Markahátíð Genghini byrjaöi vel gegn Metz — en um leiö illa! Fjórar mínútur voru liönar af leiknum er hann skoraöi, en meiddist um leiö og varð að fara af velli, nefbrotinn að því er taliö var. Miðherjinn Amzi- ami haföi skallað í þverslá, boltinn hrokkiö út í markteiginn þar sem Genghini og varnarmaöur börðust um hann. Genghini henti sér fram og skallaöi með tilþrifum í netiö en Metz-leikmaöurinn sparkaði um leið af krafti í andlit hans. Hans þætti í leiknum var þar meö lokiö en tónninn var gefinn. Tveimur mínútum síöar skoraöi Mónakó aftur. Einn af bestu mönnum sigurliös Frakka í knattspyrnukeppni Ólympíuleik- anna, Bijotat, skoraöi stórglæsi- lega beint úr aukaspyrnu skammt utan vítateigs. Fyrirliöinn Amoros brá sér tví- vegis fram til aö skora í fyrri hálf- leik, á 17. og 32. mínútu, og á 33, mínútu var þaö varnarmaöurinn Le Roux sem skoraöi fimmta markiö. „Galdramaöurinn“ Bellone sendi frábærlega fyrir markiö og Le Roux skoraöi meö fljúgandi skalla af markteig. • Alain Giresse ar einn af mörg- um snillingunum í liði Bordeaux. Fimm mörk á rúmum hálftíma og knattspyrnan sem áhorfendum var boöiö uppá af hálfu heimaliös- ins vægast Sjpgt frábær en meöal áhorfenda voru stúlkurnar úr 1. deildarliði Breiöabliks í knatt- spyrnu sem eru í sumarfríi hér á Rivierunni. Þær hafa fylgst meö báöum leikjum liösins á heimavelli og hafa því séö 11 mörk í tveimur leikjum. Tinning sýndi hvernig þeir bestu leika golf Á Norðurlandamótinu í golfi sem lauk um síðustu helgi sigraói Steen Tinning fré Danmörku í einstaklingskeppninni, eins og við skýrðum frá í blaðinu é þriðju- daginn. Sigur hans var mjög naumur því Joakim Sabel fré Sví- þjóð var með jafn mörg högg í ööru saeti. Tinning varö hins veg- ar Norðurlandameistari vegna þess aö hann lék síðustu 54 hol- urnar é færri höggum en Sabel. Þaö má segja aö Tinning hafi oröiö aö taka á öllu sínu til þess aö vinna þetta mót því hann sýndi hreint frábæran leik í lokin og tryggöi sér þar meö sigurinn. Gamaniö byrjaöi á 15. braut en þá MorgunMaSiö/SUS. • Þessir tveir urðu jafnir og efstir é Norðurlandamótinu í golfi sem háö var hér é landi. Það er Tinning sem stígur stríðsdans af fögnuði yfir löngu pútti sem fór niður hjé honum. Sabel brosir að danssporum Tinnings. hafði Sabel eitt högg á Tinning. Teigskot hans lenti í sandgryfjunni í brekkunni en Sabel náöi langt inn á brautina og lá kúla hans mjög vel. Tinning náöi hreint ótrúlega góðu höggi úr sandgryfjunni og sýndi þá hversu góöur kylfingur hann er. Högg hans fór eina 170 metra og langt niður fyrir sand- gryfjuna sem er á brautinni sjálfri. Hann lék holuna á auöveldu pari, og þaö geröi Sabel einnig. Þegar kom á teiginn á 16. holu sló Sabel fyrst og lá kúla hans sæmilega á brautinni. Tinning náöi ekki eins góöu höggi og lenti ofan í skuröi sem er hægra megin viö brautina og rúmlega mannhæöar djúpur. Viö þetta kættist Sabel aö vonum og töldu allir víst aö Tinning tæki víti, en hann var ekki alveg sammála því hann fór niöur í skuröinn og leit á aöstæöur, kom upp aftur og náöi sér í tvær kylfur sem hann tók meö sér niöur í skuröinn aftur. Kúlan hans lá ofan á sefinu sem í skuröinum er og var rétt viö vatnsboröið, án þess þó aö snerta þaö. Tinning þurfti aö troöa sér alveg upp viö moldarbakkann til aö komast aö kúlunni og svo þröngt var aö óhugsandi var aö ná nokkurri sveiflu en hann ákvaö aö slá. Og hvílíkt högg. Boltinn flaug upp fyrir skuröbrúnina og þegar þangaö var komiö snarbeygöi hann og fór eina 50 metra inn á brautina. Alveg stórkostlegt högg sem enginn getur slegið nema snillingur. Sá danski labbaði aö boltanum og sló sitt þriöja högg og þaö var ekki af verri endanum. Aö- eins um 20 sentimetra frá holunni og auövelt par leit dagsins Ijós. Þess má geta aö ivar Hauksson var meö þeim Tinning og Sabel í holli og þegar hann sá hvaö Tinn- ing haföi í hyggju þá sagöi hann þaö sem allir sem meö þessu fylgdust létu sér nægja aö hugsa: „Maöurinn er brjálaöur aö reyna þetta." Undir þessi orö tóku margir en Tinning sýndi aö hann var besti kylfingurinn á mótinu og paraði holuna sem allir höföu reiknað meö aö hann yröi aö nota sex högg á. í seinni hálfleiknum gegn Metz var ekki eins mikill munur á liðun- um, Metz fékk örfá færi en Món- akó var þó alltaf sterkari aöilinn og skoraöi tvívegis. Anziani geröi bæöi mörkin úr vítaspyrnum, fyrst eftir aö hinn sókndjarfi Amoros var felldur innan vitateigs og síöan er vítaskyttan var sjálf felld. „Brasilíumenn Evrópu“ Ekki er aö undra þó Frakkar séu stundum kallaöir „Brasilíumenn Evrópu". Knattleikni margra þeirra er frábær og flest liöin leggja allt kapp á sóknina. Bestu liö 1. deild- arinnar hér eru mjög góö en tals- veröur munur er á þeim og hinum sem síöri eru. Frakkar leika „fyrir áhorfendur“ og einstaklingsfram- takiö er oft mikiö án þess þó aö spilla fyrir. Hér fá áhorfendur enn aö sjá „einstaklinga“ og vart þarf aö taka fram hve vinsældir þeirra eru miklar. Bruno Bellone mátti til dæmis varla snerta boltann í leikn- um án þess að „Bruno, Bruno“ hljómaöi um völlinn og hann sveik ekki áhangendur sína frekar en fyrri daginn. Án efa einn leiknasti og fljótasti knattspyrnumaöur Evr- ópu, Bellone. Mónakó varö síöast meistari ár- iö 1982. Liöiö varö síðan í þriöja sæti 1983 og í ööru sæti, á eftir Bordeaux, í vor. Þaö kæmi mér ekki á óvart þó Mónakó yröi í toppbaráttunni aftur í vetur. Nái liöið sér jafn vel á strik á útivelli og á Stade-Louis II leikvanginum i fjöruboröinu fyrir neðan höll Rain- ers fursta er ekki vafi á því aö liöiö veröur meöal þeirra efstu í vor. Fullt hús hjá Bordeaux. Bordeaux hefur unniö alla fjóra leiki sína eins og fyrr segir og þaö verður greinilega erfitt aö stööva Giresse og félaga veröi þeir i slík- um ham í vetur sem nú. Þeir voru reyndar taldir nokkuö heppnir aö vinna í Toulon en hver kannast ekki viö meistaraheppnina ? Lac- ombe og Audraine skoruöu fyrir Bordeaux. Ul-mót FRÍ UNGLINGAKEPPNI FRÍ fyrir érið 1984 fer fram é Laugardalsvelli laugardag og sunnudag næst komandí og hefst keppni kl. 14 báða dagana. Mótið er boðsmót þar sem sex bestu mönnum er boðið til þétttöku í hverri grein og eiga rúmlega 100 unglingar fré 19 félögum og héraðssamtökum rétt til þétttöku að þessu sinni. 'é2 Llð vlkunnar Lið vikunnar er að þessu sinni fyrir 13. umferöina sem leikin var fyrir sumarfrí knattspyrnumannanna nema hvað einn leikur var nú í vikunni, ÍA og Víkingur. Fjórir nýliöar eru í liðinu að þessu sinni, tveir fré ÍBK, einn úr KR og einn fré KA. Ögmundur Kristinsson, Víkingi (2). Rúnar Georgsson, ÍBK (1). Kristjén Jónsson, Þrótti (4). Þorsteinn Þorsteinsson, Fram (3). Óskar Gunnarsson, Þór (3). Einar Ásbjörn Ólafsson, ÍBK (1). Bergþór Asgrímsson, KA (1). Gunnar Gíslason, KR Í11. Ragnar Margeirsson, ÍBK (9). Kristinn Guömundsson, Víkingi (3). Heimir Karlsson, Víkingi (3). •

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.