Morgunblaðið - 31.08.1984, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 31.08.1984, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 31. ÁGÚST 1984 23 Fulltrúaráðsfundur Landssambands sjálf- stæðiskvenna LANDSSAMBAND sjalfstæðiskvenna efnir til fulltrúaráðs- fundar í Valhöll á Þingvöllum 1. og 2. september nk. Á laugardag, 1. september, verður fjallað um flokksmál og hefst dagskráin á því að Ásdís J. Rafnar, lögfræðingur, hefur fram- sögu um stöðu kvenna innan Sjálfstæðisflokksins. Birna Guðjónsdóttir, húsmóðir, hefur framsögu um starf og hlut- verk kvenfélaga Sjálfstæðisflokksins og Svanhildur Björg- vinsdóttir, kennari, um samvinnu kvenfélaganna við önnur flokksfélög. Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, verður gestur LS í hádegisverði en að GÍTARSKÓLINN „GíUr-Inn“ verður settur í hljóðfæraverslun- inni Tónkvísl við Laufásveg laug- ardaginn 1. september og verður þá efnt til tónleika í húsnæði versl- unarinnar og hefjast þeir klukkan 14.00.__________________ Fleiri hundr- uð tonn af kindakjöti í GREIN Júlíusar Sólness prófess- ors, í Morgunblaðinu í gær, „Nátttröllið í Atlantshafinu" var sú villa, að sagt var að Samband ísl. samvinnufélaga hafi selt fleiri hundruð þúsund tonn af kinda- kjöti til Finnlands fyrir gjafverð. Þar átti að sjálfsögðu að standa „fleiri hundruð tonn ..." Þetta leiðréttist hér með. Skátafélagið Árbúar gengst fyrir Reykjavíkurmóti barnanna í Hljóm- skálagarðinum sunnudaginn 2. sept- ember og er þetta í þriðja skipti sem að skátafélagið Árbúar stendur fyrir móti þessu. Keppt verður í tíu íþróttagrein- um s.s. kassabílaralli, snú-snú, spretthlaupi og reiðhjólakvart- mílu. Þá verður keppt í fimmtar- þraut og tugþraut og geta móts- gestir tekið þátt í þrautunum þeg- ar þeim hentar, þar sem að þær verða í gangi allan mótstímann. Boðið verður upp á róðrarferðir á Tjörninni og félagar úr júdódeild Ármanns sýna júdó go kynna starfsemi deildarinnar. Þá verða bæði glímu- og karate-sýningar og unglingar sýna skrykkdans. Gest- um verður síðan boðið upp á að grilla sér pylsur á hlóðum. honum loknum fjalla umræðu- hópar um efni erindanna og einnig verða almennar umræður. Gítarskólinn hefur nú verið starfræktur í eitt ár og var á síðasta ári kennt á rafgítar, bassa og trommur, en á þessu ári er ætlunin að bæta við kennslu á hlóðgerfla (synthesizera). Það sem telja má til nýjunga við kennslu í skólanum er notkun myndbanda, þar sem tónlistar- menn á borð við Steve Gadd, Richard Tee og John Scofield sýna listir sýnar. Einnig fara nemendur skólans í hljóðver að lokinni hverri önn. Skólinn verður formlega sett- ur með tónleikum í Tónkvísl á laugardaginn eins og áður segir og koma þar m.a. fram hljóð- færaleikararnir Björn Thor- oddsen, Pétur Grétarsson, Skúli Sverrisson, Tryggvi Hiibner, Rafn Jónsson, Haraldur Þor- steinsson, Karl Sighvatsson, Jón Páll Bjarnason og Steingrímur Guðmundsson. Skráning í keppnir fer fram kl 14.05 og hefst dagskráin kl. 14.30. Lýkur henni kl. 16.30 en þá hefst verðlaunaafhending og Reykjavík- urmeistarar verða krýndir, að því er segir í fréttatilkynningu Bandalags íslenskra skáta. HIN ÁRLEGA hjólreiöakeppni JC Hafnarfjarðar og Hjólreiðafélags Reykjavíkur verður háð I Hafnar- flrði sunnudaginn 2. september nk. Keppnin hefst kl. 14.00 og verð- ur lagt af stað frá Rafha við Lækj- Að fundi loknum verður farið í gönguferð um nágrenni Valhall- ar með séra Heimi Steinssyni. Ragnhildur Helgadóttir, menntamálaráðherra, verður gestur LS í kvöldverði en að hon- um loknum verður kvöldvaka. Á sunnudeginum verður lagt fram álit starfshópa og það rætt. Fjallað verður um atvinnumál, efnahagsmál, fjölskyldu- og jafnréttismál, fræðslu- og menntamál og utanríkismál. Umræðustjórar verða Salome Þorkelsdóttir, alþingismaður, Árdís Þórðardóttir, fram- kvæmdastjóri, Björg Einarsdótt- ir, skrifstofumaður, Bessi Jó- hannsdóttir, sagnfræðingur, og. Sólrún B. Jensdóttir, skrifstofu- stjóri. Gestur LS í hádegisverði verður Auður Auðuns, fyrrver- andi ráðherra. Lagt verður af stað á ráðstefn- una frá Valhöll við Háaleitis- braut, kl. 09 árdegis laugardag- inn 1. september, gist á Þingvöll- um og komið til baka um kl. 17 sunnudaginn 2. september, að því er segir í fréttatilkynningu. Ársþing Félags farstöðvaeig- enda á íslandi ÁRSÞING FR, Félags farstöðvaeig- enda á íslandi, verður haldið að Hót- el Borgarnesi dagana 31. ágúst og 1. september. Til þingsins hafa verið boðaðir fulltrúar hinna 25 deilda fé- lagsins, sem starfa vítt og breitt um landið. Samgönguráðherra, Matthí- as Bjamason, mun setja þingið, að því er segir í fréttatilkynningu FR. Út er komið 3. tölublað 10. ár- gangs Rásar 6, sem er málgagn Félags farstöðvaeigenda á íslandi. Efni blaðsins er annars vegar efni sem viðkemur félagsmálum FR og hins vegar efni sem tengist fjar- skiptamálum. í blaðinu er m.a. að finna viðtal við Svein Sæmunds- son, forstöðumann kynningar- deildar Flugleiða. Á forsíðu tímaritsins Rásar 6 er mynd af Matthíasi Bjarnasyni sam- göngumálaráðherra, en hann setur ársþing Félags farstöðvaeigenda f Borgarnesi í kvöld. argötu og hjólaðir rúmir 4 kfló- metrar. Keppt verður í tveim flokkum, opnum og keppnisflokki, og eru keppendur hvattir til að mæta kl. 13.00 til skráningar, að því er segir í fréttatilkynningu JC Hafnarfjarðar. Birgir Hrafnsson í Tónkvísl (tv.) ásamt hljómlistarmönnunum Rafni Jóns- syni, Birni Thoroddsen og Tryggva Hiibner, sem munu koma fram á tónleik- unum ásamt fleirum. Hljómleikar og skóla- setning í Tónkvísl Reykjavíkurmót barnanna í Hljómskálagarðinum Hjólreiðakeppni í Hafnarfirði Peningamarkaðurinn GENGIS- SKRÁNING NR. 166 — 30. ágúst 1984 Kr. Kr. Tolk lái. KL 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollari 31,140 31320 30,980 1 SLpund 40371 40,976 40,475 1 Kan. dollari 23,977 24,038 23354 1 Donskkr. 2,9693 2,9769 2,928& 1 Norsk kr. 3,7598 3,7695 3,7147 lSænskkr. 3,7493 3,7590 3,6890 lHmark 5,1412 5,1544 5,0854 1 Fr. franlú 33216 33307 3,4848 1 Brij>. franki 03361 03374 03293 1 Sv. franki 13,0021 13,0355 123590 1 lloll. gyllini 93815 9,6062 9,4694 1 V-þ. mark 103067 103344 10,6951 1ÍL líra 0,01742 0,01746 0,01736 1 Austurr. srh. 13382 13421 13235 1 Port. escudo 03062 03068 03058 ISjxpeseti 0,1887 0,1892 0,1897 1 Japjen 0,12935 0,12968 0,12581 1 írskt pund SDR. (SérsL 33346 33,432 32385 dnttarr.) 31.6608 31,7422 Beú.fr. 03312 03325 INNLÁNSVEXTIR: Spari*|óð«bakur____________________17,00% Spiriiióósraiknmgar meö 2ja manaða uppsögn Utvegsbankinn............... 1SJI0% meö 3ja mánaöa uppsögn Alþyöubankinn............... 19,00% Búnaöarbankinn.............. 204)0% lönaðarbankinn.............. 20,00% Landsbankinn................ 19,00% Samvinnubankinn............. 19,00% Sparisjóöir..................2CJ)0% Utvegsbankinn............... 194)0% VerTlunarbankinn............ 19,00% meö 4ra mánaöa uppsögn Utvegsbankinn............... 20,00% meö 5 mánaöa uppsögn Utvegsbankinn............... 22,00% meö 6 mánaöa uppsögn lönaöarbankinn.............. 23,00% Sparisjóöir................. 23,50% Utvegsbankinn............... 23,00% meö 6 mánaöa uppsögn + bónus 1,50% lönaöarbankinn'*..............2430% meö 12 mánaöa uppsögn Alþýöubankinn............... 23,50% Búnaöarbankinn...............21,00% Landsbankinn.................21,00% Samvinnubankinn..............21,00% Ulvegsbankinn............... 23,00% Verzlunarbankinn............ 24,00% meö 18 mánaöa uppsögn Búnaðarbankínn.............. 25,00% InnUnsakrteeM: Alþýðubankinn............... 23,00% Búnaöarbankinn.............. 24,50% Landsbankinn................. 2430% Samvinnubankinn............. 23,00% Sparisjóöir...................234»% Útvegsþankinn............... 23,00% Verzlunarþankinn............ 23,00% Verðtryggðir reikninger — 11___L1---Í.UXL. rVNOwO TtQ UMlSJtlAfRvHMTOfVi meö 3ja mánaöa uppsögn AlþyðuÞankinn................. 2.00% Búnaöarbankinn................ 3,00% lönaöarbankinn................ 0fi0% Landsbankinn.................. 4,00% Samvinnubankinn............... 2,00% Sparisjóöir................... 0,00% Útvegsbankinn................. 3,00% Verztunarbankinn............... 2D0% meö 6 mánaöa uppsögn Alþýóubankinn.................. 430% Búnaóarbankinn................. #30% lönaöarbankinn................. 430% Landsbankinn................... 030% Sparisjóöir.................... 530% Samvinnubankinn............... 4,00% Utvegsbankinn................. 8,00% Verzlunarbankinn............... 530% meö 6 mánaöa uppsöan + 1,50% bönus lönaöarbankinn ................ >30% Áriaana- og hlwgiereikninqT Aiþýöubankinn — ávisanareikningar........ 1530% — hlaupareikningar.......... 730% Búnaöarbankinn................ 1030% lónaóarbankinn................ 1230% Landsbankinn.................. 9,00% Sparisjóðir................... 12,00% Samvinnubankinn............... 730% Utvegsbankinn................ 7,00% Verzlunarbankinn.............. 12,00% StjönMireikningar Alþýöubankinn2*.............. 5,00% Satnián — heimikslán: 3—5 mánuöir Verztunarbankinn.............. 19,00% Sparisjóöir................... 20,00% 6 mánuóir eöa lengur Verzlunarbankinn.............. 21,00% Sparisjóöir................... 2330% Ksskó-reikmngur Verzlunarbankinn tryggir að innstæöur á kaskó-reikning- um njóti beztu avöxtunar sem bankinn býöur á hverjum tima. inniendir gjaldeyrisreikningar a. innstæöur i Bandarikjadollurum.... 930% b. innstæöur í sterlingspundum.... 930% e. innstæður i v-pýzkum mörkum.... 430% d innstæður i dönskum krónum...... 030% 1) Bónus greiðwt til riðbótr vðxtum á 0 mánaðs rsikning* ssm skki sr tskið út *f þegar mnstaða *r laus og rsiknast bónusinn trisvT á ári. í júií og janúr. 2) Stjðmureikningr aru verðtryggðir og geta þeir sem snnað hvert sru etdri en >4 ára aða yngri en 19 árs stotnað sUka rsikninga. ÚTLÁNSVEXTIR: Almenmr rixlar, torvsxtir Alþýöubankinn................ 2230% Búnaóarbankinn............... 2230% lönaóarbankinn............... 2230% Landsbankinn................. 2230% Sparisjóöir.................. 2330% Samvinnubankinn.............. 2230% Utvegsbankinn................ 2030% Verzhmarbankinn.............. 2330% ViöskiptsvúÍT. torvsxtir Bunaöarbankinn............... 2330% Tnrararunan n rmupMtnninyuni. Alþyöubankinn................ 2230% Búnaóarbankinn............... 2130% lönaöTbankinn................ 2230% Landsbankinn..................2130% Samvinnubankinn.............. 2230% Sparisjóöir.................. 2230% Utvegsbankinn.................2>30% Verzlunarbankinn............. 2330% m---1--»! - -«-11- cnourwi|anwg un tyrir tramieiösiu á innl. markaó... 1030% lan i SOR vegna útfkJtningsframl.. 1035% i>*UKJJorw, gUTiuftn. Alþyöubankinn................ 2430% Búnaöarbankinn.............. 2530% lönaöarbankinn_______________ 2530% Landsbankinn_________________ 2430% Sparisjóöir.................. 2530% Samvinnubankinn............. 2530% Útvegsbankinn................ 2330% Verztunarbankinn............. 2530% Viöskiptsskuldabrái: Bunaöarbankinn.............. 28,00% vefoirygyo lan i allt aö 2Vi ár Búnaöarbankinn................. >30% lönaðarbankinn................ 9,00% Landsbankinn................... 730% Samvinnubankinn................ >30% Sparisjóöir.................... >30% Utvegsbankinn.................. >30% Verzlunarbankinn............... >30% i allt aö 3 ár Alþýöubankinn.................. 730% lengur en 2% ár Bunaöarbankinn................. 930% lónaöarbankinn................ 1030% Landsbankinn................... 930% Samvinnubankinn............... 1030% Sparisjóöir.................... 930% Utvegsbankinn.................. 930% Verzlunarbankinn............... 930% lengurenSár Alþyðubankinn................. 930% Vanskiiavsitjr-------------------- 230% Ríkisvíxlar: Rikisvixlar eru boónir út mánaöariega. Meöalávöxtun ágústútboös........ 2530% Lífeyrissjódslán: Lffeyrisajööur etarfsmanna ríklsins: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lániö visitölubundlö með láns- kjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt aö 25 ér, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er f er Ntltfjörieg, þa getur sjóöurinn stytt lánstimann. Lifsynssjóöur verztunarmenna: Lánsupphaaö er nú eftir 3ja ára aöiid aö liteyrissjoönum 120.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár baatast viö lániö 10.000 krónur, unz sjóöstélagl hetur náö 5 ára aöild aö sjóönum. A timabiiinu frá 5 tlt 10 ára sjóösaöild bætast viö hðfuöstöl leyfilegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum érs- fjóróungi, en eftir 10 ára sjóösaóild ar lánsupphæöin oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krön- ur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Þvi er i raun ekkert hámarkslán i sjóönum. Höfuöstóll lánsins ar tryggöur meö byggingavisitöiu, en lánsupphæöln ber 3% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aó vali lántakanda. Lánskjaravisilalan tyrir águst 1('84 er 910 stig en var tyrir júli 903 stg. Hækkun milli mánaöanna er 0,78'V Miöaö er vlö visitöluna 100 i júni 1979. Byggingavisjtala fyrir júli tíl sept- ember 1984 er 164 stlg og er þá miöaö viö 100 i janúar 1983. Handhafaskuldabráf i fasteigna viöskiptum. Algengustu ár: vextir eru nú 18-20%.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.