Morgunblaðið - 01.12.1984, Síða 18

Morgunblaðið - 01.12.1984, Síða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. DESEMBER 1984 lós og ánægja.. Ledu-frístundalampinn er lampi þeirra sem helga sig smáatriðum í frístundum sínum. Frímerkjasafnarar, hannyrðakonur, modelsmiðir og þeir sem rýna í smátt letur ættu að kynnast astor lampanum sem er Ijós og stækkunargler í senn. Rafkaup Suðurlandsbraut 4 - Sími 81518 Umboðsmenn: Stapatell hf. Keflavik - Raftækjaverslun Sigurðar Ingvarssonar Garði - Kjarm hf. Vestmannaeyjum - Kristall hf. Höfn Hornafirði - Verslun Sveins Guðmundssonar Egilsstóðum - Raforka hf. Akureyri - Pollinn hf. Isafirði - Ljosvak- inn Bolungarvik - Huspryði hf. Borgarnesi - Rafþjonusta Sigurdors JOhannssonar Akranesi - w kertastjaki, 3 stæröir. Hönnuður: Timo Sarpaneva. Mikiö úrval af kerta- stjökum frá littala. Kerti frá Juhava OY. Margir litir og geröir. áf/\ KRISTJfin ?ÁSwsl<5GeiRSSon HF- ^ J LAUGAVEG113. REYKJAVIK SÍMI 25870 Aðventusamkoma Digranesprestakalls „Sjá, konungur þinn kemur til þín.“ Það er vLssulega þakkarefni, að enn gefst nýtt kirkjuár, — náðar- ir frá Drottni. Þetta er áréttað með aðventu- samkomum safnaðanna og að kvöldi aðventusunnudagsins er enn boðið til hátíðar í Kópavogs- kirkju. Efnisskráin er fjölbreytt og til hennar vandað, eins og jafnan áð- un Dr. Björn Björnsson, prófess- or, talar, kór Kársnesskóla syngur undir stjórn Þórunnar Björnsdótt- ur, Elín Þorgilsdóttir flytur jóla- ljóð, Ágústa Ágústsdóttir syngur einsöng, sr. Gunnar Björnsson leikur á selló, kirkjukórinn syng- ur, Guðmundur Gilsson leikur á orgelið, Salómon Einarsson ávarp- ar samkomugesti og endað verður á andagt og almennum söng. Sú er von okkar og bæn, að sam- veran í helgidóminum megi eiga aö þvi hlut að opna hugina fyrir andblæ jólatímans, sem nú fer i hönd. Nýtt kirkjuár minnir á, að kon- ungur sannleikans leitar okkar enn, — að ríki Guðs er opið áfram, en án tengsla við það verður eigi til iengdar lifað, svo að líf sé nefn- andi. „Sjá, ég boða yður mikinn fögn- uð.“ Við tökum undir lofgjörð ald- anna og segjum: „Blessaður sé sá, er kemur í nafni Drottins." Verið hjartanlega velkomin. Þorbergur Kristjánsson Kirkjudagur Sel- tjarnarnessafnaðar Á morgun, 1. sunnudag í aðventu, er kirkjudagur Seltjarnarnessafnað- ar. Jafnan hefur verið mikið um að vera þann dag og vandað til dag- skrár. Þá befur einnig verið gert sér- stakt átak í Ijáröflun til kirkjubygg- ingarinnar. Að þessu sinni verður Ijósahátíð í umsjá fermingarbarn- anna í félagsheimilinu kl. 11. Þar munu einnig koma fram ungir tón- ILstarmenn úr Tónlistarskóla Sel- tjarnarness ásamt kennara sínum, Skarphéðni Einarssyni. Á kvöld- samkomunni mun Andrés Björnsson útvarpsstjóri tala, Elín Sigurvins- dóttir mun syngur einsöng og skóla- kór Seltjarnarness syngja undir stjórn Margrétar Pálmadóttur. t stað hinnar hefðbundnu laufa- brauðs- og kökusölu verður efnt til happdrættis með mörgum góðum vinningum m.a. utanlandsferö. Þá verður einnig nú á aðventu boðin til kaups nýja barna- og fjöl- skyldu-hljómplatan „Og það varst þú,“ sem gefln er út á vegum Skálholtsútgáfunnar, en sölulaun- in munu renna óskert til kirkju- byggingarinnar ásamt ágóða af sölu happdrættismiða, en dregið verður um vinninga þann 20. des- ember. Sýnum samstöðu og veit- um góðu málefni lið með þvi að taka vel á móti sölufólki. Byggingu kirkjunnar hefur mið- að vel áfram með góðra manna hjálp og vonandi tekst nú sem og ávallt áður að safna nægjanlegu fjármagni til frekari framkvæmda við næsta áfanga, en vonast er til að á næsta ári verði mögulegt að taka hluta af safnaðarheimilinu í notkun fyrir starfið Frank M. Halldórsson Sýnum SNORRAHÚS um helgina að Hverafold 70, Grafarvogi HÚSASMIÐJAN HE SÚÐARVOGI 3—5, REYKJAVÍK SÍMI: 687700

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.