Morgunblaðið - 09.12.1984, Blaðsíða 8
8 B
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. DESEMBER 1984
Bridge
Arnór Ragnarsson
Bridgedeild
Rangæingafélagsins
Þremur umferðum af fjórum
ei lokið í hraðsveitakeppni 0({ er
staða efstu sveita þessi:
Gunnar Helgason 1876
Lilja Halldórsdóttir 1861
Eyjólfur Bergþórsson 1803
Skarphéðinn Haraldsson 1749
Sigurleifur Guðjónsson 1748
Meðalárangur 1728. Síðasta
umferðin verður spiluð nk. mið-
vikudag kl. 19.30 í Síðumúla 25.
Bridgedeild Breið-
firðingafélagsins
Átján umferðum af 23 er lokið
í aðalsveitakeppninni og er staða
efstu sveita þessi:
Alison Dorosh 363
Hans Nielsen 355
Ragna Ólafsdóttir 346
Ingibjörg Halldórsdóttir 334
Óskar Karlsson 325
Jóhann Jóhannsson 215
Kristján Ólafsson 304
Magnús Halldórsson 300
Elís R. Helgason 299
Halldór Magnússon 299
Næstu 2 umferðir verða spil-
aðar á fimmtudaginn í Hreyf-
ilshúsinu og hefst spilamennsk-
an kl. 19.30 stundvíslega.
Bridgefélag
Hveragerðis
Tveimur kvöldum af þremur
er lokið í aðaltvímenningi fé-
lagsins og er hörkukeppni um
efsta sætið.
Staðan:
Ragnar Óskarsson —
Hannes Gunnarsson 486
Skafti Jósefsson —
Birgir Pálsson 483
Guðmundur Baldursson —
Hans Gústafsson 480
Þórður Snæbjörnsson —
Kjartan Kjartansson 476
Halldór Höskuldsson —
Oddgeir Ottesen 448
Stefán Garðarsson —
Þorvaldur Eiríksson 442
Meðalskor 420
Síðasta umferðin verður spil-
uð á fimmtudaginn kl. 19.30 í Fé-
lagsheimili Ölfusinga.
Bridgedeild Barð-
strendingafélagsins
Mánudaginn 3. desember var
spiluð 3. umferð í hraðsveita-
keppni félagsins (15 sveitir).
Staða 7 efstu sveita er nú þann-
Sveit:
Ragnars Þorsteinssonar 1796
Gunnlaugs Þorsteinssonar 1705
Sigurðar Ísakssonar 1700
Viðars Guðmundssonar 1686
Guðmundar Jóhannssonar 1561
Ingólfs Lillendahl 1512
Sigurðar Kristjánssonar 1507
Hæstu skor í 3. umferð tók
sveit Ragnars Þorsteinssonar
591 stig. 4. umferð verður spiluð
mánudaginn 10. desember og
hefst keppni stundvíslega kl.
19.30. Spilað er í Síðumúla 25.
Bridgefélag
Hafnarfjarðar
Nú eru búnar fjórar umferðir
af aðalsveitakeppninni. Keppnin
er spiluð eftir hinum nýja skala
alþjóðasambandsins, en þar er
mest hægt að fá 25 stig í leik.
Sveit Þórarins Sófussonar hefur
tekið forustuna með 86 stig en
hinar sveitirnar eru flestar í
hnapp. Staða efstu sveita er ann-
ars þessi:
Þórarinn Sófusson 86
Kristófer Magnússon 69
Sævar Magnússon 67
Ólafur Gíslason 67
Björn Halldórsson 65
Næsta mánudag er haldið
áfram með sveitakeppnina, en
síðan er ætlunin að halda létta
jólakeppni með óhefðbundnu
sniði. Állir eru velkomnir í þá
keppni.
Bridgefélag
Kópavogs
Fjórum kvöldum er nú lokið í
barómeterkeppni félagsins og
spilaðar hafa verið 24 umferðir.
Staða efstu para er nú þessi:
Vilhjálmur Sigurðsson —
Þórir Sveinsson 313
Ragnar Björnsson —
Sævin Bjarnason 283
Björn Kristjánsson —
Sigurður Gunnlaugsson 234
Sigurður Thorarensen —
Órn Vigfússon 221
Ásgeir Ásbjörnsson —
Gísli Arason 184
Sigurður Sigurjónsson —
Júlíus Snorrason 138
Sigrún Pétursdóttir 6
Rósa Þorsteinsdóttir 105
Lokaumferð verður spiluð
fimmtudaginn 13. des. nk., en
síðasta spilakvöidið fyrir jól
verður 20. des. en þá verður
spilaður eins kvölds tvímenning-
ur með einhverri tilbreytingu.
Einnig verður það kvöld verð-
launaafhending fyrir þær
keppnir sem verið hafa nú í vet-
ur. Þeir sem telja sig eiga von á
viðurkenningu ættu því ekki að
láta sig vanta.
Bridgefélag
Akureyrar
Lokið er 12 umferðum af 15 í
Akureyrarmótinu í sveitakeppni
og er spennan að komast í há-
mark í hörkukeppni.
Staðan:
Anton Haraldsson 235
Örn Einarsson 228
Páll Pálsson 222
Stefán Vilhjálmsson 221
Sigurður Víglundsson 220
Kristján Guðjónsson 208
Júlíus Thorarensen 199
Þormóður Einarsson 199
Jón Stefánsson 199
Síðasta spilakvöld náði sveit
Stefáns Vilhjálmssonar í fullt
hús stiga eða 50 og komst þar
með í toppbaráttuna.
Næstu tvær umferðir verða
spilaðar 11. desember og síðasta
umferðin 18. desember. Spilað er
í Félagsborg kl. 19.30.
Sláturfélagið
sigraði Firma-
keppni BSÍ
Sláturfélag Suðurlands varð
efst í Firmakeppni Bridgesam-
bands íslands, sem spiluð var sl.
mánudag, með 113 stig. Spilari
fyrir þá var Bernharður Guð-
mundsson. Úrslit í Firmakeppn-
inni urðu sem hér segir:
Sláturfélag Suðurlands 113
ísfugl 112
Aðalbraut hf. 112
S. Ármansson & Co. 111
ÍSAL 111
Búnaðarbankinn 110
H. ólafsson & Bernhöft 110
Heildversl. Jóns Jóhanness. 107
Heildversl. Sund hf. 104
Óðal 103
Húsasmiðjan 101
Versl. Ásgeir 101
Byggingariðjan hf. 100
Hagkaup hf. 100
O. Johnson & Kaaber 100
Versl. Liverpool 100
Alls tóku 62 firmu/fyrirtæki
þátt í þessari Firmakeppni á
vegum Bridgesambands Islands.
Bridgesambandið þakkar þeim
öllum veittan stuðning svo og
þeim spilurum sem tóku þátt í
Firmakeppni fyrsta kvöldið.
Þessi Firmakeppni er jafn-
framt íslandsmót í einmenn-
ingskeppni 1984. Fyrsta kvöldið
mættu 64 spilarar til leiks og var
spilað í 4 riðlum. Eftir fyrsta
kvöldið í þeirri keppni er röð
efstu spilara þessi:
Bernharður Guðmundsson 113
Ólafur Lárusson 112
Helgi Ingvarsson 112
Hannes R. Jónsson 111
Sverrir Kristinsson 111
Eggert Benónýsson 110
Sveinn Jónsson 110
Júlíana Isebarn 107
Lárus Hermannsson 104
Óskar Friðþjófsson 103
Óli Valdimarsson 101
Þorsteinn Kristjánsson 101
Ingunn Hoffmann 100
Jóhann Guðlaugsson 100
Björn Guðmundsson 100
Jón Viðar Jónmundsson 100
Sigríður Pálsdóttir 99
Sigrún Pétursdóttir 98
Erla Ellertsdóttir 98
Arnar Ingólfsson 97
Bjarni Jónsson 96
Gunnar Þorkelsson 95
Kristján Jónsson 95
Alda Hansen 95
Jón Baldursson 94
Sveinn Sigurgeirsson 94
fslandsmótinu í einmenningi
verður fram haldið á mánudag-
inn kemur i Domus Medica og
hefst spilamennska kl. 19.30.
Allt spilaáhugafólk er velkomið
til spilamennsku án endurgjalds.
f einmenningi spila allir sama
kerfið og margt ansi spaugilegt
hendir ýmsa spilara, sem ekki
eru vanir því breytta ástandi
sem ríkir í einmenningskeppn-
um almennt.
Rétt byrjun
reynist best
Láttu okkur athuga hverjar þarfir þínar eru á sviöi hugþúnaðar og
tölvukerfa. Við hjálpum þér að undirþúa jarðveginn þannig að
þegar þú kaupir tölvu þá nýtist hún sem allra best.
O Hjá okkur slaerðu þrjár ' einu höggi:
1 ■ Hugbúnað 2. Tölvur 3. Pjónustu
Okkar þekking í þína þágu
>
GÍSLI J. JOHNSEN
n i
TÖLVUBÚNAÐUR SF - SKRIFSTOFUBÚNAÐUR SF
SMIÐJUVEGI 8 - P.O. BOX 397 - 202 KÓPAVOGI - SÍMI 73111