Morgunblaðið - 09.12.1984, Síða 9

Morgunblaðið - 09.12.1984, Síða 9
MORGUNBLAÐID, SUNNUDAGUR 9. DESEMBER 1984 B 9 BKIDGErCLAG REYKJAVfKUR - A6*lsv«it«keppnl 198**. 1 .» 3 4 s 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 -4* Rdgnar Hermannsson 'A 25 20 11 12 25 10 14 12 8 I 53 137 M 6 19 19 25 20 16 23 21 48 153 ðlafur Lárusson 10 24 7 11 8 22 11 17 24 38 131 Þórarinn SÍRþórsson 19 11 23 % i, 22 22 25 23 25 70 187 Jdkob R. Möller 18 11 19 Yf. 8 - 16 6 16 28 111 S 3 22 8 % 16 15 23 17 23 54 13: 20 10 8 5 4 10 21 7 16 19 ío: 16 14 % 20 9 14 3 25 20 19 43 14C Jón Hjdltason 18 21 16 14 0 13 25 5 18 51 13< Stefán Pálsson 9 ' K 18 5 25 21 21 12 18 10 37 13< 10 14 12. % 9 21 14 20 17 25 36 142 25 21 16 25 21 K 1S 25 24 20 62 192 14 25 16 18 3 9 15 % 25 55 129 22 15 20 25 17 9 16 4 25 K 57 153 8 25 7 9 5 5 9 10 6 % 40 84 19 5 14 13 23 10 25 18 13 % 38 140 Siunundur Stcfánsson 7 13 7 24 7 14 11 12 12 % 27 107 j ■i o 22 9 6 0 14 20 4 10 1 Þar sem þetta varð fjögurra kvölda Butler, lýkur keppni ekki fyrr en fyrsta spiladag á nýju ári. Óskað er eftir að bæta inn í 2 pörum og myndu þau byrja næsta þriðjudag með meðalskor. Þeir sem vildu vera með hringi í Hermann í síma 41507 eða Bald- ur í síma 78055. Spilað er í Gerðubergi kl. 19.30 stundvíslega. Hjónaklúbburinn Þremur kvöldum af fjórum er lokið í hraðsveitakeppninni og er staða efstu sveita þessi: Ólöf Jónsdóttir 1481 Dóra Friðleifsdóttir 1459 Erla Sigurjónsdóttir 1409 Kolbrún Indriðadóttir 1378 Gróa Eiðsdóttir 1358 Margrét Guðmundsdóttir 1355 Helga Kjaran 1335 Næst verður spilað 18. des- ember í Hreyfilshúsinu kl. 19.45. Bæjarleiðir - Hreyfíll Lokið 'er 5 umferðum í aðal- sveitakeppni bílstjóranna og er staða efstu sveita þessi: Cyrus Hjartarson 100 Birgir Sigurðsson 97 Kristján Jóhannesson 91 Gísli Sigurtryggvason 89 Anton Guðjónsson 85 Þórður Eliasson 83 Næsta umferð verður á mánu- daginn í Hreyfilshúsinu kl. 20. Reykjavíkurmótið í tvímenningi Á laugardag kl. 13 hefst spila- mennska í Reykjavíkurmótinu í tvímenningi, úrslitum. 42 pör spila í úrslitum, barometer með 2 spilum milli para, allir v/alla. Spilað verður til u.þ.b. kl. 18 í dag og síðan hefst spilamennska á ný á morgun kl. 13 og verður spilað fram á kvöld. Spilað er í Hreyfilshúsinu v/Grensásveg. Keppnisstjóri er Agnar Jörgensen. Nv. Reykja- víkurmeistarar í tvímenningi eru Þórarinn Sigþórsson og Guð- mundur Páll Arnarson. Bridgedeild Skagfírðinga 14 svetiri mættu til leiks í jólasveinakeppni félagsins, sem er 3 kvölda hraðsveitakeppni. Eftir fyrsta kvöldið eru þessar sveitir efstar: Sveit Stig Árna Más Björnssonar 596 Leós Jóhannessonar 560 Leifs Jóhannssonar 544 Hildar Helgadóttur 539 Guðrúnar Hinriksdóttur 533 Björns Hermannssonar 519 Meðalskor er 504 stig. Keppni verður fram haldið næsta þriðjudag. Bridgefélag Reykjavíkur Aðalsveitakeppni BR er nú rúmlega hálfnuð og virðist ætla að snúast upp í einvígi milli sveita Úrvals og Þórarins Sig- þórssonar. Sl. miðvikudag fengu þessar sveitir hæstu skor 64 og 63 stig af 75 mögulegum og eru að stinga aðrar sveitir af. Staðan eftir 9 umferðir af 17 er þessi: Úrval 192 Þórarinn Sigþórsson 187 Jón Baldursson 153 Júlíus Snorrason 153 Sturla Geirsson 142 Hótel Akranesmótið Opna Hótel Akranesmótið fór fram dagana 1. og 2. des. Mótið þótti takast mjög vel og mættu 28 pör til keppninnar. Keppnisstjóri var Ólafur Lár- usson sem rækti sitt starf af röggsemi. Lokaumferðirnar voru mjög spennandi og skiptust nokkur pör á um að verða í efstu sætum í síðasta hluta mótsins. Úrslit urðu þessi: Hannes R. Jónsson — Páll Valdimarsson 162 Rúnar Magnússon — Stefán Pálsson 159 Alfreð Viktorsson — Karl Alfreðsson 154 Jón Páll Sigurjónsson — Sigfús Árnason 131 Hermann Lárusson — Hrólfur Hjaltason 129 Hörður Pálsson — Guðmundur Bjarnason 100 Bridgefélag Akraness telur að það geti vel við unað að eiga meðal sinna félaga 3. og 6. sæti ásamt því að þeir Hannes og Páll hafa lengst af sínum spilaferli verið félagar BA og hlotið sína þjálfun þar að mestu. Bridgefélag Akraness vill færa öllum þeim sem gerðu það mögulegt að halda þetta mót, sérstakar þakkir færum við for- ráðamönnum Hótel Akraness og Bridgesambandi íslands fyrir þá aðstoð er þessir aðilar veittu. Forseti Bridgesambandsins heimsótti mótið á laugardegin- um sem var sérlega vinsamlegt. Þátttakendum sendum við kveðjur okkar með þökk fyrir komuna. Bridgefélag Breiðholts Þriðjudaginn 4. desember hófst fjögurra kvölda Butler- tvímenningur. Spilað var í tveimur 12 para riðlum. Efstu pör eru þessi: A-riðill Ragnar Ragnarsson — Stefán Oddsson 52 Guðmundur Magnússon — Henning Haraldsson 46 Friðrik Jónsson — Þorvaldur Guðmundsson 37 B-riðill Jón Þorláksson — Sæmundur Knútsson 43 Ólafur Björnsson — Kjartan Sveinsson 39 Bergur Ingimundarson — Sigfús Skúlason 37 Hugmyoda- samkeppnl tónaðarbankans IXvtt meriri mlt tákn Mikil gróska er nú í starfsemi Iðnaöarbankans. Bankinn hefur vaxið ört undanfarin ár, enda lagt kapp á að mæta kröfum viðskiptavina sinna um sífellt betri þjónustu. Um þessar mundir stendur yfir víðtæk endurskipulagning á starfsemi bankans, í því skyni, að búa hann enn betur undir það markmið,,að vera nútíma banki, sem veitir góða þjónustu. Liður í þess- ari endurskipulagningu er hugmyndasamkeppni sem bankinn efnir nú til. Samkeppnin er í tveimur liðum: a) Um nýtt merki, skrift og einkennislit, eða liti fyrir bankann.____________________________________ b) Um myndrænt tákn til notkunar í auglýsingum og kynningargögnum bankans. Samkeppnin er haldin samkvæmt reglum FÍT, Félags íslenskra auglýsingateiknara og er öllum opin. Veitt verða ein verðlaun fyrir bestu tillögurnar. a) Fyrir merki, skrift og einkennislit kr. 120.000.00 b) Fyrir tákn kr. 40.000.00 Tillögur um merki skulu vera 10 -15 cm í þvermál, í svörtum lit, á pappírsstærð DIN A-4. Einkenna skal tillögurnar með kjörorði, en nafn höfundar og heimilisfang fylgi með í lokuðu ógagnsæju umslagi. Þátttakendum er heimilt að senda fleiri en eina tillögu. Skal hver tillaga þá hafa sér kjörorð og henni fylgja sér umslag með nafni höfundar. Dómnefnd skipa: Bragi Ásgeirsson, listmálari, Gísli B. Björnsson, teiknari FÍT., Rafn Hafnfjörð, prent- smiðjustjóri, Tryggvi T. Tryggvason, teiknari FÍT. og Valur Valsson, bankastjóri. Ritari dómnefndar og jafnframt trúnaðarmaður keppenda er Jónína Michaelsdóttir, Iðnaðarbankan- um við Lækjargötu. Pátttakendur geta snúið sér til hennar og fengið frekari upplýsingar um samkeppn- ina og um Iðnaðarbankann. Síminn er 91 -20580. Skilafrestur tillagna er til 15. janúar 1985. Skal skila tillögunum í póst eða til einhverrar afgreiðslu Iðnaðar- bankans merktum: Iðnaðarbankinn H ugmy ndasam keppni b/t Jónínu Michaelsdóttur Lækjargötu 12 101 Reykjavík. Dómnefnd skal skila niðurstöðum innan eins mánað- ar frá skiladegi. Efnt verður til sýningar á tillögunum og þær endur- sendar. Verðlaunaupphæðin er ekki hluti af þóknun höfundar. Iðnaðarbankinn áskilur sér einkarétt á notkun þeirra tillagna sem dómnefnd velur. Jafn- framt áskilur bankinn sér rétt til að kaupa hvaða tillögu sem er samkvæmt verðskrá FÍT. Iðnaðaibankinn -nútíma banki

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.