Morgunblaðið - 09.12.1984, Side 19

Morgunblaðið - 09.12.1984, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. DESEMBER 1984 B 19 Ólafur Haukur Símonarson Fyrsta Leik- ugla MM ÚT ER komin hjá Máli og menningu fyrsta Leikuglan í hinum nýja kilju- flokki forlagsins, og er það leikritið Milli skinns og hörunds eftir Ólaf Hauk Símonarson. f frétt frá útgefanda segir m.a.: „Verk Ólafs Hauks er þríleikur, settur saman af hlutunum „Milli skinns og hörunds", „Skakki turn- inn í Písa“ og „Brimlendíng". Fyrstu tvö verkin voru framlag Þjóðleikhússins til listahátíðar í vor, en síðan hefur Ólafur Haukur bætt við þriðja verkinu og hefur leikritið verið sýnt í heild í Þjóð- leikhúsinu í haust." Milli skinns og hörunds er 174 bls. að stærð, og er bókin unnin að öllu leyti í prentsmiðjunni Hólum hf. Kápu hannaði Sigurður Ár- mannsson, en ljósmynd á forsíðu tók Jóhann Ólafsson á sýningu. Útgáfan er gerð í samvinnu við Bandalag íslenskra leikfélaga. Skólavöröustíg 42 Sími: 11506 ;t þér kostur a a bækurnar meö , atborgunarsk»» >n og kynntu þer adev's Gjafabókaúrvalið er hjá Snæ s GieatWorldAtlas g yO\r» Afar fjölbreytt úrval íslenskra og erlendra gjafabóka, t.d. listaverkabækur, tölvu- bækur, matreiðslubækur, tæknibækur hvers konar, Atlasar, orðabækur og sívin- sælu þýsku almanökin í miklu úrvali. Ekki má gleyma öllum nýju íslensku bókunum og úrvali eldri bóka. Ath. aö vasabókadeildin er flutt á efri hæöina meö ótrúlegt úrval enskra vasabrots- bóka. Bókaverszlun Snæbjamar Hafnarstræti 4 súni 14281. EUROCARD — VISA — PÓSTKRÖFUÞJÓNUSTA — AFBORGUNARSKILMÁLAR. TÍMASÆf)

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.