Morgunblaðið - 09.12.1984, Síða 27

Morgunblaðið - 09.12.1984, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. DESEMBER 1984 B 27 Óháð stofnun British Council er sjálfseign- arstofnun, sem ekki er rekin í ágóðaskyni, og nýtur hún sams konar verndar hins opinbera í Bretlandi og góðgerðarsamtök. Rekstrarfé fær stofnunin frá stjórnvöldum, nánar tiltekið utanríkisráðuneytinu, og nemur framlagið á fjárhagsárinu, sem nú er að líða, 95 milljónum sterl- ingspunda (jafnvirði um 4,6 millj- arða íslenskra króna). Þá hefur British Council verið falin umsjón með margvíslegum styrkjum til þróunaraðstoðar og fleiri málefna, sem eykur verulega umráðafé stofnunarinnar. Starfsemi British Council fer nú fram í 81 ríki. Starfsmenn stofn- unarinnar í Bretlandi eru 1.600 og erlendis eru þeir 2.550. Um er að ræða mjög fjölbreytilegan hóp: landbúnaðarráðunauta, lista- menn, kennara, bókaverði, lækna, visindamenn og tæknimenn. ish Council á fslandi. Hann sagði að námsstyrkjum til fslendinga hefði fjölgað á þessu ári og væru nú sjö. Sagðist hann eiga von á því að þeim fjölgaði enn á næstá skólaári. Sem fyrr segir eru námsstyrk- irnir aðeins hluti af starfi British Council á fslandi. Annar þáttur er t.d. að styrkja íslendinga til kynn- isferða til Bretlands og Breta til að heimsækja fsland. Hafa margir læknar og vísindamenn farið í slíkar ferðir og talið þær mjög gagnlegar. Nýlega hafa farið í boðsferðir skólastjóri Tónlistar- skóla Akureyrar, framkvæmd- astjóri Listahátíðar, háskólarekt- or og ráðuneytisstjóri menntamálaráðuneytisins. svo einhverjir séu nefndir. f sumar sem leið dvöldust ennfremur hér á landi á vegum British Council tvær kennslukonur, Janette Price og Marian Geddes, og stóðu fyrir námskeiði um enskukennslu. Hafa margir aðrir Bretar komið í svip- uðum tilgangi til landsins á und- anförnum árum. Menningarsamstarf British Council hefur styrkt margs konar menningarsamstarf íslendinga og Breta, og þ.á m. lagt lóð á vogarskálar Listahátíðar. Stóð stofnunin t.d. að komu Lond- on Symfonia Orchestra á hátíðina 1982. Kvaðst Richard Thomas vera að vinna að því, að British Council styrkti breska listamenn til að koma á Listahátíðina 1986. Hálfrar aldar afmælis British Council verður minnst hér á landi dagana 12.—15. desember, en þá kemur hingað viðkunnur leikhóp- ur, London Shakespeare Group, sem starfað hefur á vegum stofn- unarinnar frá 1968 og ferðast víða um heim til að kynna verk Shake- speares og enska tungu. Hópurinn kemur hingað frá Japan og fer síð- an að öllum líkindum til Svíþjóð- ar. Caríler Paris ÚR — SKARTGRIPIR — LEÐURVÖRUR GARÐAR ÓLAFSSON, ÚRSMIÐUR, LÆKJARTORGI, 10081. Komið og skoðið Honda Civic Sedan fjölskyldubílinn ok kynnist bíl nýrrar tækni og nýrra hugmynda. Honda hefur tekist að gera lítinn bíl stóran með því að auka farþega- og far?ngursrými án þess að stækka bílinn. Þess vegna hefur Honda Civie Sedan þægindi stærri bíla. Honda Civic Sedan er með nýrri 85 hestafla vél, sem þó er sparneytnari en margar minni vélar. Hin nýja „Sportec“ fjöörun ásamt nákvæmu tannstangarstýri gerir Honda ('ivic Sedan frábæran í akstri. Honda Civic Sedan sameinar þægindi, afl og örvtrtri. Honda Civic Sedan er „einstakur" wjjjjr Tæknilegar upplýsingar: Viöbragö: 11,5 sek/100 km. . LxBxH: 4,145x1,63x1,385 m. ' |T " i C1VIC Hæö undir 1. punkt 16,5 sm. m |i V L— - Farangursrými: 420 lítrar. V :,w< Verö frá 427.500,- á götuna. Gengi: Yen: 0,16140. -door Sedan dinder transversely mounted • Displacement ' torque 105 N m (10 7kg-m) 3 500 mm Einstakur hefur varla verið hentug lýsing á smábíl. Þar til nú á íslandi, Vatnagöröum 24, símar 38772 - 39460. fHoíripmMaífoifo Askriftarsíminn er 83033

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.