Morgunblaðið - 09.12.1984, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 09.12.1984, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. DESEMBER 1984 B 33 ■ Öruggar upplýsingar umKASKÓ Þúsundir njóta nú KASKÓ-verðtryggingar. co r- 5 * D < Rétt val frá byrjun Við samgleðjumst þeim þúsundum sparifjáreigenda sem hafa valið KASKO- reikninginn til að ávaxta sparifé sitt. Augljóst er að þeir völdu rétt, því samkvæmt fyrirliggjandi verðbólguspám reynir nú fyrst og fremst á einn aðal öryggisþátt KASKÓ-reikningsins: VERÐTRY GGINGUN A. Raupvextir með stöðugum samanburði - það munar öllu I lok hvers vaxtatímabils fær KAS KÓ-reiluiingurinn vaxtauppbót sem miðast við mánaðarlegan útreikning okkar á kjörum verð- og óverðtryggðra reikninga. Hagstæðari ávöxtunin er látin gilda og þannig fær KASKÖ- reikningurinn alltaf sjálfkrafa raunvexti, hvað sem verðbólgunni líður. Stytting vaxtatímaþila Tilkoma KASKÓ-reikningsins var alger nýjung í bankaþjónustu á Islandi. í ljósi reynslunnar hafa verið gerðar á honum breytingar sem allar hafa miðað að því að koma enn frekar til móts við þarfir spanfjáreigenda t.d. með hækkun vaxta og nú síðast með styttingu vaxtatímaþila. Frá og með 1. janúar er hvert vaxtatímabil aðeins þrír mánuðir í stað fjögurra áður. ALLT ERU ÞETTA ÖRUGGAR UPPLÝSINGAR FYRIR FORSJÁLA SPARIFJÁREIGENDUR. KASKÓ-öryggislykill sparifjáreigenda. V/€RZLUNflRBflNKINN -vúwuci Mteð fi&i (

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.