Morgunblaðið - 09.12.1984, Page 38
38 B
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. DESEMBER 1984
salur
Nýárs-
fagnaður
verður í Súlnasal
nýársdagskvöld og
hefst með borðhaldi
kl. 19.00.
Þeir gestir er voru
á síöasta nýárs-
fagnaöi og óska
eftir forgangsrétti
sínum nú, eru
beðnir aö hringja í
síma 20221 eöa
25017 milli kl.
16.00 og 19.00,
miövikudag og
fimmtudag. Eftir
þaö veröur borö-
um ráðstafað til
annarra gesta.
Samkvæmis-
klæönaöur.
KÍKTU
í...
ÖLKELDUNA
og léttu af þér
skammdegisleiöanum
viö Ijúffengar veitingar.
Boröapantanir í síma 13628.
ÖLKELDAN
Laugavegi 22, 2. hϚ
(gengiö inn frá Klapparstíg)
Keisaralegur matseöill
KEISARINN
FRÁ KÍNA
LAUGAVEGI22
, _ Jttornuu&Tnfotí)
Góócm daginn!
Hádegisjazz íBlómasalnum
Vegna mikilla vinsælda mun Hótel Loftleiðir
halda áfram með hádegisjazz fyrir alla fjölskylduna.
Sambland af morgun- og hádegisverði með
léttri og lifandi tónlist.
Þeir sem koma og leika í sunnudagshádeginu:
Kvartett Kristjáns Magnússonar.
Gestur Björn Thoroddsen gítarleikari
Hressið upp á sunr dagstilveruna með léttum jazz og
Ijúffengurr réttum í Blómasalnum.
Borðapantanir í símum 22321 og 22322.
Verið velkomin
HÚTEL LOFTLEIÐIR
FLUCLEIDA HÓTEL
Enn eitt frábært sunnudagskvöld í
V ▼ A Ypsilon það verður sko nóg að ske í
f Æ kvöld THE FASHION FORCE kemur og
H sýnir. För frá versluninni London Aðal-
stræti og Adam. Laugavegi. THE FASHION FORCE
hreínt stórkostlegur tískusýningarhópur.
Kráin opnuð kl. 12.00—15.00 og
18.00—01. Þar munu þær Edda og Stein-
unn Delly skemmta af sinni alkunnu
snilld.
Y-matseöillinn liggur frammi meðan opið er með
Ijúffenga rétti á vægu verði.
Hótel Borg
Gömlu dansarnir
í kvöld kl. 9—01
Hljómsveit Jóns Sig-
urðssonar ásamt
söngkonunni Krist-
björgu Löve halda uppi
hinni rómuöu Borgar-
stemmingu. Kr. 100.
»'¥ i) (Ht “í t! ,f
jimMMf 1 %
11113 s UJUiJLf
" '5E1
!tNj
Veitingasalurinn er
opinn alla daga frá kl.
8—23.30.
Njótið góöra veitinga í
glæsilegu umhverfi.
Borðapantanir
í síma 11440.