Morgunblaðið - 14.12.1984, Page 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1984
4 mismunandi litir:
GULT - RAUTT - SVART
LEIRBRÚNT
RAFTÆKJADEILD
„Göngur og réttir“ —
Síðara bindi komið út
KOMIÐ ER út 2. bindi í endur-
útgífu á ritsafni Braga Sigurjóns-
sonar, Göngur og réttir.
Á bókarkápu segir m.a.: „Hið
eftirsótta ritsafn Göngur og réttir
kom út hjá bókaútgáfunni Norðra
árin 1948—1953 og safnaði Bragi
Sigurjónsson efni og bjó til prent-
unar. Ritsafn þetta hefur verið
ófáanlegt um mörg ár.
Sl. ár hóf Bókaútgáfan Skjald-
borg endurútgáfu ritsafnsins í
umsjá Braga, sem raðar efninu
upp á ný, greinir frá breytingum á
gangnatilhögun á helstu gangna-
slóðum og bætir ýmsu efni við,
sem aflast hefir.
Fyrsta bindi fylgdi ítarlegur
formáli um þróun afréttarmála
frá upphafi byggðar i landinu, en
þessu formáli um fjármörk.
Þá fylgir Bókarauki nú sem
hinu fyrsta og segir þar frá afrétt-
arferð á Biskupstungnaafrétt 1983
Bragi Sigurjónsson
og ýmislegt af fjallskilum Hvítsíð-
inga.
Fjöldi mynda er í ritinu og einn-
ig kort af helstu gangnasvæðum."
áSeSHWM Æm m ím >• wml -JÉ
HjtOIHð
*
Urval
af
skóm,
jakkafötum,
peysum,
skyrtum,
og
margt
margt fleira
Laugavegi 24.
Rvík