Morgunblaðið - 14.12.1984, Side 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1984
Gullfalleg ítölsk sófasett
, .-c»
Ótrúlega lágt verð:
Frá kr. 37.850.- í tauáklæöi
og frá kr. 45.500.- leður.
Húsgögn og
innréttinar
Suöurlandsbraut 18,
sími 68-6900.
Vertu þú sjálfur...
KENNDU ÖÐRUM HVERNIG ÞÚ
VILT LATA KOMA FRAM VIÐ ÞIG
Ný bók eftir höfund bókarinnar „Elskaðu sjálfan þig”. Þessi nýja bók
____fjallar um að velja sjálfur. Hún byggir á þeirri meginforsendu að þú
hafir rétt til að ákveða hvemig þú viljir lifa lífinu, svo framarlega að
þú gangir ekki á rétt annarra. Þú getur fylgt eigin sannfæringu og stjómað
lífi þínu sjálfur í stað þess að hlaupa eftir dyntum annarra. Þú getur verið
ábyrgur og frjáls. Þú getur staðið á þínu án yfirgangs eða sektarkenndar
* því þetta er þitt líf og þú einn getur lifað því.
Dr. Wayne W. Dyer er víðkunnur
bandarískur sálfræðingur og
bækur hans hafa farið sem eldur
í sinu um allan hinn vestræna
heim. Bókin „Elskaðu sjálfan þig”
vakti gífurlega athygli'og er bók
bókanna hjá mörgum þeim er
lesið hafa. Auðveldaðu þér listina
að lifa lífinu og njóta þess.
f
FRJALSASTIR ALLRA
ERU ÞEIR SEM
ÖÐLAST HAFA INNRI
RÓ OG FRIÐ
BRÆÐRABQRGARSTÍG 16
SÍMI 2 85 55
Morgunbladið/Arnór
Svipmyndir frá íslandsmótinu I einmenningi en lokaumferðin verður
spiluö nk. mánudag.
Bridge
Arnór Ragnarsson
íslandsmótið í
einmenningskeppni
Eftirtaldir einstaklingar
munu spila í A-riðli (16 efstu) í
3. umferð íslandsmótsins i ein-
menningskeppni, sem lýkur á
mánudaginn kemur:
Stig
Hannes R. Jónsson 237
Eggert Benónýsson 222
Júlíana Isebarn 221
Sverrir Kristinsson 206
Bernharður Guðmundsson 205
Erla Ellertsdóttir 205
Gunnar Þorkelsson 205
Stefán Guðjohnsen 204
Arnar Ingólfsson 196
Sveinn Jónsson 196
Ólafur Lárusson 195
Sigpnln Pétursdóttir 190
Kristján Jónsson 190
Óli Valdimarsson 188
Valdimar Elíasson 188
Þorsteinn Kristjánsson 184
Til vara:
Magnús Sigurjónsson 184
Athygli er vakin á því að spil-
að verður i eins mörgum riðlum
og spilarar mæta í. Þó með þvi
fororði að þeir sem mætt hafa
áður ganga fyrir um þátttöku-
rétt. Spilað er i 16 manna riðl-
um, 2 spil milli para.
Spilað er í Domus Medica á
mánudag og hefst spilamennska
kl. 19.30. Spilað er án endur-
gjalds fyrir þátttakendur.
Keppnisstjóri er Agnar Jörgen-
sen.
Bridgefélag
Siglufjarðar
Bræðurnir Ásgrímur og Jón
Sigurbjömssynir urðu Siglu-
fjarðarmeistarar i tvimenningi
sem lauk fyrir skömmu. Hlutu
þeir 523 stig. Spilað var i 4 kvöld
og tóku 20 pör þátt í keppninni.
Röð næstu para:
Guðbrandur Sigurbjörnsson
— Stefanía Sigurbjörnsdóttir483
Reynir Pálsson
— Stefán Benediktsson (úr
Fljótum) 473
Sigfús Steingrimsson
— Sigurður Hafliðason 465
Birgir Björnsson
— Þorsteinn Jóhannesson 454
Alfreð Hallgrímsson
— Benedikt Stefánsson (úr
Fljótum) 447
Rögnvaldur Þórðarson
— Þorsteinn Jóhannsson 445
Meðalskor 432.
Nú stendur yfir Siglufjarð-
armót i einmenningi.
Bridgedeild
Skagfirðinga
Eftir tvær umferðir í jóla-
svoinahraðsveitakeppni félags-
ins er staða efstu sveita orðin
þessi:
Sveit
Leós Jóhannessonar 1026
Árna Más Björnssonar 1014
Björns Hermannssonar 984
Leifs Jóhannssonar 976
Sigmars Jónssonar 971
Hildar Helgadóttur 965
Jóns Stefánssonar 959
Jólakeppninni lýkur næsta
þriðjudag. Eftir áramót hefst
svo aðalsveitakeppni félagsins
og er skráning f þá keppni þegar
hafin, hjá Ólafi (18350) eða Sig-
mari (687070).
Bridgedeild
Barðstrendinga-
félagsins
Mánudaginn 10. desember var
spiluð 4. umferð í Hraðsveita-
keppni félagsins. Hæsta skor tók
sveit Gunnlaugs Þorsteinssonar,
601 stig.
Staða 7 efstu sveita eftir 4 um-
ferðir:
Sveit:
Gunnlaugs Þorsteinssonar 2306
Ragnars Þorsteinssonar 2298
Sigurðar ísakssonar 2212
Viðars Guðmundssonar 2138
Guðmundar Jóhannssonar 2092
Ingólfs Lillendahl 2062
Sigurðar Kristjánssonar 2007
Mánudaginn 17. desember
verður spiluð 5. og síðasta um-
ferðin í Hraðsveitakeppni fé-
lagsins. Spilað er í Síðumúla 25
og hefst keppni stundvíslega kl.
19.30.
Mánudaginn 7. janúar hefst
síðan Aðalsveitakeppni félags-
ins. Þátttaka tilkynnist til Helga
Einarssonar í síma 71980 og til
Sigurðar Kristjánssonar í síma
81904.
>■ /