Morgunblaðið - 14.12.1984, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1984
25
Applellr er nýja einkatölvan frá Apple, nákominn ættingi
Apple //e-tölvunnar, sem m.a. hefur verið valin í framhaldsskólana
og handa ríkisstofnunum. Þetta þýðir að Applell getur keyrt
sömu forrit og Apple //e-tölvan, sem gerir það verkum að meira en
16.000 forrit standa vélinni til boða.
Á App/e II -tölvuna getur þú fengið fjárhagsbókhald,
heimilisbókhald, launabókhald, ritvinnslu, gagnagrunnskerfi,
áætlanagerðarkerfi, kennsluforrit, leiki, teikniforrit af ýmsu tagi,
t.d. fyrir verkfræði- og húsateikningar, sérhæfð forrit fyrir
ættfræðinga, bókasöfn, læknastofur, samskiptaforrit til þess að
tengjast öðrum tölvum og svona mætti lengi telja.
BASIC forritunarmálið er innbyggt í Applell , en auk þess
eru m.a. fáanleg forritunarmál eins og Pascal, Fortran, Coboi,
Super Pilot o.fl. Auk þess er nú fáanlegt forritunarmálið LOGO,
sem hefur verið íslenskað að öllu leyti!
Applell tryggir þér og fjölskyldu þinni þátttöku í
ævintýraheimi tölvanna. Hér er um einstakt tækifæri að ræða til
þess að eignast fullkomna tölvu á góðum kjörum.
Til þess að tryggja að þú getir strax haft gagn af nýju Apple llr -
tölvurmi, látum við fylgja nýtt og fullkomið heimilisbókhald
í jólatilboði okkar!
Applellc, 128K með skjá og
innbyggðu diskadrifi, tveimur rf ^
Serial tengingum fyrir prentara „ f1 n 11 ^
og síma - rnodern, ásamt
tengingu fyrir sjónvarp.
SkiDOolti 19, Revkjavik, 5 29800