Morgunblaðið - 14.12.1984, Page 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1984
Viðskiptavinir athugið
Ás, verndaða vinnustofan sem Styrktarfélag van-
gefinna hefur rekið undanfarin þrjú ár inn við
Stjörnugróf, hefur flutt alla sína starfsemi í Braut-
arholt 6, 4. hæö. Nýtt símanúmer er 62 16 20 og
pósthólf 3110 125 R. Opiö 9—16.
VINNUSTOFA
STYRKTARFÉLAGS
VANGEFINNA
I REYKJAVlK
Skáldsagan
PÓLITÍSKUR FARSI
eftir Stefán Júlíusson
er athyglisvert bókmenntaverk, uppgjör höfundar viö samtíö
og samferöafólk.
Um bókina segir Andrés Kristjánsson í rltdómi í DV:
Pólitítkar minningw, uppgjör og krutn-
ing, viröMBt tmkjM í Statín Júllutmon
mtö vaxmndi þunga í mldumtu érum. Þmð
mr muóvitmó mkkl nmmm mótHmgt og góóra
gímidm vort. Og hann tmkur mllk mkuéda-
akil oturtitiö öórum tðkum mn ttmmtir aór-
ir Mmnmkir hötundar, mmm mru undir
mamm íiagi þmgmr dmgi haltar. Slmtán
Imggur mkki tkíldtögunm mitariö t hillunm
þó mö hmnn hvmrfi mö minningmmtfí, hotd-
ur notar hanm tom tarkomt t þmttarl atgt-
ingu og vmtur tmmmn minkalfH og pótttík
mmó ntnari hmtti mn hötundum mr títt.
Stmttn hmtur tmnt trt atr hugtmkt vmrk,
tpmnnandi mlnntngaaögu.
Bókin mr tmtlmga rltuö og „ytir hlö Hönm
brmgóur blm/blikandi fjarlmgöar*'.
Skáldsagan Pólitískur farsi á erindi viö alla sem fylgjast vilja
meö íslenskum bókmenntum.
Bókaútgáfan BJÖRK
_________________________________________________
Full skenunf*
afjolatrjani
/
Normansþynur á sama
verði og í fyrra.
70-100 cm kr. 685 151-175 cm kr. 1.275
101-125 cm kr. 835 176-200 cm kr. 1.875
126-150 cm kr. 1.010 201-250 cm kr. 2.175
tleitt á könnunni
og appelsín
fyrir bömin
VIÐ MIKLATORG
Tollari
fyrir IBM PC tölvur*
Forritið sem fyllir í toll-
skýrslur og gerir verðút-
reikninga á augabragði
Kynning ídag kl. 15-18
★ Fyrir IBM PC og aörar tölvur með MS-DOS stýrikerfi.
Tölva án góöra forrita er léleg fjárfesting.
Komiö og prófiö Tollarann. Sjón er sögu
ríkari.
íslensk Tæki
Hugbúnaöur
Ármúla 36, sími 686790.
Flugfreyjur og
Bryndís Schram
ta
bókina
a morgun,
laugardag
kl. 2 — 4.
Bókamenn athugið:
Verslunín sendir áritaðar bækur
í póstkröfu.
Pantið þær i síma 18880.
EYMUNDSSON
Eiður Guðmundsson
Búskaparsaga
Skriðuhrepps
SKJALDBORG á Akureyri hefur
gefið út þriðja bindið af ritverkum
Eiðs Guðmundssonar á Þúfnavöll-
um.
Þetta er framhald af Búskap-
arsögu Skriðuhrepps forna og í
þessari bók segir frá fólki á eftir-
töldum jörðum í Hörgárdal; Gerði,
Saurbæ, Þúfnavöllum, Baugaseli,
Féeggsstöðum, Sörlatungu, Barká,
Öxnhóli, Hallfríðarstöðum, Hall-
fríðarstaðakoti og Lönguhlíð.
Árni J. Haraldsson bjó bókina
til prentunar.
Erlingur Davíðsson
Fjórtán
hestamenn
segja frá
SKJALDBORG hefur gefið út fjórða
bindi af „Með reistan makka —
sögur af hestum“ sem Erlingur Dav-
íðsson hefur skráð.
Þeir hestamenn, sem segja frá í
þessari bók, eru Bjarni Sigurðs-
son, Elís Pétursson, Helgi Árna-
son, Jón Hólmgeirsson, Kristbjörn
Benjamínsson, Kristján Þorgeirs-
son, Leifur Sveinsson, Matthías
Eiðsson, Nývarð Jónsson, Ragnar
Tómasson, Reynir Björgvinsson,
Svanberg Þórðarson, Sveinn Jó-
hannsson og Valgeir Ásbjarnar-
son.
Bókin er 246 blaðsíður.
Leiðrétting
í Morgunblaðinu miðvikudaginn
5. desember birtist grein eftir Krist-
in M. Bárðarson, „Framlag til
skammdegisumr»ðu“. í blaðinu féll
niður málsgrein þannig að meining-
in varð önnur en ætlað var.
Rétt er þetta svona: „Eins og
hér er réttilega bent á er allsendis
óraunhæft að sýna fram á að lög-
verndun kennarastarfsins og
raunar annarra starfsgreina, t.d.
lækna, lögfræðinga, rafvirkja o.fl.,
sé ávísun á fátækt og stöðnun.
Þvert á móti hefur lögverndun
starfsgreina verið beitt almenn-
ingi til heilla og framfara." Höf-
undur greinarinnar er beðinn af-
sökunar á þessu.