Morgunblaðið - 14.12.1984, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 14.12.1984, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1984 31 HATTUR OG FATTUR KOMNIR Á KREIK kcmnir á kreík.,... Hattur og Fattur lenda í furðulegum ævintýmm. enda em þeir furðulegir menn sjálfir - hverjir nema þeir fljúga um á land nemavagni? Og hitta máf með flugmannsgler augu og svin sem talar — Ólafur Haukur Símonarson í essinu sinu OiafLir^/íaukurJsimondnon.. DAGURI LÍFI DRENGS PESI GRALLARA- SPÓI OG MANGI VINUR HANS í senn ævíntýraleg og trú- verðug saga um sex ára gamlan dreng í íslenskri sveit. Hann þarf oft að una sér einn og gefur þá hugarfluginu lausan tauminn og lendir í ævin- týmm Höf.: Jóhanna Á. Steingrímsdóttir Það er líf i tuskunum þegar Þeir Pési og Mangi bregða á leik. Höfundur er hinn vinsæli Ole Lund Kirkegaard sem samdi Gúmmi-Tarsan. Albert. Fróða og alla hina grislingana. TRÖLLA- BÓKIN Náttúran öðlast líf í máli og myndum í þess- ari bók sem er prýdd stómm litmyndum í hveni opnu. Þorsteinn skáld frá Hamrt þýddi. bUA*óiir LANGAFI PRAKKARI Hér segir Signín Eldjárn bömum frá sömu sögu- hetjum og i bókinni Langafi dmllumallar. Þau Anna litla og langafi em óaðskiljanlegír vinir og bralla margt saman. ELÍAS í KANADA Ný bók um æringjann Elias. fyrirmynd annarra bama i góðum siðum (eða hitt þó heldur). Höfundur hin snjalla Auður Haralds. Brian Pilkington myndskreytti IBUNN GUMMI- TARSAN Gúmmí-Tarsan heitir réttu nafn ívar Ólsen. ívar er ekki sérlega stór. hann er í rauninm bæði lítill og mjór. Höfundur hinn vinsæli Ole Lund Kirkegaard. HIN FJOGUR FRÆKNU VISNABOKIN Ævintýnn sem hin fjögur fræknu Búffi, Lastík. Dfna og D ksi lenda í em oft með ólíkindum — eins og vera ber í svo spennandi teiknimynda- sögum .enda hafa höfundar sagnanna um þau fjögur varla frið fyrir spenntum krökkum um allan heim. Vísnabókin hefur verið eftirlæti íslenskra bama frá því að hún kom fyrst út fyrir þrjátíu ámm. Upplag bókarinnar skiptir tugum þúsunda gegnum árin. Hér em vísumar sem öll böm læra fyrstar. Halldór Pétursson i myndskreytti. Fimmta teiknimynda- sagan um Hinrik og Hag- barð. hirðmenn konungs Hinrik og Hagbarður deyja ekki ráðalausir þótt hætturnar steðji að. Fyrri bækumar um þá em Svarta örin. Goðalindin. Stríðið um lindimar sjö og Landið týnda. Hinrik og Hagbarður MEÐ VÍKINGUM UMÞESSI JOL BRÆÐRABORGARSTIG 16 121 REYKJAVÍK SÍMI 2 85 55 Morgunblaðið/Friðþjófur 25 flugþjónar og flugfreyjur Undanfarnar vikur hafa 25 karlar og konur verið í þjálfun fyrir störf flugfreyja og flugþjóna. Ef allir standast prófið munu 22 nýjar flugfreyjur og 3 flugþjónar hefja störf hjá félaginu í næstu viku. Myndin var tekin þegar flugfreyjur voru á æfíngu. Stjórn Neytendasamtakanna: Happdrætti eða kaup- bæti sé ekki bland- að inn í viðskipti Vöruverðs sé getið í auglýsingum STJÓRN Neytendasamtakanna tel- ur þaA meA öllu óeAlilegt aA blanda happdrætti eAa kaupbæti inn í viA- skipti, enda séu þaA neytendur, sem Vera Koth Karlsdóttir Smásögur, ljóð og teikningar ÚT ER komin bókin „Hýmingur" eftir Veru Roth Karlsdóttur. í bók- inni eru smásögur, IjóA og teikn- ingar. Bókin er 64 síður, gefin út í 300 tölusettum eintökum, sem eru árituð af höfundi. Útgefandi er Dieter Roth Verlag. borgi kostnaAinn af slíku meA hærra vöruverAi. Stjórnin telur þaA grund- vallaratriAi góAra viAskiptahátta aA neytendur greiAi aAeins fyrir þá vöru sem þeir séu aA kaupa. Þá gerði stjórn Neytendasam- takanna samþykkt þess efnis á fundi 6. desember að beina þeim tilmælum til seljenda vöru og þjónustu að þeir geti um verð í auglýsingum sínum. Bent er á að með auknu frjálsræði í verðlags- málum sé afar mikilvægt að upp- lýsingar um vöruverð séu sem all- ra mestar. Ljóst sé, að verðupplýs- ingar í auglýsingum séu liður i aukinni samkeppni og auki mögu- leika á hagkvæmari innkaupum. Landsbyggðin: Messur BÍLDUDALSKIKKJA: Aðventu- kvöld nk. sunnudag kl. 18. Al- mennur söngur, jólalögin sung- in, hljóðfærasláttur og fjöl- breytt dagskrá. Sóknarprestur. EGILSSTAÐAKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11 nk. sunnudag og aðventukvöld kl. 20.30. Fjöl- breyttur söngur og hljóðfæra- sláttur, m.a. kór Egilsstaða- kirkju og gestur úr Tónskólan- um. Æskulýðsfulltrúi kirkj- unnar á Austurlandi í heim- sókn, helgileikur o.fl. Sóknarprestur pjffi0nwlblteibiíb MetsöluUadá hverjum degi!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.