Morgunblaðið - 14.12.1984, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1984
33
Noregur:
Olíuforstjórar kallaðir fyrir ráðherra
—vegna olíusölu
til S-Afríku
Ósló, 13. desember.
Pré Ju Erik luré, FrétUriUri Mbl.
Noregur hefur lagt blátt bann
við því, að olía úr norska land-
grunninu sé seld stjórninni í
Suður-Afríku. Fyrir um hálfu ári
hélt niðurlensk rannsóknarstofn-
un því fram, að norsk olía hafnaði
engu að síður hjá þessari stjórn
kynþáttaaðskilnaðar og mismun-
unar. Þá var framkvæmdastjóri
olíufélagsins FINA kallaður fyrir,
og fékk hann „á baukinn" hjá
ráðherranum.
Skipaði ráðuneytið síðan rann-
sóknarnefnd með mestu leynd og
skyldi hún ganga úr skugga um,
hvað hæft væri í áðurnefndum
fullyrðingum. í ljós hefur komið,
eftir sex mánaða eftirgrennslan,
að þrjú fyrirtæki hafa selt norska
olíu til Suður-Afríku. Þar er ekki
um verulegt magn að ræða, og
norsku olíunni hefur þar að auki
verið blandað saman við olíu frá
öðrum löndum. En engu að síður
er þetta ólöglegt.
Ekkert hinna brotlegu fyrir-
tækja er norskt. Ekki hefur lekið
út, hver þau eru, en ástæða er til
að ætla, að þau séu með starfsemi
á Ekofisk-svæðinu í NorðuraiA
Framkvæmdastjórar þriggja olíu-
félaga sem hafa með höndum olíu-
boranir á norska landgrunninu voru
nýlega kallaðir fyrir olíu- og orku-
málaráðherrann, Káre Kristiansen.
Eru þeir kallaðir fyrir vegna olíusölu
fyrirtækja þeirra til Suður-Afríku.
Breti fyrir
rétt í Líbýu
LandáBÍr. 13. deaember. AP.
BRESKUR verkfræðingur sem verið
hefur í haldi í Líbýu í hálft ár, kom í
fyrsta skipti fyrir rétt í Tripólí í dag.
Honum er gefið að sök að hafa ætiað
að fiytja með sér úr landi bréf sem
innihéldu róg um Líbýu. Bretinn,
IMalcolm Anderson, heldur fram
sakleysi sínu.
„Þetta er vitfirring, ég hef ekk-
ert gert af mér,“ náði Anderson að
segja við sjónvarpsmann BBC áð-
ur en honum var ýtt af öryggis-
vörðum inn í réttarbygginguna.
Anderson vinnur fyrir arabískt
oliufyrirtæki. Hann segir að
vinnuveitendur sínir hefðu látið
sig fá fáein bréf til að koma til
hinna og þessara er hann ætlaði
frá Líbýu fyrir hálfu ári. „En ég
vissi ekkert um innihald þeirra,“
segir Anderson.
Stjórnmál svífa yfir vötnunum í
þessu máli. Anderson og þrír Bret-
ar til, voru gripnir í Tripólí er um-
sátrið um líbýska sendiráðið í
Lundúnum hófst í kjölfarið á
óeifðum og morðinu á breskri
lögreglukonu. Líbýskir sendi-
ráðsmenn skutu konuna frá
glugga hússins. Þá eru nokkrir
Líbýumenn í haldi vegna
sprengjutilræða í Lundúnum og
Manchester. Er litið á bresku
fanganna fjóra sem gísla Líbýu-
manna í sambandi við mál þessi.
Veður
víða um heim
Afcureyri +0 hálfakýfað
Amsterdam 7 akýfað
Aþena 11 akýjað
Barcetona 14 þokumðða
Bartín 2 akýjað
Brussel 0 iulAeblat B netotiKin
CMcago 8 rignlng
Dubtín 8 akýjað
Frankfurt 9 akýjað
Genf 2 akýjað
Hetafnki 0 heiðakfrt
Hong Kong 20 akýjeð
Iftmtnlnm 8 rigning
Kaupmannahöfn S akýjað
Ueeabon 18 akýjað
London 8 akýjað
Loe Angelea 18 haiðakirt
Luxamborg +0 þoka
Malaga 18 skýjað
linHnrn 15 skýjað
Miami 26 hetðakfrt
Montreal 3 akýjað
Moakva 44 akýjað
pa— Vnjjr PWW YOTK 10 rigning
Oaió 2 rigning
"•n* 4 akýjað
H-L.1 ramng 8 skýjað
Reykjavik +2 léttskýjað
ffiode Janeiro 35 skýjað
RómaftKMrg 15 haiðskfrt
Stokkhðimur 1 haiðskfrt
Sydnoy 26 haiðskfrt
Tókýó 16 haiðskfrt
Vinarborg 8 skýjað
h X ,-L ft|- POfWOfn 11 aiakýjað
faHegur.ognyturswax
«83
gildir óbreytt akrá 1983-1984.
Norðmannsþynur.Verðskra ^
75-100cm. ......... ... kr. 835.00
101-125cm. ............. ... • kr. 1010.00
126-150 cm. ............ ... kr. 1275.00
151-175 cm. ...........kr1875'?S
176-200cm. ............ ... kr.2175.00
201 -250 cm. ............ kr- 2390.00
251 -300 cm. ........... kr- 2630.00
Bgum að sjállsögðu gott úrval al ollum
t^undum iólatriaa.