Morgunblaðið - 14.12.1984, Page 42

Morgunblaðið - 14.12.1984, Page 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Skrifstofustarf í byrjun árs 1985 óskast starfskraftur hálfan daginn til fiskvinnslu- og útgeröarfélags í Hafnarfirði. Starfið felst í færslu bókhalds, uppgjörum launa og öörum almennum skrifstofustörfum. Aöeins vanur starfskraftur kemur til greina sem getur unniö sjálfstætt. Umsóknir áhugasamra óskast sendar ásamt upplýsingum um fyrri störf og menntun til augl.deildar Mbl. fyrir 20. desember nk. merkt: „Útgerö — 1075“. Kokkur eöa matráðskona óskast til aö sjá um mötu- neyti með 50—60 manns. Góö vinnuskilyröi, skemmtilegt húsnæöi. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri í dag, föstudag, í síma 28700. Alþýðubankinn hf. Saltfisk- skreiðarverkun Starfskraftur óskast í fiskverskun eftir ára- mót. Þarf aö hafa matsréttindi fyrir saltfisk. Umsóknir sendist augld. Mbl. „Salt — 1474“ fyrir 22. desember nk. Álftanes — Blaðberar Morgunblaöiö óskar aö ráöa blaðbera á Álftanesi — suöurnesiö. Upplýsingar í síma 51880. Forstöðumaður — tölvudeild Búnaöarbankinn óskar eftir forstööumanni í væntanlega tölvudeild bankans. Háskólamenntun í tölvufræöum æskileg, eöa starfsreynsla á tölvusviði. Laun samkvæmt kjarasamningi SÍB og bank- anna. Umsóknir er tilgreini menntun og starfsferil, skulu sendar starfsmannastjóra fyrir 21. desember nk. BLNAÐARBANKI ÍS1.ANDS Fjórðungssjúkra- húsið á Akureyri Læknafulltrúi óskast sem fyrst í hálft starf á Geðdeild F.S.A. Umsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist framkvæmda- stjóra sjúkrahússins fyrir 15. janúar 1985. Upplýsingar um starfiö veitir yfirlæknir deild- arinnar í síma 96-22100. Fjóröungssjúkrahúsiö á Akureyri. Fjórðungssjúkra- húsið á Akureyri löjuþjálfi óskast sem fyrst í hálft starf á Geðdeild F.S.A. Umsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist framkvæmda- stjóra sjúkrahússins fyrir 15. janúar 1985. Upplýsingar um starfið veitir yfirlæknir deild- arinnar í síma 96-22100. Fjóröungssjúkrahúsiö á Akureyri. Ritari óskast Landbúnaöarráöuneytiö óskar að ráöa ritara til starfa nú þegar. Góö vélritunarkunnátta nauösynleg. Umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist landbúnaðarráðuneytinu, Arnarhvoli, 101 Reykjavík. Landbúnaöarráöuneytiö, 10. desember 1984. ISAL Verkfræðingur — Tæknifræðingur Verkfræöingur eöa tæknifræöingur meö menntun og reynslu á tölvusviði óskast í stýritölvudeild okkar. Æskileg reynsla i For- tran, RSX-11 og RT-11 stýrikerfum og forrit- un fyrir örtölvur. Umsóknareyöublöð fást hjá Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, Reykjavík og Bóka- búö Olivers Steins, Hafnarfiröi. Umsókn ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist fyrir 29. desember 1984, í pósthólf 244, Hafnarfirði. Islenzka Álfélagið hf. Þrekmiðstöðin — Hafnarfirði Okkur vantar faglæröan leiðbeinanda í tækjasal nokkur kvöld í viku í vetur. Upplýsingar í Þrekmiöstöðinni, Dalshrauni 4, Hafnarfiröi. Barnagæsla Heimilisaöstoö óskast í vesturbæ eftir ára- mót. Upplýsingar í síma 28835. Óskum að ráöa rafvirkja í fjölbreytileg verkefni. Volti hf. Vatnagöröum 10, Reykjavík, sími 68-58-55, eftir vinnutíma 61-64-58. Stokkseyri Umboðsmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 3293 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík sími 83033. Hrafnista í Reykjavík Hjúkrunarfræöingar óskast. Fastar vaktir og hlutastörf koma til greina. Sjúkraliöar óskast á allar vaktir. Hlutastörf koma til greina. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 35262. Léttur iðnaður Starfsmenn óskast til starfa viö léttan iönaö á Reykjavíkursvæöinu. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist blaöinu fyrir mánudaginn 17. desember merkt: „L — 2864“. Ráðskona óskast í mötuneyti nemenda Kennaraháskóla íslands. Um fullt starf er aö ræöa. Vinnutími frá kl. 7.30—15.30. Umsóknum sé skilaö til augl.deildar Mbl. fyrir hádegi þriðjud. 18. des. merkt: „KHÍ — 85“. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar bátar — skip Fiskiskip Höfum til sölu m.a. 132 rúmlesta stálbát smíöaöan 1960 meö 490 hp Deutz aðalvél 1977. Báturinn er meö bjóðafrysti og í góöu ástandi. Til afh. strax. SKIFASALA-SKIPALEIGA, JONAS HARALDSSON, LOCFR. SIMI 29500 Höfum flutt skrifstofu okkar úr Húsi Nýja bíós v. Lækj- argötu aö Skólavörðustíg 12, 3. hæö. Síma- númeriö helzt óbreytt. MLögmanns- og endurskoöunarskrifstofa Skólavörðustíg 12, 3. hæð, simi 29666. Baldur Guðlaugsson, hrl. Jón Steinar Gunnlaugsson, hrl. Sverrir Ingóifsson, lögg. end. Þorsteinn Haraldsson, lögg. end. tilkynningar Barnagæsla KSS Laugardaginn 15. desember, stendur KSS (Kristileg skólasamtök) aö barnagæslu í húsi KFUM aö Amtmannsstíg 2b, frá kl. 13.00 til 18.00. Gefst þar foreldrum tækifæri á því aö koma börnum sínum i gæslu á meðan þeir gera jólainnkaupin. Fyrir börnin veröur margt að gerast, fariö í leiki, dansað kringum jólatré, jólasveinar kíkja í heimsókn. föndraó og margt fleira. Verðið er vægt og rennur ágóöinn beint til kristniboösins.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.