Morgunblaðið - 14.12.1984, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1984
43
raðauglýsingar — raðauglýsingar
raðauglýsingar
tilkynningar |
Tilkynning til
launaskattsgreiðenda
Athygli launaskattsgreiöenda skal vakin á þvt
aö eindagi launaskatts fyrir mánuöina ágúst,
september og október er 15. desember nk.
Sé launaskattur greiddur eftir eindaga skal
greiða dráttarvexti til viöbótar því sem van-
greitt er, taliö frá og meö gjalddaga.
Launaskatt ber launagreiöanda aö greiöa til
innheimtumanns ríkissjóös, í Reykjavík toll-
stjóra, og afhenda um leiö launaskatts-
skýrslu í þríriti.
Fjármálaráðuneytið.
Tilkynning til
söluskattsgreiðenda
Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því,
aö gjalddagi söluskatts fyrir nóvembermán-
uö er 15. desember. Ber þá aö skila skattin-
um til innheimtumanna ríkissjóös ásamt
söluskattsskýrslu í þríriti.
Fjármálaráðuneytið.
6. desember 1984.
Hveragerði — Hveragerði
Opiö hús hjá Sjálfstæðistélaginu Ingólfl í JC-húsinu, Austurmörk 2,
föstudaginn 14. desember kl. 21.00.
Jólaglðgg — skemmtiatriöi — ?
Allt sjálfstæöisfólk velkomiö.
Jólagleði sjálfstæðis-
félaganna í Reykjavík
Sjálfstæöisfélögin í Reykjavik halda jólaskemmtun i SjálfstaBölshús-
inu Valhöll sunnudaginn 16. desember kl. 15.00. Á dagskrá veröur
skólahljómsveit Tónskóla Garöabæjar. Friörik Sófusson varaformaö-
ur Sjálfstæöisflokksins flytur ávarp. Séra Ragnar Fjalar Lárusson
ftytur jólahugvekju, Brúöubíllinn meö Gústa. ömmu og Lilla mæta á
staöinn og jólasveinar koma i heimsókn, kaffi og kökur frá Arbæjar-
bakaríi, Bakarameistaranum Suöurveri og Nýja Kökuhúsinu. Kynnlr
veröur Halldóra Rafnar formaöur Landsambands Sjálfstæöiskvenna.
Sjálfstæöismenn eru hvattir til aö fjölmenna á þessa fjölskyldu-
skemmtun.
Sjáltstæöisfélögin I Reykjavik.
ísafjöröur
Sjálfstæöisfélag launþega, isaflröi, heldur aöalfund 20. desember kl.
20.00, aö Uppsölum, 2. hæö.
Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf.
Inntaka nýrra télaga.
Stjórnin.
smáauglýsingar
Dyrasímar — raflagrtir
Gestur rafvirkjam., s. 19637.
VERÐBRÉ FAMARKAOUR
HÚSI VERSLUNARINNAR 6 HÆO
KAUP 0G SALA VEGSKULDABRÉFA
SÍMI
687770
Svasðameðferöin
Viöbragössvæöi á fótum
er góö heilsubót.
Sænskt vöövanudd
veitir frábæra hressingu og
styrkingu.
Góö heilsa er gulli dýrmætari.
Svæöanuddstofan
Vatnsstíg 11 S. 18612.
25% staögreiöslu-
afsláttur
Teppasalan. Hlíöarvegi 153,
Kópavogi. Sími 41791. Laus
teppi i úrvali.
Hef mikiö úrval
af minka-, muskrat- og refa-
skinnstreflum. Sauma húfur og
pelsa eftir máli.
Skinnasalan.
Laufásvegi 19, sími 15644.
Smellurammar
(glerrammar). Landsins mesta
úrval i Amatör, L.v. 62, s. 12630.
I.O.O.F. = 16612148V» = Jólav.
Frá Guöspeki-
fólaginu
Áskriftarsími
Ganglera er
39573.
I kvöid kl. 21.00 þagnar- og
hugleiöingarstund meö tónlist
og Ijóöalestri úr .Víöáttum" Sig-
valda Hjálmarssonar.
Jólasamkoma fyrir ungt fóik i
Þribúöum, Hverfisgötu 42, i
kvöld kl. 20.30. FJÖIbreytt jóla-
dagskrá. Mikill söngur. Jóla-
sveinn. Jassbandiö. Einsöngur.
Allir ungir í anda veikomnir.
Samhjálp.
Jólasöfnun Hjálpræðis-
hersins til Eþíópíu
JÓLAPOTTAR HjálprRðishersins
eru komnir á göturnar í Reykjavík, á
Akurcyri og ísafiröi. Margir hafa
þegar lagt sitt af mörkum í jólapott-
inn og má segja að söfnunin gangi
nokkuð vel miðað við undanfarin ár,
segir í frétt frá Hjálpræðishernum.
Vegna þeirrar miklu neyðar,
sem ríkir í Eþiópíu hefur Hjálp-
ræðisherinn ákveðið að allt það fé,
sem safnast í jólapotta okkar
laugardaginn 15. desember skuli
óskert varið til hjálparstarfs í
Eþíópíu. Vegna þess, að Hjálpræð-
isherinn er ekki með starf í
Eþíópíu eins og stendur, höfum
við ákveðið, að afhenda Hjálpar-
stofnun kirkjunnar það sem 9afn-
ast inn. Við höfum haft fregnir af
því, að í Noregi ætla starfsbræður
okkar einnig að safna til Eþíópíu
laugardaginn 15. desember og
munu þeir einnig láta féð renna til
„Kirkens Nödhjelp“.
Daníel Óskarsson,
yfirmaður Hjálpræðis-
hersins á íslandi.
Góð sfldveidi fyrir austan:
Fylltu tvo báta í einu kasti
IMiriiéi, 12. dæember.
SÍLD virðist vera mjög mikil hér í
firðinum núna og hafa menn
fylgst með því hér í dag að tveir
bátar voru að veiðum, Sæborg og
Hamravík, og fékk Sæborgin svo
stórt kast að það fyllti þá báða.
Bátarnir sigla síðan suður með
síldina þar sem hún verður fryst.
Loðnubræðslan hefur tekið á móti
40 þúsund tonnum af loðnu i haust
og vetur. Frekar erfiðlega gengur
að vinna loðnuna, vegna mikils
blóðvatns.
Ævar.
Usún að Jifa...
studio-linie
A EINARSSON & FUNK HF
Laugavegi 85
. erað lifa með ustinm
Listamennirnir Ursula
og Karl Scheid hafa hannaö
keramikmuni fyrir Rosenthal
síðan 1980. Þau hafa tekiö þátt
ífjölmörgumalþjóðlegum , A
sýningum.og hafahlotiö '
margar viöurkenningar >
áþeim vettvangi. g „