Morgunblaðið - 14.12.1984, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 14.12.1984, Qupperneq 45
MORGUNBLADID, FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1984 45 Bíldudalur: Frumsaminn söng- leikur heimamanna Bíldudal, 12. desember. HINN 1. desember síöastliðjnn var sýndur söngleikurinn „Áslákur Gunnarsson“ eftir þá félaga Hafliða Hátíðaplata frá Geimsteini „Gleðilega hátíð“ nefnist hljóm- plata, sem Hljómplötuútgáfan Geim- steinn sendi nýlega frá sér. Á plöt- unni eru 16 hátíðarlög. Tíu þeirra eru nýjar upptökur af erlendum jóla- lögum með nýjum íslenzkum text- um, en 6 eru af eldri hljómplötum, sem ekki hafa verð fáanlegar í nokk- ur ár, segir í frétt frá útgefanda. Meðal söngvara á plötunni eru Sigrún Hjálmtýsdóttir, Þuríður Sigurðardóttir, Einar Júlíusson, Rúnar Júlíusson, Björgvin Hall- dórsson, María Baldursdóttir, Hljómar, Geimsteinn o.fl. Upptök- ur fóru fram i Englandi, Þýzka- landi og í Keflavfk. Útsetningar eru eftir Þóri Baldursson og Gunnar Þórðarson. Sveinbjörn Gunnarsson hannaði umslag. Magnússon og Ómar Oskarsson. Var söngleikurinn sýndur á árshátíð leikfélagsins við góðar undirtektir. Ómar Oskarsson er þekktur tónlistarmaður frá fyrri tíð, eink- um frá því hann lék með hljóm- sveitinni Pelican á sínum tíma. Hafliði Magnússon er einnig þekktur sem rithöfundur og söng- leikjahöfundur. Flest laganna í söngleiknum, sem eru 12 talsins, eru eftir Ómar og reyndar einnig flestir textarnir. Eins og áður seg- ir var verkinu vel tekið og fyrir- hugað að sýna það aftur á milli jóla og nýárs. Aðalhlutverkin í söngleiknum voru í höndum Ómars Óskarsson- ar, Hannesar Friðrikssonar og Áslaugar Garðarsdóttur. Aðrir leikendur voru Ragnheiður Bene- diktsdóttir, Sverrir Garðarsson, Viðar Friðriksson, Örn Gíslason, Ottó Valdimarsson, Ágúst Gísla- son og Guðbjörg Friðriksdóttir. Allt er þetta fólk sem komið hefur fram á sviði áður, mismunandi mikið þó. Má segja að allir leikar- arnir hafi staðið sig með prýði og má þar einkum nefna Hannes Friðriksson, sem er einn reyndasti leikari staðarins, og hefur hann alltaf staðið sig vel sem og að þessu sinni. Er þess vænst hér á staðnum að fólk fjölmenni er söngleikurinn verður tekinn til sýninga aftur á milli jóla og nýárs, því vissulega má segja að hér sé um að ræða viðburð í ekki stærra þorpi, að setja á svið frumsaminn söngleik, þótt reyndar hafi áður verið settir á svið söngleikir eftir Hafliða Magnússon. Jón Kr. Ólafsson Arena sundbolir Stærðir: 6—46 Verð frá 587 kr. Arena sundglerau Verð frá 290.- kr. Arena baðhandklæði Verð frá 707 kr. Póst- sendum sam- dægurs wöiriuii\wifilllynin Klapparstíg 40. I nq|öllf/ @/tair//©in<ðiir 'ióS!. WlU-lAM golding ERFINGJARNIR N _ VERO ^9ö3 erFINGJAPNiR eftir William Golding Erfingjarnir er ein stórbrotnasta skáldsaga sem rituð hefur verið á þessari öld - snilldarafrek ímyndunaraflsins, könnun á glötuðum heimi Neanderdalsmannsins. Erfingjarnir er glæsileg uppskera rannsókna í mannfræði, fornleifafræði, aldalangra vangaveltna um frummanninn, hinn náttúrlega mann, - og skáldskapargáfu William Golding. Hvergi hefur hinn frumstæði maður verið raungerður með jafn frjóu ímyndunarafli og í Erfingjunum, bókmenntaverki sem m.a. hefur verið kallað: „ótrúlegt og frumlegt þrekvirki"! rnuflkf3 vid kMku D^ifst^ OSKUBUSKUARATTAN Er SJALFSTÆÐI það sem konur raunverulega vilja? Colette Dowling svarar spurningunni neitandi í Öskubuskuáráttunni, metsölubókinni sem kom konum um allan hinn vestræna heim til að skjálfa af geðshræringu (og reiði). Hún heldur því fram að innst inni vilji konur láta sjá fyrir sér ogfá fullkomna tilfinningalega vernd. Þæróttistsjálfstæðið eins og pestina. „Óttinn felst í því að ef við stöndum raunverulega á eigin fótum, munum við að lokum verða ókvenlegar, óaðlaðandi og án ástar." Öskubuskuáráttan er bókin sem hneykslaði, kom við kaunin á mörgum og flestar konur gátu séð sjálfar sig í. Öskubuskuáráttan er ögrandi, áhugaverð og umdeild - sannkölluð óskabók kvenna. Bókhlaðan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.