Morgunblaðið - 14.12.1984, Síða 50
50
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1984
Ódýrir feiiistóiar
Sértilboð
Fjórir stólar ( pakka.
Verð kr. 1600,-.
Verð kr.
450,- pr. stóll.
Tilvaldir í skóla, fund-
arsali, kaffistofur,
sumarhús o.fl.
Sendum
í póstkröfu.
Valhúsgögn
Ármúla 4
sími 82275.
Verðtryggðar og
varanlegar
gjafir
Konunglega
Hverfisgötu 49, sími 13313.
Dalakofinn tískuverslun
tiikynnir:
Vorum aö taka fram húfur og hatta í fjölbreyttu
úrvali, ennfremur samkvæmispils, samkvœmis-
buxur og samkvæmissamfestinga, einnig svartar
hálsfestar settar steinum.
Dalakofinn Linnetstíg 1,
Hafnarfiröi, sími 54295.
Jón Bjarnason
„Gott fólk“
eftir Jón
Bjarnason
SKJALDBORG i Akureyri hefur
gefió út bókina „Gott fólk“ eftir Jón
Bjarnason frá Garðsvík.
Jón Bjarnason hefur m.a. ritað
æviminningar sínar í fjórum bind-
um og í fyrra kom frá honum bók-
in „Fólk, sem ekki má gleymast"
með viðtölum við fólk og frásögn-
um Jóns af ýmsum, sem hann hef-
ur kynnzt á lífsleiðinni. f þessari
nýju bók heldur Jón áfram í sama
dúr.
í þessari bók eru 24 samtöl og
frásagnir og í henni eru margar
myndir.
JltaqptttiMiittfe
Góðandaginn!
Nýjar skáldsögur
frá Sögusafni heimilanna
Uggurílofti eftirRubyM.Ayres Grænahafseyjan
eftir Jane Blackmore eftir Victor Bridges
Þessarbækur, sem voru uppseldar, hafa verið endurprentaðar:
Bjarnargreifarnir eftir Nataly von Eschstruth
Leyndarmálið eftir H. Prothero
Rödd hjartans eftir Charles Garvice
Skáldsögur þessar eru hugþekkar og skemmtilegar,
eins og allar bækur frá Sögusafni heimilanna.
SÖGUSAFN HEIMILANNA
____GRETTISGÖTU 29 - SÍMAR: 27714 36384