Morgunblaðið - 14.12.1984, Side 58
58
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1984
icjö^nu-
ípá
HRÚTURINN
21. MARZ—19.APR1L
W ert ekki i slupi til þess að
hhisu á ráA snnsrrs í dsg. Fólk
rerður ekkert sérstsklegs greió-
vikið f dsg. Þess regns ættir þú
sð lejsa þín vandamál sjálfur og
gera þaA vel.
NAUTIÐ
20. APRfL-20. MAÍ
Mikil fjárhagsleg pressa er á
þér nm þesssr mundir. En ef þú
ert iAinn og þolinmóAur þá etti
þetta sllt sA verAa létt viAfangs.
Vertu beíma í kvðld og sinntu
bókslestri.
'W/jk TVÍBURARNIR
ÍS® 21.MAl-20.jtN!
Þú gætir orAiA fjrir vonbrigAum
í dag vegns fjármála. Þú skslt
ekki samþjkkja neinar nýjar tiÞ
Iðgur í dag. Þú settir aA lagfera
eitthvaA á heimili þínu í dag.
m KRABBINN
21. JÚNf—22. JÚLl
Þú skalt ekki hafa samband viA
áhrifamikiA fólk í dag. ÞaA geti
leitt til misskilnings í sambandi
viA starf þitt FarAu í líkams-
raekt I kvöld.
£«IIUÓNIÐ
Suf323. JÍTLÍ—22. ÁGÚST
Þú cttir ekki aA taka neina
áluettu í sambandi viA fjármálin
f dag. Þetta er góAur dagur til
aA vinna aA jmsum lagfæring-
um beima fjrir. Vertu heima í
kvöld.
MÆRIN
M3í)l 23. ÁGÚST—22. SEPT.
Einbverjir erHAIeikar gætu orA-
iA heima fjrir f dag. En ástvinir
þínir stjAja viA bakiA á þér
þannig aA þessir erfiAleikar
verAa auAlejstir. FarAu út aA
skemmta þér í kvöld.
Wk\ VOGIN
23. SEPT.-22. OKT.
lleimilisaAstæAur halda áfram
aA vera eitthvaA viAkvcmar.
Ántvinir þínir geta veriA svolftiA
krefjandi og eígingjarnir en
láttu þér þaA í léttu rúmi liggja.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Heimsæktu vini þína í dag en
þiggAu ekki ráA frá þeim í sam-
bandi viA fjármálin. Notaóu
þína eigin dómgreind. ÁstamáÞ
in ganga veL Bjóddu elskunni
þinni út í kvöld.
BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
Þú ættir sA rejna aA vera þoÞ
inmóAur í dag, þaA mun hjálpa
þér þó sfðar verði. Gagnrýni
gæti sært tilflnningar þinar en
mundu aA þú ert ekki fullkomn-
ari en aðrir.
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
Haltu þig í nánd við ráðagóða
vini f dag. Þekking þeirra gæti
komið að góðum notum. Dagur-
inn er kjörinn til stuttra ferAa-
laga. FarAu út að skemmta þér í
kvöld.
VATNSBERINN
1—-=** 20.JAN.-18.FEB.
ViljirAu ná meiri árangri í ásta-
mátunum eða bæta það ástar-
samband sem fjrir er þá ættirðu
að sinna elskunni þinni betur.
Vertu ekki að skipU þér af deiÞ
■m annarra í dag.
FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Ef þú ruglar ekki um of reitum
saman við ókunnugt fólk ætti
dagurinn að verða prýðilegur.
Ileilsan gæti tekið mikinn aft-
urkipp og varastu því að leggja
of mikið á þig.
X-H
::::::::::::::::::::::::::
DYRAGLENS
ER /WfclNIL-LA
\ji& hveewiö pESSAfZ
ÖKJALP&ÖlúUfL pESSAST
M e rr/ie mamsi !
:::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::
LJÓSKA
TOMMI OG JENNI
FERDINAND
SMAFÓLK
Veiztu hvað sumir segja?
TMEY 5AY YOU 5M0ULP
LIVE EACH DAV A5 IF
IT WERE YOUR LA5T
!>eir segja að maður ætti að
lifa hvern dag sem hann væri
HOU) ABOUT LIVING
EACH PAY AS IF THE
DAyAFTERTOMORROU)
UJEKE Y0UR LA5T?
Hvernig væri að lifa hvern
sem dagurinn eftir morgun-
manns síðasti.
daginn væri sá síðasti?
BRIDGE
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
Það var andstyggilegt að fá
út tígul í þessum fjórum spöð-
um í spili 34 frá Reykjavík-
urmótinu:
Norður
♦ 4
VD9642
♦ Á7543
♦ 102
Suður
♦ KDG952
▼ Á10
♦ K98
♦ Á4
Þetta geim er í harðara lagi,
en allflestir reyndu þó við það.
Og unnu það fyrirhafnarlaust
þar sem ekki kom út tígull. En
hvernig viltu spila spilið með
tíguldrottningu út?
Það lítur út fyrir að vera
einn tapslagur á hvern lit að
minnsta kosti. Eftir tígul út
kemur tvennt til greina. Ann-
ars vegar að drepa á kónginn
heima og spila hjartaás og
meira hjarta. Ef hjörtun eru
3—3 og kóngurinn (eða gosinn
eftir atvikum og hittingi) er í
vestur, þá má losna við lauf-
taparann ofan í hjartað. Hinn
möguleikinn er að spila upp á
að vestur eigi DG stök í tígli
eða DG smátt þriðja. Útspilið
er drepið á kóng heima eftir
sem áður, en í stað þess að
spila hjarta er farið strax í
trompið. Vörnin fær sinn slag
á trompásinn og spilar vænt-
anlega tígli. Sem sagnhafi ætl-
ar sér að gefa!
Vestur
♦ 107
▼ K875
♦ DG
♦ G8753
Norður
♦ 4
♦ D964
♦ Á7543
♦ 102
Suður
Austur
♦ Á863
VG3
♦ 1062
♦ Á4
♦ KDG952
♦ Á10
♦ K98
♦ Á4
Þannig leit spilið út í heild
sinni og eins og sjá má leiddi
síðarnefnda leiðin til gæfu en
hin til glötunar. Spurningin
sem yfir vofir er hins vegar
þessi: Hvor leiðin er betri?
Sjálfur valdi ég fyrrnefndu
leiðina, svo ég hlýt að hafa tal-
ið hana betri við borðið. Eftir
á að hyggja sýnist mér að hin
spilamennskan gefi betri líkur
og það töluvert.
SKÁK
Umsjón: Margeir
Pétursson
Á Ólympíuskákmótinu í Sal-
oniki voru margar frábærar
skákir tefldar í baráttu stór-
meistaranna á 1. borði. T.d.
þessi: Hvítt: Suba (Rúmeníu).
Svart- Portisch (Ungverjalandi).
Enski leikurinn.
1. c4 - c5, 2. Rf3 - Rf6, 3. Rc3
— Rc6, 4. d4 — cxd4, 5. Rxd4
— e6, 6. Rdb5 — d5, 7. cxd5 —
Rxd5, 8. Rxd5 — exd5, 9. Dxd5
— Bb4+, 10. Bd2 — De7, 11.
Rc3 - 0-0,12. Bg5?! - Dc7,13.
e3 — Be6, 14. Dd2 — Da5, 15.
Bh4 - g5!, 16. Bg3 - Hfd8,17.
Dc2 — Bxc3+, 18. bxc3
18. — Rb4!, 19. De4 (Eða 19.
cxb4 — Dxb4+, 20. Ke2 — Bc4+,
21. Kf3 — g4 og hvíta drottn-
ingin fellur) Rxa2, 20. Db4 (ör-
vænting) Hdl+! og hvítur
gafst upp. Peðsrán hvíts í 9.
leik er afskaplega hæpið.