Morgunblaðið - 14.12.1984, Side 62

Morgunblaðið - 14.12.1984, Side 62
^ ^ ^ ^ ^ JU s|/ s|/ s|/ s|/ fr ^ ^ T T 'r| 62 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1984 Staður meö nýju andrúmslofti Hljómsveitin Töfraflautan Nýtt! Kráarhóll opnar kl. 18.00. Mætiö í betri fötunum. Aldurstakmark 20 ár. Diskótekið opnaö kl. 22.00. Þar mun Móses sjá um aö þeyta skífurnar af sinni alkunnu snilld. Borðapantanir í síma 78630 — 72177. Kráin opnuð kl. 18.00 meö pompi og pragt. Þar veröa Edda og Steinunn „Djelly“ í broddi fylkingar. Þórarinn Gíslason spilar á píanó. Metsölublad á hverjum degi! Afhenti trún- aðarbréf HINN 23. og 26. nóvember sl. af- henti Tómas Á. Tómasson for- manni framkvæmdastjórnar Evr- ópubandalaganna, Gaston Thorn, og Jim O’Keeffe staðgengli for- manns ráðherraráðs Evrópu- bandalaganna, trúnaðarbréf sín sern sendiherra íslands hjá Efna- hagsbandalagi Evrópu. Jólatrés- sala Elliða AÐ VENJU um þetta leyti árs munu félagar í Kiwanisklúbbnum Elliða, Reykjavík, gangast fyrir jólatrés- sölu. Þetta er í 10. skiptið sem klúbbfélagar bjóða jólatré til sölu og er þetta fastur liður í fjáröflun klúbbsins. Trén, sem að þessu sinni eru flutt inn til landins frá Hollandi, verða seld við Fáksheimilið, á mót- um Reykjanesbrautar og Bústaða- vegar, og er áætlað að salan standi yflr frá 8.—23. desember, svo lengi sem birgðir endast. Opið verður virka daga frá kl. 17—22 en um helgar frá kl. 13—22. Allur ágóði af jólatréssölunni rennur til líknarmála, og er fólk hvatt til að láta sjá sig á staðnum og styrkja gott málefni. Nokkur frœgustu tískuhúsin í París, Verslunaríulltrúi franska sendiráðsins og íslenskir umboösaöilar hafa nú tekiö höndum saman og efna til tískusýningar eins og þœr gerast allra glœsilegastar í París. M.Engel, heimsþekktur dans- og tískusýningarstjóri, setur sýninguna á sviö í Súlnasal, laugardaginn 15. desemþer. Aðgangseyrir 950 kr. Innifalinn er kvöldveröur, fordrykkur og borövín. Boröapanfanir í síma 20221 eöa 25017 á Hótel Sögu. Miðasala verður á Hótel Sögu miövikudag, fimmtudag og föstudag milli kl. 17.00 og 19.00. Hljómsveit Magnúsar KJartanssonar lelkur fyrir dansi til klukkan 3. Alllr velkomnlrl Dagskrá kvöldsins Kl. 20.30 Teklð á móti gestum með Ijúffengum fordrykk; Pléssis. Franskur kvöldverður: Saucisson en brioche (Lyonrúlla) Escalopine de porc au vin blanc (grísasneiö í hvftvíni) au Sublime eu chocolat (súkkulaöidraumur) Tlskusýnlng undlr stjórn M. Engel Sýndur verður karlmannafatnaður, kvenfatnaöur og barnafatnaöur. Model 79 sýna Kynnir: Páll Þorsteinsson Föröun: Sól og snyrting; Erla Gunnarsdóttir, Ólöf Wessman Hárgreiösla: Dúddi og Matti Happdrœtti Vlnnlngur: Parísarferöl Athuglðl Tískusýningin veröur endurtekin sunnudaginn 16. des. kl. 16.30 í Átthagasal Hótel Sögu. Aögangseyrir 100 kr. Léttur og Ijúffengur drykkur innifalinn. Boröapantanir í síma 20221 eöa 25017. FRÖNSK VÖRUMERKI UMBODSMFNN: KVENFATNADUR $ KARLFATNADUR $ BARNAFATNADUR GILDIHF

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.