Morgunblaðið - 14.12.1984, Side 68

Morgunblaðið - 14.12.1984, Side 68
68 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1984 Wagner-sjálfstýringar, komplett meö dælusettum 12 og 24 volt, kompás og fjarstýringum fram á dekk, ef óskaö er, fyrir allar stæröir fiskiskipa og allt niöur í smá trillur. Sjálf- stýringarnar eru traustar og öruggar og auöveldar í uppsetningu. Höfum einn- ig á lager flestar stæröir vökvastýrisvéla. Hagstætt verö og greiösluskilmálar. Atlas hf Borgartún 24 — Sími 26755. PósthóU 493, Raykjavfk Söngva- bæKur við allra hæfí 22 jólasöngvar í léttum hljómborðsútsetningum. M.a. eru í bókinni flest lögin afplötunni eftirsóttu Bjart er yfir Betlehem, s.s. Bor- inn er sveinn í Betlehem, Gleðileg jól o.fl. Kátt er um jólin. Jólalög og sálmar hljómsett fyrir hljómborð og gítar. M.a. Adam átti syni sjö, Pabbi segir, Heims um ból, Nú skal segja o.fl. Gullkorn. 12 vinsælustu lög Magnúsar Eiríkssonar í léttum útsetningum fyrir hljómborð og gítar. M.a. Draumaprinsinn, Reyndu aftur, Róninno.fl. Lelkum og syngjum. Vinsælustu barnalögin í léttum raddsetningum fyrirpíanó, eftirJón Ásgeirsson. M.a. Ef væri ég söngvari, Meistari Jakob, Litla Jörp o.m.fl. Söngvabækurnar frá fsalögum eru varanleg gjöfsem veitir ómældar ánægjustundir. Þróttur meistari í níunda sinn Stúdínur sigruðu í kvennaflokki ÞRÓTTUR tryggöi sór í fyrrakvöld Reykjavíkurmeistaratitilinn í karlaflokki í blaki í 9. sinn. Þetta var einn stysti leikur sem þessi félög hafa leikið, aöeins 48. mín. og öruggur sigur Þróttar varö staöreynd — 3:0. Stúdínur tryggöu sér hins vegar sigur í kvennaflokki þegar þær sigruðu lið Þróttar 3:0. Leikur karlaliöanna var mjög vel leikinn af hálfu Þróttar. Framspiliö var mjög gott og þegar þannig er bregst uppspiliö hjá Leifi Haröar- syni ekki. Einar Hilmarsson, ungur og efnilegur leikmaöur sem nú leikur í fyrsta sinn sem fastamaður í liöi Þróttar, átti mjög góöan dag. Hann átti hvern skellinn á fætur öörum og barðist vel í aftari línu. Allir leikmennirnir áttu góöan dag og sigurinn var sanngjarn. Hjá Stúdentum var lítiö um fína drætti. Framspiliö var í molum og litil sókn hjá liöinu. Ef einhver sókn náöist þá var hávörn Þróttar fyrir sem klettur. LJrslitin í einstökum hrinum uröu 15:7, 15:9 og 15:7. Þetta er níunda áriö í röö sem Þróttur sigrar í Reykjavíkurmótinu. Kvennaliö ÍS sigraöi Þrótt í úr- slitaleik, 3:0, og voru þær Stúdínur vel aö sigrinum komnar. Þrótti tókst aö ná sér í 13 stig í fyrstu hrinu, sem var mjög jöfn, og 11 stig í þeirri næstu. Síöustu hrinuna unnu Stúdínur síöan 15:9. — sus. • Leifur Harðarson, fyrirllöi Þróttar, lék mjög vel i úrslita- leiknum. Vainio laug — hefur notað hormóna síðan ’ m • Martti Vainio — hann og þjélf- arinn lugu aö finnsku þjóðinni. FINNAR hafa í gegnum tíöina átt langhlaupara i fremstu röð i heiminum og nýjasta stjarna þeirri, Martti Vainio, étti hug og hjörtu Finna á Ólympíuleikunum í Los Angeles í sumar þar sem hann vann silfurverölaun í 10.000 metra hiaupi. Finnar voru reiöu- búnir til að taka hann í tölu sinn „stærstu nafna“, Hannes Koleh- mainen, Paavo Nurmi, Ville Ritola og Lasse Viren. Svo fer þó ekki. Vainio féll á lyfjaprófi og afleiö- ingarnar. Skömm hvílir nú á Vainio — mesta áfall íþróttasögunnar í Finnlandi síöan 1936 er Nurmi var neitaö um leyfi til aö keppa á Ólympíuleikunum sá nú dagsins Ijós. Meira en hálf finnska þjóöin vakti aöfaranótt 6. ágúst — og sáu landa sína raka saman verölaun- um í Los Angeles. Juha Tiainen vann gullverölaun í sleggjukasti, Tiina Lillak silfur í spjótkasti kvenna og Arto Bryggare silfur í 110 m grindahlaupi. Klukkan 5 síö- degis sama dag, keppti Vainio svo í 10.000 m hlaupinu. Hann leiddi mest allan tímann en varö aö gefa eftir á lokasprettinu og lenti í ööru sæti. Þrátt fyrir þaö voru Finnar ánægöir. Framlag hans var góöur endir á frábærum degi finnskra íþróttamanna á leikunum. Áfalliö kom fjórum dögum síöar. Vainio, sem hefur veriö þekktur fyrir aö vera mikiö á móti lyfjanotk- un íþróttamanna, haföi falliö á lyfjaprófi eftir hlaupiö. Nafn hans var afmáö af lista þátttakenda. Enginn, ekki einu sinni Vainio, trúöi niöurstööu lyfjaprófsins... „Ég veit aö ég hef ekki notaö nein olögleg lyf,“ sagöi Vainio, sem er 33 ára aö aldri. Langflestir trúöu honum. Pekka Peltokallio, læknir finnska Ólympíuliösins, sagöi í Los Angeles aö hann væri ekki viss um aó langhlauparar högnuöust neitt á því aö nota hormón og Anabol- ic-stera, eins og kraftíþróttum. Finnar rannsökuöu máliö, eins og þeir höföu gert í máli Nurmi, “Finnans fljúgandi" — er hann var lýstur atvinnumaöur og var bann- aó aó keppa á Ól í Los Angeles 1936. „Sænskt samsæri," sagöi finnsk iþróttaforysta og kenndi Sigfrid Edström, sænskum formanni al- þjóöa Ólympíunefndarinnar um allt saman. Nú blasir hins vegar ískaldur raunveruleikinn viö finnsku þjóö- inni. Nýlega birti Vainio yfirlýsingu: „Eftir Ólympíuleikana 1980 í Moskvu féllst ég á nota karlhorm- óniö Testosteron." Meira fylgdi í kjölfariö: Hann haföi falliö á lyfjaprófi síö- astliöiö vor eftir maraþonhlaup í Rotterdam, þegar finnska frjáls- íþróttasambandiö prófaói sína eig- in hlaupara sem tóku þátt í mótinu. Eftir aö Vainio haföi lýst þessu yfir viöurkenndi Antti Lanamaeki, þjálfari finnska landsliösins, aö hafa eyöilagt niöurstööurnar af „mannlegum ástæöum". Hann bætti viö: „Ég komst aö þeirri niöurstööu aö ég gæti ekki eyói- lagt líf hans þó eitt milligramm af ólöglegu efni heföi fundist í þvagi hans.“ Eftir þetta sagöi Lanamaeki upp þjálfarastarfi sínu. Margir í Finnlandi hafa lýst yfir undrun sinni á því aö aöeins Vainio og þjálfara hans hafi veriö kunnugt um niöurstööu lyfjaprófsins. Stig Haeggblom, einn þekktasti íþróttafréttamaöur Flnna, sagöi nýlega í blaöi sínu, Hufvudstads- bladet, aö íþróttamenn legöu nú allt í sölurnar til aö sigra t mótum og veröa sér þannig út um mikla peninga sem í boöi væru. „Þó menn haldi hreinleikanum á lofti er takmarkiö aö sigra hvaö sem þaö kostar,” segir hann. Vinna KR-ingar 10. árið í röð? FLOKKAKEPPNI borötennissam- Víkingur-c 2 0 0 2 5:12 0 bandsins fer nú fram meö öörum B-riðill: hætti en áöur. Nú er keppt í Stjarnan 2 2 0 0 12:4 4 tveimur „túrneringum" á vetri Víkingur-b 2 10 1 8:10 2 hverjum — í staö margra keppna Örninn-c 2 0 0 2 6:12 0 áöur. Unglingar Staöan í flokkakeppninni í boró- A-riðill: tennis er nú þannig, eftir fyrri Stjarnan 4 4 0 12:2 8 keppnishelgi. KR-b 4 3 1 10:3 6 1. deild karla: Víkingur-a 4 2 2 7:3 4 KR-a 4 4 0 0 24:2 8 UMFK 4 1 3 3:11 2 KR-b 4 3 0 1 19:7 6 Gerpla 4 0 4 2:12 0 Víkingur 4 2 0 2 13:17 4 B-riðill: Örninn-a 4 1 0 3 10:20 2 KR-a 2 2 0 6:0 4 Örninn-b 4 0 0 4 4:24 0 Stjarnan-b 2 1 1 3:4 2 1. deild kvenna: Víkingur-b 2 0 2 6:1 0 UMSB-a 4 4 0 12:1 8 Fari svo aö KR sigri í 1. deild KR 4 3 1 9:4 6 karla, eins og allt viröist benda til, UMSB-b 4 2 2 7:6 4 verður það tíunda áriö í röö sem Víkingur 4 1 3 4:9 2 KR sigrar í flokkakeppni BSÍ. Þess Stjarnan 4 0 4 0:12 0 ma geta aö Tómas Guöjónsson 2. deild karla: hefur veriö i liöi KR öll þessi ár — A-riAili: og veröur því sigurvegari i tiunda UMFK 2 2 0 0 12:3 4 skipti í röö nú ef svo fer fram sem KR-c 2 1 0 1 8:10 2 horfir. • Tómas Guöjónsson ... Sigrar hann í tíunda skipti ( röö maö liði KR? Sími 91-73411

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.