Morgunblaðið - 14.12.1984, Qupperneq 69
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1984
69
Gylfi varafor-
maöur og Þór
Símon gjaldkeri
— Svanfríður Guöjónsdóttir #
formaður kvennanefndar KSI
| Jólaglögg - Jólaglögg - Jólaglögg |
Fyrirtækjaeigendur og einkaaöilar, viö viljum benda ykkur á aö viö leigj-
| um út veislusal öll kvöld vikunnar.
Tilvaliö fyrir jólaglögg, jólaböll eöa árshátíö.
Uppl. í síma 78630.
Opið í
kvöld frá kl. 18.00.
Sjáumst!
A FYRSTA fundi nýkjörinnar
stjórnar Knattspyrnusam-
bands íslands, sem haldinn
var í gærkvöldi, fór eins og
Morgunblaóiö haföi spáó í
gær. Gylfi bóröarson frá
Akranesi var kjörinn varafor-
maður KSÍ og Þór Símon
Ragnarsson, Reykjavík, er
hinn nýi gjaldkeri. Gylfi Þóró-
arson veröur einnig áfram
formaöur landsliósnefndar.
Heigi Þorvaldsson var kjör-
inn ritari KSÍ. Ellert B. Schram
er formaður KSÍ sem kunnugt
er — var endurkjörinn á árs-
þingi sambandsins fyrr í mán-
uöinum en síðan skipar stjórn-
in með sér verkum í aörar
stöður.
Formenn nefnda KSÍ eru
eftirtaldir: Gylfi Þórðarson
verður formaður landsliös-
nefndar eins og áöur segir,
Ingvi Guömundsson formaður
mótanefndar eins og síðastlið-
iö sumar, Helgi Þorvaldsson
áfram formaður unglinga-
nefndar, Svanfríður Guöjóns-
dóttir, fyrsta konan sem tekur
sæti í stjórn KSÍ, var kjörin
formaöur kvennanefndar, Sig-
urður Hannesson formaður
dómaranefndar, Garöar Odd-
geirsson formaður aga-
nefndar, Sveinn Sveinsson
formaður fræöslunefndar,
Gunnar Sigurðsson formaöur
kynningarnefndar og hann er
Þórsstúlkur
unnu í Eyjum
Þór, Akureyri, aigraöi ÍBV í 1.
deild kvenna í handknattleik í
Eyjum í fyrrakvöld meö 21 marki
gegn 18. Staöan í hálfleik var 9:9.
Þórunn Siguröardóttir var
markahæst hjá Þór meö 6 mörk,
Inga Huld Pálsdóttir og Þórdís Sig-
uröardóttir geröu 5 hvor. Hjá ÍBV
skoraöi Eyrún Sigþórsdóttir flest
mörk, 7 talsins. Anna Dóra Jó-
hannsdóttir skoraöi 5.
einnig í forsvari nefndar sem
sjá mun um breytingar og
endurskipulagningu á húsnæöi
KSÍ í Laugardal.
Kópavogshlaupiö
KÓPAVOGSHLAUPIÐ fer fram á
morgun, iaugardag 15. desember,
og hefst kl. 11. Athygli skal vakin
á breyttum tima frá því er stend-
ur í mótaskrál Hlaupiö veröur frá
Kópavogsvelli. Skráningar á
staönum og greiöist þátttöku-
gjald kr. 50, um leiö og skráning
fer fram. Hlaupiö veröur í þremur
flokkum: Karlar hlaupa 7 km,
konur 3 km og drengi 4 km. öll-
um er þátttaka velkomin, en þaö
er frjálsíþróttadeild Breiöabliks
sem sér um hlaupið.
Sa&nski handboltinn:
Jafnt á
toppnum
Fré Magnúsi Porvaldtsyni, Iréttp-
monni MorgunUaðoim í SvfþjóA.
HEIL umferö var leikin í sænsku
1. deildinni í handknattleik í
fyrrakvöld. GUIF, liö Guömundar
Albertssonar og Andrósar Krist-
jánssonar, tapaói fyrir Lugi á úti-
velli, 23:26. Stórleikur umferöar-
innar var viðureign Warta og
Drott í Gautaborg — Warta sigr-
aöi 19:15 og var sigurinn mjög ör-
uggur.
Efst og jöfn í deildinni eru nú
Warta, Drott og Redbergslid, öll
með 17 stig. Redbergslid vann
Ystad 26:18 í fyrrakvöld.
Úrslit í Jeildinni uröu
þessi í fyrrakvöld:
Lugi — GUIF
Warta — Drott
Redbergslid — Ystad
Kristianstad — H 43 Lundi
Kroppskultur — Karlskrona
Borlánge — Vestra Frölunda 20:22
Ystad, liöiö sem sló Val út úr
Evrópukeppninni, er nú í næst-
neösta sæti Allsvenskan. Á botnin-
um er Borlánge meö aöeins tvö
stig en Ystad er meö átta stig.
annars
MICHELLE LEÐURSÓFASETT
ÍSLENSKUR
HÚSBÚNAÐUR
Langholtsvegi 111 sími 686605