Morgunblaðið - 14.12.1984, Qupperneq 69

Morgunblaðið - 14.12.1984, Qupperneq 69
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1984 69 Gylfi varafor- maöur og Þór Símon gjaldkeri — Svanfríður Guöjónsdóttir # formaður kvennanefndar KSI | Jólaglögg - Jólaglögg - Jólaglögg | Fyrirtækjaeigendur og einkaaöilar, viö viljum benda ykkur á aö viö leigj- | um út veislusal öll kvöld vikunnar. Tilvaliö fyrir jólaglögg, jólaböll eöa árshátíö. Uppl. í síma 78630. Opið í kvöld frá kl. 18.00. Sjáumst! A FYRSTA fundi nýkjörinnar stjórnar Knattspyrnusam- bands íslands, sem haldinn var í gærkvöldi, fór eins og Morgunblaóiö haföi spáó í gær. Gylfi bóröarson frá Akranesi var kjörinn varafor- maður KSÍ og Þór Símon Ragnarsson, Reykjavík, er hinn nýi gjaldkeri. Gylfi Þóró- arson veröur einnig áfram formaöur landsliósnefndar. Heigi Þorvaldsson var kjör- inn ritari KSÍ. Ellert B. Schram er formaður KSÍ sem kunnugt er — var endurkjörinn á árs- þingi sambandsins fyrr í mán- uöinum en síðan skipar stjórn- in með sér verkum í aörar stöður. Formenn nefnda KSÍ eru eftirtaldir: Gylfi Þórðarson verður formaður landsliös- nefndar eins og áöur segir, Ingvi Guömundsson formaður mótanefndar eins og síðastlið- iö sumar, Helgi Þorvaldsson áfram formaður unglinga- nefndar, Svanfríður Guöjóns- dóttir, fyrsta konan sem tekur sæti í stjórn KSÍ, var kjörin formaöur kvennanefndar, Sig- urður Hannesson formaður dómaranefndar, Garöar Odd- geirsson formaður aga- nefndar, Sveinn Sveinsson formaður fræöslunefndar, Gunnar Sigurðsson formaöur kynningarnefndar og hann er Þórsstúlkur unnu í Eyjum Þór, Akureyri, aigraöi ÍBV í 1. deild kvenna í handknattleik í Eyjum í fyrrakvöld meö 21 marki gegn 18. Staöan í hálfleik var 9:9. Þórunn Siguröardóttir var markahæst hjá Þór meö 6 mörk, Inga Huld Pálsdóttir og Þórdís Sig- uröardóttir geröu 5 hvor. Hjá ÍBV skoraöi Eyrún Sigþórsdóttir flest mörk, 7 talsins. Anna Dóra Jó- hannsdóttir skoraöi 5. einnig í forsvari nefndar sem sjá mun um breytingar og endurskipulagningu á húsnæöi KSÍ í Laugardal. Kópavogshlaupiö KÓPAVOGSHLAUPIÐ fer fram á morgun, iaugardag 15. desember, og hefst kl. 11. Athygli skal vakin á breyttum tima frá því er stend- ur í mótaskrál Hlaupiö veröur frá Kópavogsvelli. Skráningar á staönum og greiöist þátttöku- gjald kr. 50, um leiö og skráning fer fram. Hlaupiö veröur í þremur flokkum: Karlar hlaupa 7 km, konur 3 km og drengi 4 km. öll- um er þátttaka velkomin, en þaö er frjálsíþróttadeild Breiöabliks sem sér um hlaupið. Sa&nski handboltinn: Jafnt á toppnum Fré Magnúsi Porvaldtsyni, Iréttp- monni MorgunUaðoim í SvfþjóA. HEIL umferö var leikin í sænsku 1. deildinni í handknattleik í fyrrakvöld. GUIF, liö Guömundar Albertssonar og Andrósar Krist- jánssonar, tapaói fyrir Lugi á úti- velli, 23:26. Stórleikur umferöar- innar var viðureign Warta og Drott í Gautaborg — Warta sigr- aöi 19:15 og var sigurinn mjög ör- uggur. Efst og jöfn í deildinni eru nú Warta, Drott og Redbergslid, öll með 17 stig. Redbergslid vann Ystad 26:18 í fyrrakvöld. Úrslit í Jeildinni uröu þessi í fyrrakvöld: Lugi — GUIF Warta — Drott Redbergslid — Ystad Kristianstad — H 43 Lundi Kroppskultur — Karlskrona Borlánge — Vestra Frölunda 20:22 Ystad, liöiö sem sló Val út úr Evrópukeppninni, er nú í næst- neösta sæti Allsvenskan. Á botnin- um er Borlánge meö aöeins tvö stig en Ystad er meö átta stig. annars MICHELLE LEÐURSÓFASETT ÍSLENSKUR HÚSBÚNAÐUR Langholtsvegi 111 sími 686605
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.